Miðstjórn ASÍ
Segja tillögur ríkisstjórnarinnar engan veginn mæta kröfum verkalýðshreyfingarinnar
Miðstjórn ASÍ lýsir verulegum vonbrigðum með þau áform um breytingar á skattkerfinu sem fjármálaráðherra kynnti í gær.
Kjarninn 20. febrúar 2019
1. maí-ganga 2018
BSRB: Skattatillögur ganga ekki nægilega langt í átt að jöfnuði
Tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu sem kynntar voru í gær ganga ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu að mati formannaráðs BSRB.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Það getur munað miklu á þeim kjörum sem standa fólki sem vill kaupa húsnæði til boða.
Enn lækka lægstu verðtryggðu vextir – Eru nú 2,15 prósent
Lægstu vextir á verðtryggðum lánum hafa lækkað um þriðjung á undanförnum árum og eru nú rétt yfir tvö prósent. Dýrustu vextir viðskiptabanka eru næstum tvöfalt hærri.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Skiptastjóri segir forsvarsmenn Primera mögulega hafa valdið félaginu tjóni
Í skýrslu skiptastjóra þrotabúsins kemur fram að forsvarsmenn flugfélagsins Primera air kunni að hafa valdið félaginu tjóni í tveimur tilvika. Skiptastjóri hyggst höfða riftunarmál og reyna að endurheimta um 520 milljónir króna.
Kjarninn 20. febrúar 2019
FEB: Sú óréttláta skerðing sem viðgengst í dag stuðlar að fátækt meðal eldri borgara
Félag eldri borgara fagnar kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til lækkunar á skerðingu almannatrygginga úr 45 prósent í 30 prósent vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það hafa legið fyrir að ríkisstjórnin myndi ekki setja á hátekjuskatt
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að skattkerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar hafi verið kynntar og að það hafi jafnframt legið fyrir, frá því að núverandi ríkisstjórn var mynduð, að hún væri ekki að „fara í hátekjuskatt“.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Stál í stál - Líkur á verkföllum hafa aukist
Útspili stjórnvalda í kjaraviðræðunum var illa tekið hjá verkalýðshreyfingunni. Eru verkföll í kortunum?
Kjarninn 20. febrúar 2019
Bakkavararbræður vilja rannsókn á Klakka
Lýstar kröfur í nauðasamningum Exista námu upphaflega tæplega 300 milljörðum króna og aðeins hluti þeirra hefur fengist greiddur.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Hvalveiðar heimilaðar næstu fimm árin
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, studdist við ráðgjöf Hafró.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Forseti ASÍ: Dagur „vonbrigða“ sem liðkar ekki fyrir kjarasamningum
Forseti ASÍ segir útspil stjórnvalda í kjaraviðræðum ekki til þess fallið að liðka fyrir kjarasamningum.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Útspil stjórnvalda - Vilja minnka skattbyrði á lágtekjufólk
Verkalýðshreyfingin er ósátt við útspil stjórnvalda í kjaraviðræðum.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson skrifa öll undir yfirlýsinguna.
Stéttarfélögin fjögur lýsa yfir „reiði og sárum vonbrigðum“ með tillögur ríkisstjórnar
Verkalýðsfélögin sem leitt hafa kjaraviðræður segja að tillögur stjórnvalda sem kynntar voru í dag geri vonir um að aðkoma stjórnvalda gæti hleypt glæðum í kjaraviðræður, að engu.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Telja ekki þörf á að lánastarfsemi verði gerð leyfisskyld
Starfshópur um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja hefur skilað 12 tillögum til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hópurinn telur það mikilvægt að umræðan um smálán hafi ekki skaðleg áhrif á framboð á löglegum neytendalánum.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, ásamt Friðriki Sophussyni, stjórnarformanni bankans, sem ritaði bréfið.
