Krefjast upplýsinga um greiðslur inn á reikning Báru
Lögmaður fjögurra þingmanna Miðflokksins hefur farið fram á að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur á tímabilinu 15. nóvember til 15. desember 2018.
Kjarninn
26. apríl 2019