Forseti ASÍ: Naumur tími til stefnu ef ekki á að koma til harðra átaka
Drífa Snædal segir að samtal sé enn í gangi við stjórnvöld vegna kjaraviðræðna. Hún segir að alþjóðastofnanir séu að gera sér grein fyrir að jöfnuður sé lykilatriði í að koma á og viðhalda friði, hvort sem er innan ríkja eða á milli þeirra.
Kjarninn
15. mars 2019