Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Stuðningur við fjölmiðla tvíþættur í frumvarpi Lilju
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fjölmiðla.
Kjarninn 20. maí 2019
Yfirdeild MDE hefur fengið beiðni um að dómur í Landsréttarmáli verði endurskoðaður
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, dómsmálaráðherra, fjallaði um stöðu málsins á Alþingi í dag.
Kjarninn 20. maí 2019
Skuldir heimilanna lækkað um fimmtung
Fjár­hag­ur íslenskra heim­ila hefur lík­lega aldrei ver­ið heil­brigð­ari, samkvæmt greiningu Íslandsbanka. Skuldir heimila hafa lækkað um fimmtung frá árslokum 2007 og kaupmáttur launa aukist um fjórðung.
Kjarninn 20. maí 2019
Íslenska ríkið kaupir matvæli fyrir um þrjá milljarða á ári
Íslenska ríkið getur sem stórkaupandi haft víðtæk áhrif á eftirspurn eftir matvælum, stuðlað að umhverfisvænum innkaupum, dregið úr kolefnisspori og eflt nýsköpun.
Kjarninn 20. maí 2019
Enn eykst losun frá flugi og iðnaði
Uppgjör rekstraraðila staðbundins iðnaðar og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir hefur verið birt.
Kjarninn 20. maí 2019
Jónsi í Sigur Rós
Meðlimir Sigur Rósar vilja að málinu verði vísað frá
Lögmaður nú­ver­andi og fyrr­ver­andi liðsmanna Sig­ur Rós­ar hefur lagt fram frávísunarkröfu á grund­velli mann­rétt­inda­sjón­ar­miða. Þeir telja þetta brot á regl­um um tvö­falda málsmeðferð.
Kjarninn 20. maí 2019
Auglýsing 272 einstaklinga undir fertugu í dag.
Biðla til stjórnvalda að spila ekki með framtíð þeirra
Tæplega þrjú hundruð ungmenni lýsa því yfir að þau styðji áframhaldandi aðild Íslands að EES-samningnum í opnuauglýsing í Fréttablaðinu og biðla til stjórnvalda að spila ekki framtíð þeirra. Seinni umræðu um orkupakkann verður haldið áfram á Alþingi í dag
Kjarninn 20. maí 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Marel stefnir á skráningu í Amsterdam á þessum ársfjórðungi
Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, stefnir á hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam á öðrum ársfjórðungi 2019. Í útboðinu verða boðnir til sölu allt að 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé.
Kjarninn 20. maí 2019
Skiptar skoðanir um uppátæki Hatara
Það vakti mikla athygli þegar meðlimir Hatara veifuðu fána Palestínu í beinni útsendingu frá úrslitum Eurovison í Tel Aviv í gær. Uppátækið hefur bæði verið lofað og gagnrýnt.
Kjarninn 19. maí 2019
Enn sannfærðari en áður um að það hafi verið rétt að mynda ríkisstjórnina
Svandís Svavarsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé „fantagóð“ í því að stýra ríkisstjórn þeirra þriggja ólíku flokka sem nú sitja að völdum á Íslandi. Stundum þurfi að takast á við ríkisstjórnarborðið.
Kjarninn 19. maí 2019
Hatari veifaði Palestínufánum
Liðsmenn Hatara héldu á fána Palestínu þegar tilkynnt var um stigin úr símakosningunni í Eurovison í kvöld. Hatari hafnaði í 10. sæti í keppninni.
Kjarninn 19. maí 2019
Fjárhagslegur ávinningur er af sameiginlegum lyfjainnkaupum
Svandís Svavarsdóttir segir að það bæði ríkissjóður og notendur lyfja muni njóta góðs af samstarfi við hin Danmörk og Noreg um innkaup á lyfjum. Innkaup verði hagstæðari og öryggi í afhendingu meira.
Kjarninn 18. maí 2019
Hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu ferðamanna rúmlega tvöfaldast
Hver ferðamaður sem kom til landsins árið 2017 varði 19 prósent af heildarneyslu sinni í ferðaskrifstofur. Þá hefur hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu erlendra ferðamanna rúmlega tvöfaldast á níu árum.
Kjarninn 18. maí 2019
Starfsfólk ráðuneytanna ólíklegt til að tilkynna #metoo-mál
Skýrsla um #metoo og Stjórnarráð Íslands sem vinnustað var kynnt í ríkisstjórn í gærmorgun.
Kjarninn 18. maí 2019
Íhaldssamt öfga-hægri sem stendur gegn kvenfrelsi
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að orðræða sumra þingmanna um þungunarrofsfrumvarpið endurspegli bakslag í íslenskum stjórnmálum og pólitíska sveiflu íhaldssamra öfga-hægri sjónarmiða.
Kjarninn 18. maí 2019
Jón Ólafsson prófessor og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona.
