Kleifaberg RE.
Ákvörðun um að svipta Kleifabergið veiðileyfi vegna brottkasts felld úr gildi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 um leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla.
Kjarninn 11. júní 2019
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata.
Leggja fram breytingartillögu við frumvarp forsætisráðherra
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur lagt fram breytingatillögu við frumvarp um breytingu á upplýsingalögum. Nefndin leggur til að úrskurðarnefnd um upplýsingamál sé skylt að birta úrskurð svo fljótt sem verða má en að jafnaði innan 150 daga.
Kjarninn 11. júní 2019
Þingmenn gagnrýna seinagang í svörum ráðherra
Þingmenn Miðflokks, Pírata, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna gagnrýndu seinagang í svörum ráðherra í umræðum um fundarstjórn forseta í dag.
Kjarninn 11. júní 2019
Isavia varð fyrir tölvuárás
Isavia varð fyrir tölvuárás í gær. Árásin kemur í kjölfar mikillar óánægju vegna meintra tafa tyrkneska karlalandsiðsins í fótbolta við vegabréfaeftirlit á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 11. júní 2019
Halldór Blöndal, fyrrverandi forseti Alþingis og formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna.
Halldór Blöndal segir bréfaskriftir Davíðs lýsa sálarástandinu hans
Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra, gagnrýnir Reykjavíkurbréf Davíðs Oddssonar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Halldór segir að verst þykir honum fullyrðingar Davíðs um þriðja orkupakkinn sem hann segir að ekki sé fótur fyrir
Kjarninn 11. júní 2019
Theresa May, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands.
Tíu sækjast eftir embætti May
Tvær kon­ur og átta karl­ar munu etja kappi um hver verður næsti leiðtogi Íhalds­flokks­ins og for­sæt­is­ráðherra Bret­lands. Theresa May steig til hliðar í síðustu viku en hún mun áfram gegna embættinu þar til að nýr formaður hefur verið skipaður.
Kjarninn 10. júní 2019
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta hjá Morgunblaðinu.
Stefán Einar svarar Skúla og segir bókina standa óhaggaða og óhrakta
Stefán Einar Stefánsson, höfundur nýrrar bókar um WOW air, svarar ummælum Skúla Mogensen í hans garð og segir full­yrðingar sínar um fall WOW air standa ó­haggaðar.
Kjarninn 10. júní 2019
FME gerði líka athugasemdir við aðgerðarleysi líftryggingafélaga og miðlara gegn þvætti
Fjármálaeftirlitið hefur gert margháttaðar athugasemdir vegna aðgerðarleysis hjá nokkrum líftryggingafélögum og vátryggingarmiðlurum gegn peningaþvætti. Áður hafði eftirlitið gert athugasemdir vegna Arion banka.
Kjarninn 10. júní 2019
Slösuðum og látnum ferðamönnum fjölgar
Tala slasaðra og látinna ferðamanna hefur hækkað um 85 prósent á nokkrum árum. Borið saman við heildarfjölda ferðamanna hefur slösuðum og látnum ferðamönnum þó fækkað.
Kjarninn 10. júní 2019
Syndirnar í skólpinu
Fjórfalt meira kókaín mældist í skólpi höfuðborgarsvæðisins í mars í fyrra en tveimur árum áður. Þó er ekki aðeins hægt að mæla magn fíkniefna í frárennsli heldur má einnig skoða ýmsa vísa um heilbrigði samfélagsins.
Kjarninn 10. júní 2019
Einangrunarhyggja hægir á heimshagkerfinu
Aukin spenna í viðskiptum milli Bandaríkjanna og annarra ríkja veldur áhyggjum innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar.
Kjarninn 10. júní 2019
Skúli Mogensen segir Stefán Einar ítrekað hafa farið með „dylgjur og ósannindi“
Stofnandi og forstjóri WOW air fer hörðum orðum um höfund nýrrar bókar um sig og flugfélagið. Hann segist sannfærður um að það hefði verið hægt að bjarga flugfélaginu frá gjaldþroti.
