Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Halldór Benjamín: Virðist vera keppikefli Eflingar að láta reyna á mörk löglegra verkfalla
Samtök atvinnulífsins gera athugasemdir við tilhögun fyrirhugaðra verkfalla Eflingar og ætla samtökin að bera lögmæti þeirra undir Félagsdóm. Félags­menn Efl­ingar sam­þykktu í gær verkföll meðal starfs­fólks á hót­el­um og hópbifreiðafyrirtækjum.
Kjarninn 11. mars 2019
Phumzil Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, við afhendingu viljayfirlýsingarinnar.
„Jafnrétti er raunhæft“
Framkvæmdastjóri UN Women segir Norðurlöndin vera mikilvæga fyrirmynd hvað varðar árangur í jafnréttismálum og að þau séu í lykilstöðu til að sýna heimsbyggðinni að raunhæft sé að ná jafnrétti kvenna og karla að fullu fyrir árið 2030.
Kjarninn 11. mars 2019
Miklar fjárfestingar Íslandspósts og fækkun einkabréfa stuðlað að lausafjárþurrð
Að mati Póst- og fjarskiptastofnunar virðist fækkun einkaréttarbréfa samtímis miklum fjárfestingum hafa stuðlað að lausafjárþurrð Íslandspósts. Stofnunin segist ekki hafa heimildir til að grípa inn í ákvarðanir forstjóra og stjórnar Íslandspósts.
Kjarninn 11. mars 2019
Eignir skráðra félaga komnar yfir 2.500 milljarða
Sár vöntun er á meiri erlendri fjárfestingu inn á íslenskan skráðan markað. Rekstrarkennitölur félaga sem skráð eru á íslenska markaðinn eru heilbrigðar í alþjóðlegum samanburði.
Kjarninn 10. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Verk­falls­boðanir Eflingar sam­þykktar með miklum meiri­hluta
Mikill meirihluti þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu Eflingar samþykkti verkfallsaðgerðir, eða 92 prósent. Verkföllin ná til starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá almenningsvögnum Kynnisferða.
Kjarninn 10. mars 2019
Már segist ekki fæddur í gær og viti alveg hvað pólitískur ómöguleiki sé
Seðlabankastjóri segir að það hafi komið í ljós að hægt væri að hafa mjög mikinn hagnað út úr því að brjóta reglurnar sem settar voru í kringum fjármagnshöftin. Hann hafnar því að Seðlabankinn hafi sýnt af sér valdníðslu.
Kjarninn 10. mars 2019
Kristian Thulesen Dahl, formaðurd DF
Stjörnuhrap
Danski þjóðarflokkurinn er næst stærsti flokkurinn á danska þinginu. Þrátt fyrir að eiga ekki aðild að núverandi ríkisstjórn hefur flokkurinn ráðið mjög miklu um stjórnarstefnuna. En nú, þegar stutt er til kosninga, hrynur fylgið af flokknum.
Kjarninn 10. mars 2019
Óvissa til staðar sem tengist kjarasamningum
Már Guðmundsson segir að sú lækkun á gengi krónunnar sem átt hafi sér stað frá því í haust hafi verið velkomin. Áhyggjur af stöðu WOW air hafi orðið til þess að endurmat hafi átt sér stað á allri stöðu efnahagslífsins.
Kjarninn 9. mars 2019
Már: „Það voru 36 milljarðar lausir“
Már Guðmundsson segir að einn stór aflandskrónueigandi, sem sé ekki rétt að kalla vogunarsjóð, sé enn að skoða stöðu sína. Það sé vel opið að aðilinn ákveði að fara ekki úr landi með fjármuni sína.
Kjarninn 9. mars 2019
Skúli Mogensen
Skúli gæti endað með 0 prósent hlut
Hlut­ur Skúla Mo­gensen, stofn­anda og eina eig­anda fé­lags­ins, gæti orðið á bil­inu 0 til 100 prósent allt eft­ir því hvernig fé­lag­inu reiðir næstu þrjú árin, sam­kvæmt nýrri tilkynningu frá WOW air.
