Ákvörðun um að svipta Kleifabergið veiðileyfi vegna brottkasts felld úr gildi
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 um leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla.
Kjarninn
11. júní 2019