Kjarninn 9. júní 2019
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Ráðgjafarstofu innflytjenda verður komið á fót
Ráðgjafarstofa innflytjenda mun bjóða upp á ráðgjöf og upplýsingar til innflytjenda um réttindi, þjónustu og skyldur. Þingsályktunartillaga þess efnis var samþykkt í vikunni en einungis þingmenn innan Miðflokksins greiddu gegn henni.
Kjarninn 9. júní 2019
„Þessi drasl fjármálaráðherra má vinsamlegast hætta að úða út svona fokking bulli“
Þingmaður Pírata er stóryrtur um viðbrögð fjármála- og efnahagsráðherra vegna gangrýni á nýja fjármálaáætlun. Hann segir að viðbrögðin segi honum að „fyrri áætlun hafi verið sett fram með ívilnunum fyrir skattsvikara.“
Kjarninn 8. júní 2019
Ferðamannaspá Isavia mun svartari en spá Seðlabankans
Samkvæmt spá Isavia er gert ráð fyrir að ferðamenn verði rúmlega 1,92 milljónir á þessu ári í stað rúmlega 2,3 milljóna í fyrra. Munurinn er 388 þúsund ferðamenn.
Kjarninn 8. júní 2019
Finna fyrir sjóveikieinkennum með sýndarveruleikatækni
Með nútímatækni finna fleiri en áður fyrir hreyfiveiki, eins og sjó- og bílveiki. Sjálfkeyrandi bílar munu fjölga þeim enn frekar sem finna fyrir einkennum.
Kjarninn 8. júní 2019
Rafmagnsbílar verða sífellt vinsælli.
Ökutæki með blandaða orkugjafa aldrei vinsælli
Fjöldi ökutækja á Íslandi sem notast við rafmagn eða blandaða orkugjafa er um 6,7 prósent ökutækja á skrá og í umferð.
Kjarninn 8. júní 2019
Segir Morgunblaðið ekki lúta fjarstýringum utan úr bæ frá flokkum
Ritstjóri Morgunblaðsins gagnrýnir forystu Sjálfstæðisflokksins harkalega í Reykjavíkurbréfi. Hann segir blaðið einungis geta átt samleið með flokknum ef hann sé „sjálfum sér samkvæmur og heill í fögrum fyrirheitum sínum.“
Kjarninn 8. júní 2019
Sigurður Ingi við Miðflokkinn: Þér er ekki boðið!
Formaður Framsóknarflokksins fór yfir pólitíska sviðið í ræðu á miðstjórnarfundi.
Kjarninn 7. júní 2019
Ágúst Ólafur: „Ótrúlegar“ breytingartillögur ríkisstjórnarinnar
Þingmaður Samfylkingarinnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir ranga forgangsröðun, við endurskoðun á fjármálaáætlun til fimm ára.
Kjarninn 7. júní 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Vatnsmýrin fær póstnúmerið 102
Vatnsmýrin er eitt mesta uppbyggingarsvæði landsins að mati borgarstjóra.
Kjarninn 7. júní 2019
Landkynning er eitt markmið endurgreiðslna í kvikmyndaframleiðslu.
Vilja breyta endurgreiðslukerfi kvikmyndaframleiðslu
Áætlaður heildarávinningur ríkisins af endurskoðun gæti orðið 200 milljónir króna á ári, að því er kemur fram í nýrri skýrslu vinnuhóps.
Kjarninn 7. júní 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Fjármálaráð segir tilefni til að endurskoða fjármálastefnu
Breytingar í hagþróun er ein og sér ekki fullgilt tilefni til að endurskoða fjármálastefnu til fimm ára. Hins vegar eru merki til staðar um að samdrátturinn geti orðið meiri, og það gefur tilefni til slíkrar endurskoðunar. Þetta segir fjármálaráð.