Íslandsbanki segist „mjög stórt fyrirtæki“ og telur laun bankastjóra síns ekki leiðandi
Stjórn Íslandsbanka telur að Birna Einarsdóttir, sem var með 5,3 milljónir króna í mánaðarlaun í fyrra, hafi staðið sig vel í starfi og að horft hafi verið til þess við launaákvörðun. Stjórn telur laun Birnu ekki vera leiðandi né í andstöðu við tilmæli.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Isavia rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Keflavík.
Isavia svaraði ekki fyrirspurn um skuldir flugfélaga í vanskilum
Þingmaður spurði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hversu háar gjaldfallnar skuldir flugfélaga við Isavia hefðu verið 1. nóvember síðastliðinn. Ríkisfyrirtækið vildi ekki veita upplýsingar um það.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Mikil óánægja hefur verið í samfélaginu vegna launahækkana bankastjóra Landsbankans.
Bankaráðið telur sig hafa sýnt varkárni og hófsemd með launahækkun bankastjóra
Bankaráð Landsbankans segist einfaldlega hafa fylgt eigendastefnu og starfskjarastefnu þegar það hækkaði laun bankastjóra bankans í 3,8 milljónir á mánuði. Þau hafi ekki verið samkeppnishæf og dregist langt aftur úr sambærilegum launum.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Heimavalla.
Heimavellir hefja sölu íbúða á Hlíðarenda í mars
Leigufélagið Heimavellir hyggst hefja sölu á 50 af 164 íbúðum á Hlíðarenda í mars. Hinar fara að óbreyttu í útleigu. Framkvæmdastjóri Heimavalla segir að íbúðirnar muni verða á hagstæðara verði en gengur og gerist.
Kjarninn 19. febrúar 2019
Börn eiga alltaf rétt á stuðningi og heildstæðu mati
Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingar á útlendingalögum.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Orð Ragnars Þórs „ómakleg árás“ á leigufélag sem rutt hefur brautina
Almenna leigufélagið hafnar því alfarið að félagið hafi hagað sér með óábyrgum hætti á markaði.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ragnar gefur Kviku frest til að „rifta“ kaupunum
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stjórn félagsins standa þétt saman og hún sætti sig ekki við það hvernig Almenna leigufélagið starfar.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Guðlaugur ræddi við Guaidó og lýsti yfir formlegum stuðningi ríkisstjórnarinnar
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að auka við fjárstuðning við flóttamenn frá Venesúela.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ármann: Höfum ekkert með stjórn GAMMA að gera
Kvika er ekki orðinn eigandi Gamma. Forstjóri Kviku segir að misskilningur birtist í opnu bréfi VR.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Segja hækkun á leigu vera grimmd, taumlausa græðgi og mannvonsku
VR gefur Kviku banka 4 daga frest til þess að láta Almenna leigufélagið hætta því sem VR kallar grimmdarverk. VR mun taka allt sitt fé úr eignastýringu hjá þeim ef leiga félagsins hækkar umfram verðlag og ef leigjendum verður ekki tryggt húsnæðisöryggi.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Leifsstöð
Áætla að sætaframboð WOW air dragist saman um 44 prósent
Samkvæmt ferðaáætlunum flugfélaganna sem fljúga um Keflavíkurflugvöll á komandi sumri mun framboð sæta hjá WOW air dragast saman um 44%. Icelandair áformar að auka sætaframboð sitt yfir sumartímann um 14%.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS.
SGS metur hvort vísa eigi kjaradeilunni til ríkissáttasemjara
Viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins hefur verið falið að meta á næstu dögum hvort kjaradeilunni við Samtök atvinnulífsins verði vísað til ríkissáttasemjara. Nefndin fundar á morgun, þriðjudag.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson.
Hópurinn aldrei verið sterkari
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að vissulega geti hagsmunir einstakra félaga innan stéttarfélaganna verið mismunandi í einhverjum tilfellum en að skörunin sé mun meiri heldur en hitt.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Fyrir hrun skorti töluvert á það að starfsmenn fjármálafyrirtækja hefðu haft viðveru í háskólum landsins.
