Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Forseti ASÍ: Naumur tími til stefnu ef ekki á að koma til harðra átaka
Drífa Snædal segir að samtal sé enn í gangi við stjórnvöld vegna kjaraviðræðna. Hún segir að alþjóðastofnanir séu að gera sér grein fyrir að jöfnuður sé lykilatriði í að koma á og viðhalda friði, hvort sem er innan ríkja eða á milli þeirra.
Kjarninn 15. mars 2019
Konum fjölgað í verkefnahóp um mótun kvikmyndastefnu
Breytingar hafa verið gerðar á verkefnahóp mennta- og menningarmálaráðuneytsins um mótun kvikmyndastefnu eftir að kynjahlutföll hópsins voru gagnrýnd. Hópurinn er nú skipaður sex konum og sex körlum.
Kjarninn 15. mars 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sólveig Anna: Algjört smámál að lækka laun
Formaður Eflingar segir að ekki sé erfitt að lækka laun, hvert á móti sé það mjög auðvelt. Hún gagnrýnir Friðrik Sophusson, stjórnarformann Íslandsbanka, fyrir að halda öðru fram.
Kjarninn 15. mars 2019
Landsréttur heldur áfram störfum eftir helgi – Dómararnir fjórir dæma ekki
Landsréttur mun taka aftur til starfa á mánudag. Dómararnir fjórir sem voru ólöglega skipaðir í réttinn munu ekki taka þátt í dómstörfum.
Kjarninn 15. mars 2019
Katrín og Guðlaugur Þór senda samúðarkveðjur fyrir hönd íslensku þjóðarinnar
Forsætisráðherra Íslands og utanríkisráðherra hafa sent samúðarkveðjur vegna skotárásanna í Christchurch í Nýja Sjálandi.
Kjarninn 15. mars 2019
Hryðjuverk í Nýja Sjálandi – Tugir látnir
49 manns hafa látist eftir skotárás í Christchurch í Nýja Sjálandi í nótt. Maður á þrítugsaldri sem aðhyllist öfga-hægri skoðanir hefur verið handtekinn.
Kjarninn 15. mars 2019
Theresa May
Breska þingið samþykkir að óska eftir frestun
Breska þingið samþykkti í gær að óska eftir frestun útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Breska þingið hefur í tvígang fellt Brexit-samning Theresu May forsætisráðherra en May hyggst leggja þriðja samninginn fyrir þingið á næstu dögum.
Kjarninn 15. mars 2019
Mynd: Samsett RÚV
Kaupthinking tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Íslands
Bók eftir ritstjóra Kjarnans er á meðal þeirra blaðamannaverka sem hljóta tilnefningu til Blaðamannaverðlauna Íslands í ár. Verðlaunin verða veitt eftir viku.
Kjarninn 15. mars 2019
Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Heimavalla, hringir bjöllunni í kauphöllinni.
Heimavellir fara úr kauphöllinni
Samþykkt var á aðalfundi Heimavalla að afskrá félagið úr kauphöllinni.
Kjarninn 15. mars 2019
Krónan styrkist og hlutabréf hækka
Fjármagn frá erlendum fjárfestum hefur leitt til þess að gengi krónunnar hefur styrkst að undanförnu.
Kjarninn 14. mars 2019
Þórdís Kolbrún tekur við dómsmálaráðuneytinu – Enginn nýr ráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun taka tímabundið að sér dómsmálaráðuneytið samhliða öðrum störfum í kjölfar afsagnar Sigríðar Á. Andersen.
Kjarninn 14. mars 2019
Greta Thunberg
Greta Thunberg tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels
Baráttukonan og aðgerðasinninn Greta Thunberg hefur verið tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels.
Kjarninn 14. mars 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Mikilvægt að sem flestir taki skýra afstöðu með Mannréttindadómstólnum
Þingflokksformaður Pírata segir það vera mikilvægt að sem allra flestir taki skýra afstöðu með Mannréttindadómstólnum nú þegar ráðist sé á trúverðugleika hans svo finna megi blóraböggul fyrir embættisafglöpum Sigríðar Andersen.
Kjarninn 14. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Mótmæla kynjahalla í verkefnishóp ráðherra um kvikmyndamál
Í níu manna verkefnishóp mennta- og menningarmálaráðherra um stefnu í kvikmyndamálum sitja aðeins tvær konur. WIFT, félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, gagnrýnir kynjahlutföll hópsins og krefst þess að konur skipi helming hópsins.
Kjarninn 14. mars 2019
Eimskip ætlar að lækka stjórnarlaun
Í byrjun árs var tilkynnt að stjórn Eimskips ætlaði að lækka laun forstjóra félagsins til að draga úr kostnaði. Nú vill hún lækka laun stjórnarformanns um 24 prósent.
Kjarninn 14. mars 2019
Boeing kyrrsetur allar 737 Max þotur
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hef­ur kyrr­sett all­an 737 Max flug­flot­ann eft­ir að rann­sókn leiddi í ljós ákveðin líkindi milli flugslysanna tveggja. Alls er 371 þota af Boeing 737 Max gerðinni í notk­un í heim­in­um.