Kjarninn 7. júní 2019
Farþegum til Íslands mun fækka um 388 þúsund í ár
Farþegar sem heimsækja Ísland heim í ár verða færri en tvær milljónir og skiptifarþegar sem fara um Keflavíkurflugvöll mun fækka um 1,7 milljón í ár. Ástæðan: Gjaldþrot WOW air og óvissa vegna Boeing MAX-véla Icelandair.
Kjarninn 7. júní 2019
Áhugi á læknisfræði og sjúkraþjálfun eykst milli ára
Alls munu 323 þreyta inntökupróf í læknisfræði og fjölgar þeim um 40 milli ára. Þá sækja 98 manns um inntöku í sjúkraþjálfun en þeir voru 64 í fyrra.
Kjarninn 7. júní 2019
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Pútín og Xi vilja styrkja strategískt samband sitt
Xi Jinping, forseti Kína, sækir Rússland heim. Forsetarnir hafa nú gefið út áætlanir um að styrkja strategískt samband sitt.
Kjarninn 7. júní 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, slær í gong við upphaf viðskipta í morgun.
Marel komið á markað í Amsterdam
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, sló í gong til að hringja inn viðskipti með bréf í Marel í hollenskri kauphöll í morgun. Bréf í félaginu hækkuðu strax í fyrstu viðskiptum.
Kjarninn 7. júní 2019
Ríkisendurskoðun gerir stjórnsýsluúttekt vegna WOW air
Beiðni lögð fram í umhverfis- og samgöngunefnd um úttekt á hlutverki Samgöngustofu og Isavia í málum WOW air hefur verið samþykkt. Niðurstaða á að liggja fyrir í haust.
Kjarninn 7. júní 2019
Verður fólk hvatt til þess að fljúga minna?
Svíar eru að ferðast minna með flugvélum, en herferð hefur verið í gangi á samfélagsmiðlum þar sem fólk er hvatt til þess að hugsa um kolefnissporið á ferðalögum.
Kjarninn 6. júní 2019
14 prósent fjölgun farþega hjá Icelandair í maí
Þrátt fyrir samdrátt í ferðaþjónustu, var maí mánuður nokkuð góður hjá Icelandair, sé mið tekið af upplýsingum sem félagið birti í dag.
Kjarninn 6. júní 2019
Ferðamenn við Austurvöll
Bandarískum farþegum fækkar um 38,7 prósent milli ára
Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 126 þúsund í maímánuði eða um 39 þúsund færri en í maí árið 2018.
Kjarninn 6. júní 2019
Ekkert samkomulag við Miðflokkinn né aðra stjórnarandstöðuflokka
Forsætisráðherra segir ekkert samkomulag um það hvernig þinglokum verði háttað vera til staðar né sé slíkt í augsýn. Síðasta tilboði hennar, um að fresta ákveðnum málum fram í ágúst, var hafnað.
Kjarninn 6. júní 2019
Harpa Jónsdóttir
Harpa Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri LSR
Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri LSR – Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, stærsta og elsta lífeyrissjóðs landsins.
Kjarninn 6. júní 2019
Forseti Íslands og biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir
Enn fækkar í þjóðkirkjunni
Alls hefur skráðum í þjóðkirkjuna fækkað um 567 manns á tímabilinu frá 1. desember á síðasta ári til 1. júní 2019. Nú eru 232.105 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna.
Kjarninn 6. júní 2019
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda
Hlutur útborgaðra launa lækkað mest hjá þeim tekjulægstu
Félag atvinnurekenda hefur birt nýja skýrslu um þróun launatengdra gjalda frá aldamótum.
Kjarninn 6. júní 2019
Vinstrimeirihluti í augsýn í Danmörku
Danskir vinstri flokkar eru með meirihluta í Danmörku, samkvæmt útgönguspám. Þingkosningar fóru fram í Danmörku í dag.
Kjarninn 5. júní 2019
Olíuverð heldur áfram að hríðfalla
Fjárfestar óttast að eftirspurnin í heimsbúskapnum sé að falla, með tilheyrandi efnahagserfiðleikum.
