Nasdaq að kaupa kauphöllina í Osló
Samsteypan sem á íslensku kauphöllina er að bæta þeirri norsku í eignasafnið. Gangi kaupin eftir mun Nasdaq Nordic reka kauphallir á öllum Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum.
Kjarninn
30. janúar 2019