Kjarninn 14. mars 2019
Hæstiréttur bregst við niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu
Hæstiréttur spyr um hvort málsaðilar ætli að fara fram á ómerkingu dóma Landsréttar.
Kjarninn 13. mars 2019
Forsætisráðherra lagði línurnar um að Sigríður ætti að hætta
Ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins var í húfi.
Kjarninn 13. mars 2019
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum klukkan 16:00 á morgun
Nýr dómsmálaráðherra tekur sæti í ríkisstjórn.
Kjarninn 13. mars 2019
„Annað hvort er maður ráðherra eða ekki“
Prófessor í stjórnmálafræði segir að það sé ekkert stjórnskipunarlega sem heitir að geyma ráðherrastól fyrir einstakling. Sigríður Á. Andersen sé einfaldlega að víkja sem ráðherra og annar kemur í hennar stað.
Kjarninn 13. mars 2019
Laun bankastjóra lækkuð - Bankastjóri stærsta bankans með lægstu launin
Bankaráð Landsbankans og stjórn Íslandsbanka hafa ákveðið að lækka laun bankastjóra Íslandsbanka og Landsbankans, í samræmi við óskir fjármála- og efnahagsráðherra.
Kjarninn 13. mars 2019
Bjarni Benediktsson
Bjarni: Nýr dómsmálaráðherra komi úr ríkisstjórninni eða úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins
Ríkisstjórnarflokkarnir eru samstíga í ríkisstjórnarsamstarfinu, segir Bjarni Benediktsson. Hann segist virða ákvörðun dómsmálaráðherra um að hætta.
Kjarninn 13. mars 2019
Forsætisráðherra ræddi við Sigríði í gær og styður ákvörðun hennar um að stíga til hliðar
Tryggja þarf réttaröryggi, segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Kjarninn 13. mars 2019
Sigríður Andersen á blaðamannafundinum í dag.
Sigríður stígur til hliðar sem dómsmálaráðherra
Haldinn var blaðamannafundur í dómsmálaráðuneytinu þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fór yfir Landsréttarmálið svokallaða. Hún sagðist hafa reynt að sætta ólík sjónarmið í málinu frá upphafi.
Kjarninn 13. mars 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mætir á Alþingi í dag.
Beðið eftir viðbrögðum
Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa ekki enn tjáð sig um dóm Mannréttindadómstólsins sem birtist í gær. Dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í dag kl. 14:30.
Kjarninn 13. mars 2019
Róbert Wessmen
Líftæknilyfshliðstæða söluhæsta lyfs heims í þróun hjá Alvotech
Alvotech hefur nú hafið klínískar rannsóknir á sínu fyrsta líftæknilyf. Lyfið er líftæknilyfshliðstæða lyfsins Humira sem er söluhæsta lyf heims. Lyfið hefur reynst árangursríkt við meðferð á ýmsum sjálfsofnæmissjúkdómum.
Kjarninn 13. mars 2019
Reynir Grétarsson, stjórnarformaður, stofnandi og meirihlutaeigandi Creditinfo Group
Actis tvöfaldar hlut sinn í Creditinfo Group
Breski fjárfestingasjóðurinn Actis hefur tvöfaldað hlut sinn í Creditinfo Group úr 10 prósentum í 20 prósentum. Við kaupin mun Ali Mazanderani, meðeigandi hjá Actis, taka sæti í stjórn fyrirtæksins.
Kjarninn 13. mars 2019
Kemur til greina að Icelandair Group efni ekki til hlutafjárútboðs
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að ef salan á Icelandair Hotels gangi vel og það verði ekki frekari breytingar á samkeppnisumhverfinu þá gæti verið að Icelandair Group efni ekki til hlutafjárútboðs að svo stöddu.
Kjarninn 13. mars 2019
Jón Guðmann hættur í bankaráði Landsbankans
Engar skýringar hafa verið gefnar á því hvers vegna einn bankaráðsmaður í Landsbankanum, stærsta banka landsins, er hættur. Aðalfundi var nýverið frestað.
Kjarninn 13. mars 2019
Enn og aftur niðurlægjandi tap fyrir May vegna Brexit
Samningi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var hafnað í breska þinginu.
Kjarninn 12. mars 2019
Starf Landsréttar í uppnámi - Engir dómar kveðnir upp í þessari viku
Dómarar við réttinn telja að dómur Mannréttindadómstólsins hafi áhrif á alla starfsemi dómsins.
Kjarninn 12. mars 2019
Mikil pressa á Boeing úr öllum heimshornum
Flugvélaframleiðandinn Boeing er með öll spjót á sér, eftir tvö flugslys með skömmu millibili. Fyrirtækið segist engin gögn hafa fundið ennþá sem bendi eindregið til þess að vélar fyrirtækisins séu gallaðar.
Kjarninn 12. mars 2019
Icelandair tekur þrjár Boeing vélar úr rekstri
Icelandair Group hefur ákveðið að taka Boeing 737 MAX 8 flugvélar sínar úr rekstri um óákveðinn tíma.
