Krefjast upplýsinga um greiðslur inn á reikning Báru
Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á tímabilinu 15. nóvember til 15. desember 2018.
Kjarninn 26. apríl 2019
Eimskip þýtur upp – Markaðurinn hækkað um 22 prósent á árinu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað mun meira á þessu ári en í flestum öðrum ríkjum.
Kjarninn 26. apríl 2019
Ísland dýrast í Evrópu
Milli áranna 2010 og 2017 hefur munurinn á verðlagi á Íslandi og meðaltali landa Evrópusambandsins hækkað um 52 prósentustig. Á sama tíma hefur íslenska krónan styrkst um 26 prósent og hún útskýrir því ekki hið háa verðlag ein og sér.
Kjarninn 26. apríl 2019
Atvinnuleysi minnkar á milli mánaða
Atvinnuleysi í mars mældist 2,9 prósent og minnkaði á milli mánaða. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni.
Kjarninn 26. apríl 2019
Embætti landlæknis
Kjartan Hreinn ráðinn aðstoðarmaður Landlæknis
Kjartan Hreinn Njálsson fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins mun taka við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller.
Kjarninn 26. apríl 2019
Safna undirskriftum fyrir nýtt flugfélag
Fólki gefst nú kostur á skrá sig sem þátttakendur í nýju flugfélagi sem farþegar, fjárfestar og samstarfsaðilar á heimasíðunni flyicelandic.is. Á síðunni segir að FlyIcelandic geti annaðhvort orðið að nýju flugfélagi eða vildarklúbbi.
Kjarninn 26. apríl 2019
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar
Heiðar Guðjónsson hefur verið formaður stjórnar fyrirtækisins undanfarin misseri.
Kjarninn 25. apríl 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór segir orkupakkamálið lykta af sérhagsmunapoti
Formaður VR treystir því að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vísi ákvörðun Alþingis um þriðja orkupakkann til þjóðarinnar verði málið rekið áfram í gegnum þingið í óbreyttri mynd.
Kjarninn 25. apríl 2019
Joe Biden talinn líklegur til að leita í smiðju Obama
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna í forsetatíð Baracks Obama hefur komið framboði sínu formlega af stað.
Kjarninn 25. apríl 2019
Ræða við Boeing um skaðabætur vegna Max-véla
Icelandair er með þrjár vélar kyrrsettar af 737 Max gerð.
Kjarninn 25. apríl 2019
Aukin sjálfvirkni í atvinnulífi gæti þurrkað út helming starfa
Í nýrri skýrslu OECD segir að ríki þurfi að bregðast hratt við vegna aukinnar sjálfvirkni í atvinnulífi.
Kjarninn 25. apríl 2019
Mjólkursala dregist saman um fjórðung frá árinu 2010
Sala á drykkjarmjólk hefur minnkað hratt á undanförnum árum og hefur frá árinu 2010 dregist saman um 25 prósent hjá Mjólkursamsölunni. Í fyrra dróst heildarsala á mjólkurvörum saman um 2 prósent.
Kjarninn 25. apríl 2019
Kostnaður vegna verkfalla óverulegur
Greiðslur úr vinnudeilusjóðum Eflingar og VR munu líklega kosta félögin samanlagt tuttugu til þrjátíu milljónir. Flestar umsóknir í sjóðina hafa verið samþykktar.
Kjarninn 25. apríl 2019
Valitor segir niðurstöðu Héraðsdóms koma mjög á óvart
Færslu­hirð­irinn Valitor segir að niðurstaða Héraðsdóms komi mjög á óvart og að fyrirtækið muni væntanlega áfrýja málinu til Landsréttar.
Kjarninn 24. apríl 2019
Valitor þarf að greiða 1,2 milljarða
Dótturfyrirtæki Arion banka hefur verið gert að greiða bætur vegna lokunar á greiðslugátt fyrir WikiLeaks.