Kjarninn 9. mars 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri boðaður á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
Már Guðmundsson seðlabankastjóri er boðaður á opinn fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits Seðlabankans á fundi nefndarinnar fyrr í vikunni.
Kjarninn 9. mars 2019
Fallist á að arðgreiðslur hafi verið kaupauki en sektargreiðsla lækkuð
Fjármálaeftirlitið hafði áður sektað Arctica Finance um 72 milljónir króna, en sú upphæð var lækkuð niður í 24 milljónir, samkvæmt dómi héraðsdóms í dag.
Kjarninn 8. mars 2019
Lilja: Verðum að takast á við blikur á lofti í efnahagsmálum af festu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hélt erindi í Seðlabanka Danmerkur.
Kjarninn 8. mars 2019
Ekki á að láta „úrelta umræðupunkta“ um skuldsetningu trufla innviðafjárfestingar
Aðalhagfræðingur Kviku banka fjallar ítarlega um fjárfestingar í innviðaframkvæmdum í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 8. mars 2019
Svafa ný í stjórn Icelandair - Þriðja stjórnarkjörið á tveimur dögum
Svafa Grönfeldt hefur tekið sæti í stjórn Össurar, Origo og Icelandair Group, á aðalfundum félagann.
Kjarninn 8. mars 2019
Peningaþvættismálum sem rata inn til rannsakenda fjölgar hratt
Peningaþvættisrannsóknir eru orðnar fyrirferðameiri hluti af starfsemi skattrannsóknarstjóra og héraðssaksóknara. Miklir fjármunir geta verið undir í málunum. Fjármunir sem með réttu ættu að renna í ríkissjóð.
Kjarninn 8. mars 2019
Ísland viðheldur sögulega bestu frammistöðu sinni við innleiðingu tilskipana
Ísland hefur bætt frammistöðu sína við innleiðingu EES-tilskipana en ESA telur aftur á móti að stjórnvöld þurfi að bregðast við vaxandi innleiðingarhalla reglugerða.
Kjarninn 8. mars 2019
Flóki Halldórsson.
Flóki Halldórsson hættir sem framkvæmdastjóri Stefnis
Jökull H. Úlfsson tekur um komandi mánaðamót við stjórnartaumunum hjá stærsta sjóðstýringarfyrirtæki landsins, sem er með um 340 milljarða króna í virkri stýringu.
Kjarninn 8. mars 2019
Þriðjungur kvenna orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi
Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi eða námi. Þar af um sjö prósent í núverandi starfsumhverfi. Þetta kemur fram í fyrstu niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasögur kvenna.
Kjarninn 8. mars 2019
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.
Vigdís: Óeðlilegt að borgarritari sitji fund
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, sagði á fundi borgarráðs í gær að það væri óeðlilegt að Stefán Eiríksson borgarritari sæti fund með kjörnum fulltrúum sem hann hafi gagnrýnt opinberlega.
Kjarninn 8. mars 2019
Seðlabanki Evrópu tilkynnir um aðgerðir til að örva efnahagslífið
Rúmir tveir mánuðir eru síðan Seðlabanki Evrópu hætta með umfangsmikla áætlun sína um magnbundna íhlutun, sem fólst meðal annars í umfangsmikilli fjárinnspýtingu í hverjum mánuði.
Kjarninn 7. mars 2019
Samþykkt að greiða milljarð til hluthafa Origo
Tillaga tilnefningarnefndar um skipan stjórn Origo var samþykkt.
Kjarninn 7. mars 2019
Færri komast að en vilja í stjórn Icelandair
Sjö eru í framboði til stjórnar Icelandair Group, en fimm eru í stjórn.
Kjarninn 7. mars 2019
Drög að frumvörpum um sameiningu Seðlabankans og FME komin fram
Varaseðlabankastjórar munu hafa faglega umsjón með vinnu bankans á sínum sérsviðum.