Kjarninn 12. mars 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Landsréttur settur í uppnám
Formaður Viðreisnar segir að nú þurfi að setja almannahagsmuni framar sérhagsmunum.
Kjarninn 12. mars 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Félagsmenn VR samþykkja verkfallsboðun
Félagsmenn VR samþykktu í dag verkfallsaðgerðir í hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Verkfallsaðgerðir hefjast að öllu óbreyttu þann 22. mars næstkomandi.
Kjarninn 12. mars 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín ætlar ekki að tjá sig í dag
Forsætisráðherra ætlar ekki að tjá sig um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í dag og ekki hefur náðst í fjármála- og efnahagsráðherra til að fá viðbrögð hans.
Kjarninn 12. mars 2019
Sigríður Á. Andersen
Sigríður ætlar ekki að segja af sér
Dómsmálaráðherra telur niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu ekki vera tilefni til þess að segja af sér. Sigríður segist áfram njóta trausts hjá ríkisstjórninni allri.
Kjarninn 12. mars 2019
Krefjast tafarlausrar afsagnar Sigríðar Á. Andersen
Þingflokkur Pírata gerir kröfu um tafarlausa afsögn Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Þá hefur þingflokksformaður flokksins kallað eftir því að dómsmálaráðherra komi á opinn fund í allsherjar- og menntamálanefnd.
Kjarninn 12. mars 2019
Landsréttur frestar málum út vikuna
Landsréttur hefur ákveðið að fresta dómsmálum þar sem einhver hinna fjögurra dómara eiga sæti út þessa viku. Ákvörðunin er tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu.
Kjarninn 12. mars 2019
Birgir Ármannsson
Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir starf Landsréttar ekki í uppnámi
Birgir Ármannsson segir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu breyta engu um stöðu dómsmálaráðherra. Hann er ósammála niðurstöðu dómsins.
Kjarninn 12. mars 2019
Helga Vala Helgadóttir
Helga Vala: Dómsmálaráðherra verður að segja af sér strax í dag
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar telur að Sigríður Á. Andersen verði að segja af sér eftir að meirihluti Mannréttindadómstólsins komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara bryti gegn 6. grein Mannréttindasáttmála Evrópu.
Kjarninn 12. mars 2019
Minnkað matarsóun um helming
Matvöruverslunin Krónan hefur dregið úr matarsóun í verslunum sínum um rúmlega helming með því að bjóða upp á vörur á síðasta söludag á lægra verði. Auk þess hefur verslunin dregið úr notkun pappa sem sparar um 300 tonn af pappa á ári.
Kjarninn 12. mars 2019
Ísland tapaði Landsréttarmálinu fyrir Mannréttindadómstólnum
Maður sem leitaði til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna þess að hann taldi skipanir dómara við Landsrétt ólögmætar vann málið. Niðurstaðan var birt í morgun.
Kjarninn 12. mars 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn
Hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu á nefndarfundi
Þingmaður Vinstri grænna hyggst ræða harkalegar aðgerðir lögreglu gagnvart mótmælendum í gær á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eftir hádegi í dag.
Kjarninn 12. mars 2019
Mesta framboð nýrra íbúða í sjö ár
Nýbyggingar stórfjölga íbúðum á sölu á höfuðborgarsvæðinu. Alls voru 362 nýjar íbúðir settar á sölu í janúar en ekki hafa fleiri nýbyggingar verið settar á sölu í einum mánuði síðustu sjö ár.
Kjarninn 12. mars 2019
Icelandair fær 10 milljarða að láni
Fjármagnið kemur frá innlendri lánastofnun.
Kjarninn 11. mars 2019
Kvika fékk tæplega 100 milljónir fyrir að sjá um FÍ
Lífeyrissjóðir eru stærstu eigendur fasteignafélags sem hagnaðist um 404 milljónir í fyrra. Eignir félagsins voru upp á 11,7 milljarða króna í fyrra.
Kjarninn 11. mars 2019
Allra augu á Boeing
Hörmuleg flugslys í Indónesíu og Eþíópíu hafa beint spjótunum að flugvélaframleiðandanum Boeing. Mörg flugfélög hafa þegar tekið ákvörðun um að hætta að nota þá tegund flugvéla sem hefur hrapað í tvígang.
Kjarninn 11. mars 2019
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York.
Þingmenn vilja stofna fulltrúaþing á vegum SÞ
Smári McCarthy, þingmaður Pírata, er einn þeirra 33 þingmanna sem skrifað hefur undir áskorun þess efnis að stofnað verði nýtt fulltrúaþing á vegum Sameinuðu þjóðanna. Hann segir Allsherjarþingið marklaust.
Kjarninn 11. mars 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi segir neyslu vera hjarta loftlagsvandans
Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að stanslaus neysla fólks eigi sér ekki stað í tómi heldur hafi bein áhrif á loftslagið. Hann segir að hægt sé að breyta þróuninni til betri vegar en til þess þurfi ríkisstjórnir, fyrirtæki og einstaklinga.
Kjarninn 11. mars 2019