Kjarninn 24. apríl 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Flestir landsmenn ánægðir með frammistöðu Lilju
Flestir eru ánægðir með frammistöðu mennta- og menningarmálaráðherra og fæstir með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen.
Kjarninn 24. apríl 2019
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins: „Þar sem er vesen, þar erum við“
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að gera megi ráð fyrir því að fyrirtæki sem lendi í rannsókn vegna brota eða samkeppnishindrana séu ekki ánægð með starfsemi eftirlitsins.
Kjarninn 24. apríl 2019
Guðlaugur Þór: Sannfærður um að unga fólkið trúir á frjáls alþjóðleg viðskipti
Utanríkisráðherra talar fyrir frjálsum alþjóðlegum viðskiptum.
Kjarninn 24. apríl 2019
Samtök atvinnulífsins samþykkja lífskjarasamninginn
Kjarasamningar voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta eða 98 prósent greiddra atkvæða. Kosningaþátttaka var góð eða 74 prósent.
Kjarninn 24. apríl 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið
Bjarni Benediktsson er kominn í þriðja sæti á lista formanna Sjálfstæðisflokksins sem lengst hafa setið en hann var kjörinn þann 29. mars 2009. Einungis Ólafur Thors og Davíð Oddsson hafa setið lengur.
Kjarninn 24. apríl 2019
Kjarasamningar VR samþykktir
Kjarasamningar VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda voru samþykktir af félagsmönnum.
Kjarninn 24. apríl 2019
Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS
Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins var samþykktur af 19 verkalýðsfélögum, þar á meðal Eflingu. Kjörsókn var í heildina 12,8 prósent, alls sögðu 80,06 prósent já við samningnum en 17,3 prósent sögðu nei.
Kjarninn 24. apríl 2019
Hægist á fjölgun innflytjenda
Færri erlendir ríkisborgarar fluttust til landsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en fyrsta ársfjórðungi 2018.
Kjarninn 24. apríl 2019
Vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air
Skuldabréfaeigendur WOW air vilja láta reyna á ábyrgðartryggingar stjórnenda WOW air á grundvelli þess að þeir hafi ekki fengið fullnægjandi upplýsingar í skuldabréfaútboði flugfélagsins síðasta haust, samkvæmt heimildum Markaðsins.
Kjarninn 24. apríl 2019
365 miðlar vilja breytingu á stjórn Skeljungs
Félag í eigu Ingibjargar Pálmadóttur hefur farið fram á stjórnarkjör í Skeljungi eftir að hafa eignast tíu prósent í félaginu. Ljóst að félagið mun bjóða fram stjórnarmann. Síðast þegar það gerðist var Jón Ásgeir Jóhannesson boðinn fram í stjórn Haga.
Kjarninn 23. apríl 2019
Taka til skoðunar gjaldskrár vatnsveitna
Í kjölfar úrskurðar vegna álagningar Orkuveitu Reykjavíkur á vatnsgjaldi hefur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur sveitarfélaga.
Kjarninn 23. apríl 2019
Spá samdrætti í hagvexti
Óvissa í ferðaþjónustu og kjaramálum ógna helst hagvexti á Íslandi. Þetta kemur fram í leiðandi hagvísi Analytica.
Kjarninn 23. apríl 2019
Stefán Pétursson.
Stefán tekur tímabundið við sem bankastjóri Arion banka
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí næstkomandi, þegar Höskuldur Ólafsson lætur af störfum.
Kjarninn 23. apríl 2019
Ingibjörg Pálmadóttir verður stærsti eigandi Skeljungs
365 miðlar hafa fjárfest verulega í Skeljungi undanfarnar vikur og verða stærsti eigandi félagsins þegar framvirkir samningar verða gerðir upp. Á sama tíma hefur félagið selt sig niður í Högum.
Kjarninn 23. apríl 2019
Kvika var skráð á aðalmarkað Kauphallar Íslands í lok mars.