Menntun bankamanna hefur tekið stakkaskiptum frá hruni
Þegar íslensku bankarnir störfuðu út um allan heim og stærð þeirra var margföld landsframleiðsla voru einungis 8,8 prósent starfsmanna fjármálafyrirtækja með mastersgráðu. Í dag er hlutfall starfsmanna sem hafa lokið háskólanámi miklu hærra.
Kjarninn 18. febrúar 2019
Pálmi Haraldsson
Pálmi orðinn stærsti einkafjárfestir í hluthafahópi Icelandair
Pálmi Haraldsson er kominn í hóp stærstu fjárfesta Icelandair Group. Þrjú félög í eigu Pálma áttu samanlagt um 51,3 milljónir hluta í flugfélaginu, jafnvirði um 423 milljóna króna miðað við núverandi gengi bréfa Icelandair.
Kjarninn 18. febrúar 2019
WOW air sagt óska eftir lengri fresti til að greiða flugvallargjöld erlendis
Ekkert hefur verið gefið upp um hvernig viðræður WOW air og Indigo Partners ganga.
Kjarninn 17. febrúar 2019
Nær fimmtungur allra barna í heiminum búa á stríðshrjáðum svæðum
Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að ef litið sé til síðustu tuttugu ára þá búa nú fleiri börn en nokkru sinni á svæðum þar sem vopnuð átök geisa, eða nærri eitt af hverjum fimm börnum.
Kjarninn 17. febrúar 2019
Eignaójöfnuður á miklu hærra stígi en tekjuójöfnuður á Íslandi
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, segir að meiri vöxtur á fjármagnstekjum og tekjum sem stafa af eignum á síðustu árum auki á þann ójöfnuð sem ríki hérlendis.
Kjarninn 17. febrúar 2019
Lilja sannfærð um að fjölmiðlafrumvarpið komist í gegnum ríkisstjórn
Mennta- og menningarmálaráðherra telur ekki að andstaða innan Sjálfstæðisflokksins muni koma í veg fyrir að frumvarp um endurgreiðslur til einkarekinna fjölmiðla muni verða að lögum.
Kjarninn 17. febrúar 2019
Eru skráð félög of dýr, of ódýr eða rétt verðlögð? - Virði eigin fjár 1,4 fyrir Ísland
Algengt er að fjárfestar á alþjóðamörkuðum horfi til þess hvernig markaðsvirði félaga sé miðað við eigið fé. Þetta er einungis einn mælikvarði af mörgum, en hann gefur vísbendingu um hvort verðþróun er eðlileg hjá skráðum félögum.
Kjarninn 16. febrúar 2019
Umfang skattaundanskota öðru hvoru megin við 100 milljarða á ári
Stefán Ólafsson segir að allar glufurnar sem hafi verið boraðar í okkar skattkerfi séu fyrst og fremst í þágu þeirra tekjuhæstu og eignamestu.
Kjarninn 16. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Stjórnvöld gætu setið með vinnumarkaðinn í fanginu út kjörtímabilið
Verkalýðsforystan virðist nokkuð einróma um að stjórnvöld þurfi að fara að koma að lausn á vinnumarkaðsdeilum. Því er haldið fram að samstaðan í róttækasta arminum sé að aukast.
