Segja tillögur ríkisstjórnarinnar engan veginn mæta kröfum verkalýðshreyfingarinnar
Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær.
Kjarninn
20. febrúar 2019