Kjarninn 5. júní 2019
Mótmæli í Kína árið 1989
Ráðherra ræddi við kínverskan embættismann um voðaverkin 1989
Bæði Ísland og Kína eiga sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 5. júní 2019
Gljúfrasteinn og Jagúarinn á planinu sumarið 2008
Ríkissjóður kaupir Jónstótt ásamt lóð við Gljúfrastein
Áætlaður kostnaður ríkisins vegna kaupa og lágmarksendurgerðar á fasteigninni Jónstótt liggur á bilinu 120 til 145 milljónir króna.
Kjarninn 5. júní 2019
Viðtöl standa yfir vegna ráðningar í starf forstjóra Isavia
Fyrrverandi forstjóri Isavia sagði af sér um miðjan apríl síðastliðinn og samkvæmt upplýsingum frá Isavia reynir stjórn fyrirtækisins að flýta ráðningu í starfið eins og kostur er.
Kjarninn 5. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Framlög Íslands til varnarmála hækkuðu um 37 prósent í fyrra
Aukning á framlögum til varnarmála úr ríkissjóði frá árinu 2017 nær 593 milljónum króna.
Kjarninn 5. júní 2019
Helgi Magnússon kaupir 50 prósent hlut í Fréttablaðinu
Helgi Magnússon fjárfestir hefur keypt helmingshlut í Torgi ehf. útgáfufélagi Fréttablaðsins.
Kjarninn 5. júní 2019
Logi Einarsson, Katrín Jakobsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
VG og Píratar mælast stærri en Samfylkingin
Vinstri græn og Píratar bæta við sig fylgi í nýrri MMR könnun en fylgi Samfylkingarinnar dalar. Stuðningur við ríkisstjórnina jókst í mánuðinum og mælist nú 45,5 prósent samanborið við 40,9 prósent í fyrri hluta maímánaðar.
Kjarninn 5. júní 2019
Akureyri
Fasteignamat hækkar meira á landsbyggðinni
Fasteignamat íbúða hækkar um 5 prósent á höfuðborgarsvæðinu en um 9,1 prósent á landsbyggðinni, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2020. Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 6,1 prósent frá yfirstandandi ári og verður 9.047 milljarðar króna.
Kjarninn 5. júní 2019
Lengi vel var hola þar sem hótelið er nú að rísa. Í dag er verkefnið hins vegar vel á veg komið og vísir að reisulegu hóteli og íbúðaþyrpingu búinn að myndast.
Íslendingar með meirihluta í Marriott hótelinu við Hörpu
Hópur sem leiddur er af framtakssjóði í stýringu sjóðstýringarfélags Arion banka á nú 66 prósent í félagi sem byggir fimm stjörnu hótel við Reykjavíkurhöfn.
Kjarninn 5. júní 2019
Icelandair sagt hafa leigt Airbus þotu
Icelandair hefur notast við Boeing vélar, en vegna kyrrsetningar á 737 Max vélunum leitar félagið nú til evrópska flugrisans Airbus.
Kjarninn 4. júní 2019
Bjarg byggir 80 íbúðir á Kirkjusandi
Íbúðirnar eru ætlaðar fyrir tekjulága.
Kjarninn 4. júní 2019
Drífa Snædal
ASÍ: Nei takk, Skúli Mogensen
Alþýðusamband Íslands telur stofnanda WOW air hafa kastað afar köldum kveðjum til starfsmanna sinna og í raun samfélagsins alls með orðum sínum í fréttum RÚV í gærkvöldi.
Kjarninn 4. júní 2019
Blaðamannafundur 4. júní 2019
Fjölga hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn
Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu næstu skref varðandi orkuskipti í samgöngum á Íslandi á blaðamannafundi í dag.
Kjarninn 4. júní 2019
Lilja Alfreðsdóttir
Tæp 30 prósent drengja geta ekki lesið sér til gagns við lok grunnskólagöngu
Hlutfall þeirra barna sem ekki getur lesið sér til gagns hefur aukist bæði meðal drengja og stúlkna.
Kjarninn 4. júní 2019