Íslandsbanki nú skráður fyrir meira en fimm prósent hlut í Kviku
Viðskiptavinir Íslandsbanka, sem fjármagnaðir eru í gegnum framvirka samninga við bankann, eiga nú 5,28 prósent hlut í Kviku banka. Hluturinn er skráður á Íslandsbanka og þurfti að flagga eign bankans í dag.
Kjarninn 23. apríl 2019
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda en í fyrra
Utanlandsferðum Íslendinga fer sífjölgandi en alls sögðust 83 prósent landsmanna hafa farið utan í fyrra. Jafnframt fer fjöldi ferða vaxandi en að meðaltali fóru Íslendingar 2,8 sinnum til útlanda á árinu 2018.
Kjarninn 23. apríl 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi: Hagsmunir stangast á
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur að fara verði varlega í fiskeldi og að greinin þurfi að þróast á næstu 10 til 15 árum í þá átt að ekki verði um neina erfðablöndum að ræða. Þarna rekist ákveðnir hagsmunir á.
Kjarninn 23. apríl 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín á meðal tuttugu launahæstu þjóðarleiðtoga heims
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í 17. sæti yfir launahæstu þjóðarleiðtoga heims, samkvæmt úttekt bandaríska dagblaðsins USA Today. Þá er hún samkvæmt blaðinu fjórði launahæsti kvenleiðtogi heims.
Kjarninn 23. apríl 2019
Vilhjálmur dregur framboð sitt til stjórnar Eimskips til baka – Óskar sjálfkjörinn
Búið er að leysa úr þrátefli sem skapaðist á síðasta aðalfundi Eimskip, þar sem ekki tókst að kjósa löglega stjórn. Frambjóðandi sem naut stuðnings lífeyrissjóða hefur dregið framboð sitt til baka og frambjóðandi á vegum Samherja er sjálfkjörinn.
Kjarninn 23. apríl 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Auðvitað einungis mannlegur“
Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur heldur betur hrist upp í fólki og segist umhverfis- og auðlindaráðherrann hafa fundið fyrir vonleysi í kjölfar útgáfu hennar. Þó hugsi hann fremur í lausnum og hvernig eigi að útfæra þær.
Kjarninn 22. apríl 2019
Neftóbakssala heldur áfram að aukast
Neftóbakssala jókst í fyrra um 19 prósent og voru tæplega 45 tonn af neftóbaki seld árið 2018. Neftóbaksneysla er að aukast hjá fólki á þrítugsaldri sem og konum. Sala á vindlum og sígarettum dróst hins vegar saman um tíu prósent.
Kjarninn 21. apríl 2019
Basil hassan
Dani undirbjó mörg hryðjuverk
Tilviljun réði því að hryðjuverk, sem Dani að nafni Basil Hassan undirbjó, mistókst. Ætlunin var að granda farþegaþotu. Basil Hassan hafði, ásamt samverkamönnum sínum, mörg slík hryðjuverk í hyggju.
Kjarninn 21. apríl 2019
Flóttafólk mótmælti 13. febrúar síðastliðinn.
Skert aðgengi fyrir flóttafólk að íslensku menntakerfi
Af 82 flóttamönnum sem tóku þátt í þarfagreiningu Rauða krossins í Reykjavík eru einungis 5% í námi, en 43% eiga í erfiðleikum með að komast í nám.
Kjarninn 20. apríl 2019
Skoða skattalegt umhverfi þriðja geirans
Starfshópur á að skoða hvort að skattalegar ívilnanir geti hvatt einstaklinga og fyrirtæki til að styrkja félög sem falla undir þriðja geirann. Dæmi um félög sem gætu notið góðs af mögulegum breytingum eru björgunarsveitir, íþróttafélög og mannúðarsamtök.