Kjarninn 16. febrúar 2019
Uppsveifla án fordæma en nú er komið að kólnun
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallar um stöðu mála í hagkerfinu og kjaraviðræðum í grein í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda í dag.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Vilja að hlutfall efnis verði lækkað svo Fréttablaðið teljist styrkhæft
Fréttablaðið uppfyllir ekki skilyrði fyrir endurgreiðslu á kostnaði við ritstjórn, samkvæmt „lauslegri“ talningu.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Ummæli í Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk
Hér­aðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í dag ummæli manns um Hlíðamálið svokallaða dauð og ómerk sem og ummæli sem birtust á netmiðlinum Hringbraut.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Fjórðungur bankastarfsmanna með yfir milljón á mánuði
Bankastarfsmenn leggja mesta áherslu á styttingu vinnuviku í yfirstandandi kjarasamningum. Meðaltal heildarlauna þeirra eru 838 þúsund krónur á mánuði. Hjá Eflingu er launahækkun langmikilvægasta baráttumálið, enda meðallaun þar 479 þúsund.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Bjóða hækkun upp á 20.000 krónur á mánuði
Tilboð Samtaka atvinnulífsins til verkalýðsfélaganna hljóðar upp á að laun upp að 600.000 krónum hækki um 20.000 krónur á mánuði hvert ár samningsins.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Hreiðar Már og Magnús sekir í Marple-málinu
Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi stjórnendur Kaupþings banka, voru í gær sakfelldir fyrir fjárdrátt í Landsrétti í Marple-málinu svokallaða. Hins vegar var refsing yfir þeim í málinu felld niður.
Kjarninn 15. febrúar 2019
Efling leggur fram gagntilboð
Horfa til skattkerfisbreytinga í anda þeirra sem Stefán Ólafsson og Indriði H. Þorláksson hafa lagt fram.
Kjarninn 14. febrúar 2019
Segjast heil í afstöðu sinni gagnvart lítilsvirðandi framkomu og ofbeldi gegn konum
Tveir stjórnarþingmenn, sem kusu með tillögu Miðflokks um formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd, segjast leiða hjá sér söguskýringar um aðdraganda þess. Þeir geti ekki tekið því með þögn að vera ásökuð um að vera ekki heil í afstöðu gagnvart ofbeldi.
Kjarninn 14. febrúar 2019
Fótbolti.net telur að fjölmiðlafrumvarp geti gert út um starfsemi sína
Framkvæmdastjóri Fótbolta.net segir að samkeppnisstaða miðilsins verði verulega skekkt ef drögum að frumvarpi um endurgreiðslur til fjölmiðla verði ekki breytt. Allir helstu samkeppnisaðilar miðilsins fái endurgreiðslur en hann ekki.
Kjarninn 14. febrúar 2019
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri RÚV.
Segir ekkert benda til þess að siðareglur RÚV hafi ekki verið virtar
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir að RÚV hafi verið að sinna hlutverki sínu og skyldum með því að fjalla um málefni Jóns Baldvins. Hann segir að fjölmiðlar eigi að vera fulltrúar almennings og í því felist að þurfa að taka á erfiðum málum.
Kjarninn 14. febrúar 2019
Friðrik: Engar óhóflegar hækkanir á launum bankastjórans
Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir laun bankastjóra Íslandsbanka verði orðin lægri á þessu ári en þau voru þegar ríkið varð eigandi bankans. Hann segist vel skilja umræðu um há laun í fjármálakerfinu í tengslum við kjarasamninga.
Kjarninn 13. febrúar 2019
Íslandsbanki hagnaðist um 10,6 milljarða - 5,3 milljarðar í arð til ríkisins
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir afkomu bankans hafa verið ágæta. Útlán jukust um 12 prósent.
Kjarninn 13. febrúar 2019
Laun Birnu 5,3 milljónir á mánuði í fyrra
Heildarlaun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæplega 10 prósent milli ára.
Kjarninn 13. febrúar 2019
Höskuldur: Afkoman fyrir árið í heild undir væntingum
Þrátt fyrir 7,8 milljarða hagnað Arion banka í fyrra segir bankastjórinn, Höskuldur Ólafsson, að afkoman fyrir árið 2018 hafi valdið vonbrigðum.
Kjarninn 13. febrúar 2019
Erlendir fjárfestar halda áfram að kaupa í Marel
Fyrirhuguð skráning félagsins - annaðhvort í Amsterdam eða Kaupmannahöfn - er handan við hornið.
Kjarninn 13. febrúar 2019