Fundi frestað - Verið að reyna til þrautar að ná samkomulagi
Aðilar vinnumarkaðarins reyna nú til þrautar að ná saman um kaup og kjör. Forsætisráðherra segir að aðkoma stjórnvalda sé veruleg og eigi að geta liðkað fyrir samkomulagi á vinnumarkaði.
Kjarninn
2. apríl 2019