„Umtalsverð hækkun“ á rafmagnsverði til Elkem
Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Elkem eigi að greiða Landsvirkjun hærra verð fyrir rafmagn vegna framlengingar á samningi milli fyrirtækjanna um sölu á raforku.
Kjarninn
27. maí 2019