Kjarninn 7. mars 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segja frumvarp sjávarútvegsráðherra grafa undan áhættumati
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. Sambandið segir að frumvarpið grafi undan áhættumati um erfðablöndun og að það sé í raun vantraustsyfirlýsing ráðherra á Hafrannsóknarstofnun.
Kjarninn 7. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Verkfall Eflingar löglegt og hefst á morgun
Verkföll hefjast í fyrramálið eftir að Félagsdómur dæmdi verkfallsboðun Eflingar lögmæta.
Kjarninn 7. mars 2019
Kári Stefánsson
Kári: Skynsamlegt að ríkisstjórnin skipti sér beint af kjaradeilum
Kári Stefánsson skrifar í opnu bréfi til Katrínar Jakobsdóttur og Bjarna Benediktssonar að nú sé ekki aðeins æskilegt heldur skynsamlegt að ríkisstjórnin skipti sér beint af kjaradeilum. Kári leggur til sjö liða kjarabót sem mögulegt framlag ríkisins.
Kjarninn 7. mars 2019
Mikilvægt að finna fyrir breiðri samstöðu um mikilvægi kennarastarfsins
Kvika banki hyggst styrkja kennaranema um 15 milljónir á ári næstu þrjú ár.
Kjarninn 6. mars 2019
Ásthildur: Markmiðið að styðja við áframhaldandi vöxt og virðisaukningu
Stjórnarformaður Marels segir fyrirtækið hafa náð miklum árangri fyrra.
Kjarninn 6. mars 2019
Samruni Kviku banka og GAMMA samþykktur
Samkeppniseftirlitið hefur lokið við skoðun og telur ekki tilefni til íhlutunar.
Kjarninn 6. mars 2019
Marel á leið í kauphöllina í Amsterdam
Marel verður skráð í kauphöllina í Amsterdam, en valið stóð að lokum milli kauphallarinnar í Amsterdam og Kaupmannahafnar.
Kjarninn 6. mars 2019
Seðlabankinn búinn að fá svar frá Kaupþingi um í hvað neyðarlánið fór
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að hann vilji klára skýrslu um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum sem fyrst. Málið hvíli eins og mara á honum. Már er í viðtali í 21 á Hringbraut í kvöld klukkan 21.
Kjarninn 6. mars 2019
Guðmundur Ingi Ásmundsson
Laun forstjóra Landsnets hækkuðu um rúm 37 prósent milli ára
Meðallaun Guðmundar Inga Ásmundssonar voru 2.488.000 krónur á mánuði á síðasta ári og hækkuðu því um 37,2% frá árinu áður.
Kjarninn 6. mars 2019
Björgólfur Thor Björgólfsson
Björgólfur Thor þýtur upp milljarðamæringalistann
Björgólf­ur Thor Björgólfs­son fjár­fest­ir tekur stökk á nýjum lista Forbes yfir rík­ustu menn í heimi. Björgólf­ur fer upp um 99 sæti milli ára og er auður hans nú met­inn á 2,1 millj­arð Banda­ríkja­dala eða um 254 millj­arða ís­lenskra króna.
Kjarninn 6. mars 2019
Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia
Laun forstjóra Isavia hækkuðu um rúm 43 prósent
Heild­ar­laun Björns Óla Hauks­son­ar, for­stjóra Isavia, hafa hækkað um 43,3 prósent frá því að ákvörðun launa var færð frá kjararáði árið 2017 til stjórnar fyrirtækisins. Mánaðarlaun forstjórans hækkuðu um rúm 750 þúsund á tæpu ári.
Kjarninn 6. mars 2019
Tryggvi Gunnarsson
Misboðið fyrir hönd þeirra borgara sem hlut eiga að máli
Umboðsmaður Alþingis sat fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun. Hann fjallaði m.a. um bréf hans til forsætisráðherra vegna viðbragða Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 6. mars 2019
Skuldabréfaeigendur WOW air gætu þurft að fallast á tugprósenta afskriftir
Fulltrúar Indigo Partners krefjast þess að skuldabréfaeigendur WOW air taki á sig tugprósenta afskriftir og að endanlegur hlutur Skúla Mogensen verði minni en áður hefur verið rætt um.