Segir niðurstöðu siðanefndar vekja upp ótal spurningar
Jón Ólafsson, prófessor og formaður nefndar um traust á stjórnmálum, segir að niðurstaða siðanefndar Alþingis um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur veki upp margar spurningar og að það út af fyrir sig sé ótrúverðugt.
Kjarninn 18. maí 2019
Leigubílakerfið opnað upp á gátt með nýju frumvarpi
Samgönguráðherra vill breyta leigubílamarkaðnum, og opna hann meira, með það í huga að neytendur fái betri þjónustu.
Kjarninn 17. maí 2019
150 milljarða fjárfesting í miðborginni
Borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg sé inn í miklu uppbyggingartímabili þessi misserin.
Kjarninn 17. maí 2019
Uppfærslu á hugbúnaðinum í 737 Max flugvélunum lokið
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur lokið við uppfærslu á hugbúnaðinum í 737 Max flugvélunum sem talið er að hafi valdið tveimur flugslysum í vetur.
Kjarninn 17. maí 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir fyrirkomulag í tengslum við siðamál fullkomnlega ótækt
Formaður Samfylkingarinnar mun fara fram á það að Alþingi kalli eftir aðstoð Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu við að koma siðamálum þingsins í sómasamlegt horf.
Kjarninn 17. maí 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Niðurstaða siðanefndar aumkunarverð og til marks um siðleysi
Formaður Eflingar gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar Alþingis harðlega.
Kjarninn 17. maí 2019
Taívan fyrst Asíuríkja til að leyfa hjónabönd samkynhneigðra
Taív­an varð í dag fyrst ríkja í Asíu til þess að heim­ila hjónabönd sam­kyn­hneigðra. Mörg hundruð stuðningsmenn fögnuðu niðurstöðunni fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Taípei í morgun.
Kjarninn 17. maí 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Þórhildur Sunna sættir sig ekki við niðurstöðu siðanefndar
Þingflokksformaður Pírata segir að fái niðurstaða siðanefndar að standa séu skilaboðin til okkar allra þau að það sé verra að benda á vandamálin en að vera sá sem skapar þau.
Kjarninn 17. maí 2019
Björn Leví Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Siðanefnd telur ummæli um Ásmund ekki í samræmi við siðareglur
Siðanefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið siðareglur með ummælum sínum um greiðslur þingsins til Ásmundar Friðrikssonar.
Kjarninn 17. maí 2019
Jón Ásgeir tilnefndur í stjórn Skeljungs í lokatillögu tilnefningarnefndar
Skeljungur er með alþjóðlega starfsemi, en eigið fé félagsins var rúmlega 9 milljarðar í lok árs í fyrra.
Kjarninn 17. maí 2019
Hæstiréttur dæmdi ríkinu í óhag í Jöfnunarsjóðs-máli
Breytingar á reglugerð um úthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga voru dæmdar ólöglegar í Hæstarétti í dag.
Kjarninn 16. maí 2019
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Jón Þór gagnrýnir niðurstöðu forsætisnefndar
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og nefndarmaður í forsætisnefnd, samþykkti ekki niðurstöðu forsætisnefndar um að skoða mál Ágústs Ólafs Ólafssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, ekki frekar.
Kjarninn 16. maí 2019
Svandís: Tíðni þungunarrofa eykst ekki með lengingu leyfilegs tíma
Heilbrigðisráðherra segir ekkert benda til þess að færsla á ramma til þungunarrofs í 22. viku meðgöngu auki tíðni síðbúinna rofa. Sem femínista hafi verið einboðið fyrir hana að setja málið á dagskrá.
Kjarninn 16. maí 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Miðflokkurinn bætir við sig fylgi – Píratar tapa fylgi
Í nýrri könnun MMR mælist fylgi Pírata 9,8 prósent og minnkar um rúmlega þrjú og hálft prósentustig á milli kannana. Aftur á móti hækkar fylgi Miðflokksins um rúmlega tvö og hálft prósentustig frá síðustu mælingu MMR og mælist nú 11,8 prósent.
Kjarninn 16. maí 2019
Gagnrýni fyrrverandi formanna truflar Sjálfstæðisflokkinn
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að það sé nýtt að fyrrverandi formenn Sjálfstæðisflokksins gagnrýni hann opinberlega. Tveir slíkir, Þorsteinn Pálsson og Davíð Oddsson, hafa gagnrýnt flokkinn harkalega úr sitt hvorri áttinni.
Kjarninn 16. maí 2019
Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Lilja Katrín nýr ritstjóri DV
Lilja Katrín Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., sem meðal annars á og rekur DV og dv.is. Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins.
Kjarninn 16. maí 2019
Vilja ekki neyðarskýli við Grandagarð
Nokkrir eigendur fasteigna út á Granda hafa kært nýtt neyðarskýli fyrir heimilislausa sem opna á við Grandagarð. Kærendur telja starfrækslu neyðarskýlis ekki samræmast þeirri starfsemi sem fyrir er á svæðinu.
