Halldór Benjamín: Virðist vera keppikefli Eflingar að láta reyna á mörk löglegra verkfalla
Samtök atvinnulífsins gera athugasemdir við tilhögun fyrirhugaðra verkfalla Eflingar og ætla samtökin að bera lögmæti þeirra undir Félagsdóm. Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær verkföll meðal starfsfólks á hótelum og hópbifreiðafyrirtækjum.
Kjarninn
11. mars 2019