Kjarninn 20. apríl 2019
Advania
Ríkið greiddi Advania rúman milljarð vegna tölvukerfa í fyrra
Upplýsingatæknifyrirtækið Advania fékk greiddan rúman milljarð fyrir rekstur og hýsingu tölvukerfa ríkisins árið 2018. Þar af greiddi ríkið 635 milljónir vegna tölvukerfisins Orra.
Kjarninn 20. apríl 2019
Sistkynin Sansa, Arya og Bran Stark úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Game of Thrones vinsælasti þátturinn til niðurhals
Fyrsta þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem sýndir eru á Stöð 2, hafði verið hlaðið niður tæplega sjö þúsund sinnum á deildu.net í gær. Íslendingar eru þannig enn að notfæra sér slíkan máta til að sækja sér efni til afþreyingar.
Kjarninn 20. apríl 2019
Lán lífeyrissjóða jukust um fjórðung að raunvirði milli ára
Heildareignir lífeyrissjóða nema yfir 4.400 milljörðum króna.
Kjarninn 19. apríl 2019
Mikil olíuverðshækkun á skömmum tíma
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um 30 prósent á tveimur mánuðum.
Kjarninn 19. apríl 2019
Herbergjanýting var best í Reykjavík
Nýting versnar en herbergjum fjölgar
Á sama tíma og nýting hótelherbergja versnar hefur herbergjunum fjölgað. Herbergjanýting á Suðurnesjum minnkar mikið.
Kjarninn 19. apríl 2019
Kaupfélag Skagfirðinga lagði Morgunblaðinu til fé í upphafi árs
Upplýsingar um eignarhald á eiganda Morgunblaðsins sem birtar eru á heimasíðu fjölmiðlanefndar eru ekki í samræmi við upplýsingar sem komu fram í viðtali við forsvarsmann eins hluthafans í viðtali við blaðið á miðvikudag.
Kjarninn 19. apríl 2019
Fór með afsagnarbréf í vasanum á alla fundi í Hvíta húsinu
Birting á 448 síðna skýrslu saksóknarans Rupert Mueller er mál málanna í bandarískum fjölmiðlum í dag. Ekki er um neitt annað talað í sjónvarpsfréttum. Er þetta góð eða slæm skýrsla fyrir Bandaríkjaforseta?
Kjarninn 19. apríl 2019
Ísland með langminnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndunum
Ísland fellur enn á árlegum lista yfir vísitölu fjölmiðlafrelsis. Súrnun í samskiptum stjórnmálamanna og fjölmiðla nefnd sem ástæða. Hin Norðurlöndin eru öll á meðal þeirra fimm landa sem njóta mest fjölmiðlafrelsis.
Kjarninn 18. apríl 2019
Rannsókn Mueller snérist að uppistöðu um hvort að Rússar hefðu beitt sér í forsetakosningunum 2016, sem Donald Trump vann.
Mueller fann tíu dæmi um mögulega hindrun á framgang réttvísinnar
Skýrsla Roberts Mueller verður afhend þingmönnum í Bandaríkjunum í dag. Á blaðamannafundi sagði dómsmálaráðherrann að Trump hefði tengst tíu atvikum sem mögulega hindruðu framgang réttvísinnar, en hann teldi sjálfur að fælu ekki í sér glæpi.
Kjarninn 18. apríl 2019
WOW skuldaði Isavia tvo milljarða í lok febrúar
Isavia gerði samkomulag við WOW air í september í fyrra um hvernig flugfélagið gæti greitt himinháa skuld sína við ríkisfyrirtækið. Á grundvelli þess samkomulags gat Isavia haldið vél frá WOW air á Keflavíkurflugvelli sem veði fyrir greiðslu.
Kjarninn 18. apríl 2019
Forstjóri Boeing: Max vélarnar verða þær öruggustu
Boeing vinnur nú að því að uppfæra hugbúnaðinn í 737 Max vélunum. Forstjórinn biðst afsökunar.
Kjarninn 18. apríl 2019