Kjarninn 16. maí 2019
Fleiri andvíg inngöngu í ESB en hlynnt
Nokkuð hefur dregið úr andstöðu við inngöngu í ESB samkvæmt nýrri könnun.
Kjarninn 15. maí 2019
Segir að leiðarvísir flugmanna fyrir Max-vélarnar hafi átt að vera betri
Yfirmaður bandaríska flugmálayfirvalda sat fyrir svörum þingnefndar Bandaríkjaþings í dag.
Kjarninn 15. maí 2019
ASÍ: Uppsagnir jafngildi því að ætla ekki að standa við samninga
Miðstjórn ASÍ hefur sent frá sér harðorða ályktun, vegna uppsagna fyrirtækja.
Kjarninn 15. maí 2019
Breyttar forsendur kalla á nýja fjármálaáætlun
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagðist á þingi í dag telja gjörbreyttar forsendur í efnahagslífinu kalla á breytta fjármálastefnu.
Kjarninn 15. maí 2019
Heildarlaun félagsmanna VR að meðaltali 652 þúsund krónur
Heildarlaun félagsmanna VR voru 652 þúsund krónur að meðaltali í febrúar síðastliðnum en miðgildi heildarlauna var 600 þúsund.
Kjarninn 15. maí 2019
Konur í fyrsta sinn þriðjungur stjórnarmanna stórra fyrirtækja
Á síðasta ári voru konur 33,5 prósent stjórnarmanna í fyrirtækjum með 50 launþega eða fleiri og er þetta í fyrsta sinn sem það hlutfall mælist hærra en þriðjungur.
Kjarninn 15. maí 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra
Fyrsta frumvarp vegna lífskjarasamninga lagt fram
Ríkisstjórnin hefur nú lagt fram fyrsta frumvarpið í tengslum við lífskjarasamningana sem kynntir voru í apríl. Lagðar eru til breytingar á lögum um almennar íbúðir með það fyrir augum að liðka fyrir byggingu nýrra íbúða í almenna íbúðakerfinu.
Kjarninn 15. maí 2019
Stefán Einar Stefánsson
Stefán Einar gefur út bók um gjaldþrot WOW air
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, gefur út bók um ris og fall flugfélagsins WOW air um næstu mánaðamót.
Kjarninn 15. maí 2019
Hatrið sigraði – Ísland með á laugardaginn
Hatari flutti lag sitt óaðfinnanlega og var meðal tíu þjóða sem munu keppa til úrslita á laugardaginn.
Kjarninn 14. maí 2019
Mun Hatrið komast áfram?
Spennan er í hámarki í Eurovision.
Kjarninn 14. maí 2019
Vilja kanna viðhorf almennings til hvalveiða Íslendinga í fimm löndum
Þingmenn þriggja flokka á Alþingi vilja láta kanna viðhorf almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslands.
Kjarninn 14. maí 2019
Verður Ísland með í stórhuga innviðaáætlun Kínverja?
Sendiherra Kína á Íslandi segir að mikill áhugi sér hjá íslensku atvinnulífi að taka þátt í innviðaætlun Kínverja.
Kjarninn 14. maí 2019
Fermetraverð nýbygginga 100 þúsund krónum hærra en annarra íbúða
Ásett fermetraverð nýbygginga á höfuðborgarsvæðinu mælist nú um 600.000 krónur og hefur hækkað um 8 prósent á einu ári. Fermetraverð annarra íbúða er að meðaltali um 100.000 krónum lægra.
Kjarninn 14. maí 2019
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Þungunarrofsfrumvarpið samþykkt
40 af 63 þingmönnum samþykktu þungunarrofsfrumvarp heilbrigðisráðherra. Málið var umdeilt.
Kjarninn 13. maí 2019
Katrín: Þetta snýst um sjálfsákvörðunarrétt og sjálfstæði kvenna
Forsætisráðherra hafnaði því alfarið að um pólitísk hrossakaup væri að ræða. Umræða um málið stendur nú yfir.
Kjarninn 13. maí 2019
Forsætisnefnd Alþingis
Forsætisnefnd skoðar mál Ágústs Ólafs ekki frekar
Forsætisnefnd Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að erindi nefndarinnar um meint brot Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, á siðareglum fyrir alþingismenn gefi ekki tilefni til frekari athugunar af hennar hálfu.
Kjarninn 13. maí 2019
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.
Inga Sæland fordæmir vinnubrögð RÚV
Inga Sæland, þingkona og formaður Flokks fólksins, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún gagnrýnir umfjöllun fréttastofu Ríkisútvarpsins um frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof.
Kjarninn 13. maí 2019
Enn frestast birting skýrslu um neyðarlánið
Skýrslu sem boðuð var í febrúar 2015, og á meðal annars að fjalla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings í miðju hruni, hefur enn verið frestað. Nú er stefnt að því að hún verði birt í lok næstu viku.
Kjarninn 13. maí 2019