Tímaritið MAN hættir útgáfu
Tímaritið MAN hefur hætt útgáfu en gefin hafa verið út 64 tölublöð. Ritstjóri blaðsins segir aðstæður til útgáfu á litlum markaði nánast ómögulegar.
Kjarninn
7. janúar 2019