Kjarninn 6. mars 2019
Skattrannsóknarstjóri beindi 96 málum í refsimeðferð árið 2018
Skattrannsóknarstjóri lauk rannsókn 97 mála á árinu 2018. Undandregnir skattstofnar í þeim málum nema milljörðum króna.
Kjarninn 6. mars 2019
Nýr veruleiki eftir skarpa veikingu
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur gefið verulega eftir á undanförnum mánuðum þrátt fyrir að Seðlabanki Íslands hafi staðið á bremsunni gagnvart frekari veikingu.
Kjarninn 5. mars 2019
Mislingar breiðast út
Fjögur mislingasmit hafa nú verið staðfest á skömmum tíma.
Kjarninn 5. mars 2019
Seðlabankinn með inngrip á gjaldeyrismarkað
Seðlabanki Íslands greip inn í viðskipti á gjaldeyrismarkaði í dag til að vega á móti veikingu krónunnar.
Kjarninn 5. mars 2019
Segir seinkun klukkunnar geta haft áhrif á hreyfingu ungmenna
Tryggvi Helgason barnalæknir telur það líklegt að hreyfing ungmenna minnki ef klukkunni er breytt. Hann segir skýrslu starfshóps forsætisráðherra um klukkubreytinguna vera einhliða og gera mikið úr kostum þess að seinka klukkunni en lítið úr göllum.
Kjarninn 5. mars 2019
Tekjur fjölmiðla minnkað til muna frá því fyrir hrun
Samanlagðar tekjur íslenskra fjölmiðla námu 27,9 milljörðum króna árið 2017, tekjurnar lækkuðu lítillega á milli ára eða um 2 prósent. Hlutdeild RÚV nam 22 prósent af heildartekjum fjölmiðla og um 16 prósent af auglýsingatekjum.
Kjarninn 5. mars 2019
Logi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Bjóða forsætisráðherra aðstoð sína
Formenn Viðreisnar og Samfylkingarinnar hafa sent Katrínu Jakobsdóttur bréf þar sem þau minna á „mikilvægi EES-samningsins fyrir íslenskt samfélag, heimili og fyrirtæki“ og í því samhengi mikilvægi þess að afgreiða þriðja orkupakkann hið snarasta.
Kjarninn 5. mars 2019
Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun félagsmanna VR
Ákveðið hefur verið að viðhafa rafræna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna VR hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og félagsmönnum VR hjá tuttugu fyrirtækjum.
Kjarninn 5. mars 2019
Meirihluti landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti
Rúm 52 prósent landsmanna eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum í samræmi við EES- samninginn samkvæmt nýrri könnun. Tæplega þriðjungur landsmanna sagðist aftur á móti hlynntur tilslökun reglnanna.
Kjarninn 5. mars 2019
WOW air ekki borgað mótframlagsgreiðslur í þrjá mánuði
WOW air á í miklum lausafjárerfiðleikum og hefur ekki skilað mótframlagi starfsfólks í lífeyrissjóð og séreignalífeyrissparnað í þrjá mánuði.
Kjarninn 5. mars 2019
Miklar sveiflur á verðmiða Icelandair - Allra augu á WOW air
Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur sveiflast mikið frá degi til dags á undanförnum mánuðum.
Kjarninn 4. mars 2019
Hlutfall tæknimenntaðra á Íslandi verulega lágt í samanburði við Evrópuþjóðir
Mikilvægt er að fjölga þeim sem eru menntaðir á sviði raunvísinda til að takast á við miklar samfélagslegar breytingar.
Kjarninn 4. mars 2019
Bindiskyldan afnumin
Höft á fjármagnsflutninga eru nú svo gott sem horfin.
Kjarninn 4. mars 2019