17 milljarða ávinningur af starfi VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,7 milljónir króna í fyrra. Alls hafa 15.000 manns leitað til sjóðsins frá stofnun hans árið 2008.
Kjarninn
13. maí 2019