Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig Anna segir starfsmannaleigur uppsprettu ofur-arðráns
Formaður Eflingar gagnrýnir starfsmannaleigur harðlega og segir Eldum rétt ekki geta firrt sig ábyrgð.
Kjarninn 3. júlí 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Segir Sjálfstæðisflokkinn klofinn og formanninn í vandræðum
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir Sjálfstæðisflokkinn ekki geta borið ábyrgð á framkvæmd EES-samningsins lengur vegna einna „grimmustu“ innanflokksátaka sem sögur fara af.
Kjarninn 3. júlí 2019
Lágbrú eða jarðgöng bestu kostirnir fyrir nýja Sundabraut
Tillögur starfshóps um Sundabraut voru kynntar í dag, en Sundahöfn er megingátt Íslands í vöruflutningum á sjó.
Kjarninn 2. júlí 2019
Fjögur koma til greina sem næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Frans Timmerman, Margarete Vestager, Ursula von der Leyen og Manfred Weber hafa öll verið nefnd sem mögulegir arftakar Jean-Claude Juncker
Kjarninn 2. júlí 2019
Skora á sveitarfélögin að semja við SGS og Eflingu um sömu greiðslur
Forsvarsmenn Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar segja það með öllu ólíðandi að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga semji ekki við SGS og Eflingu um sömu greiðslur og aðrir munu fá þann 1. ágúst næstkomandi.
Kjarninn 2. júlí 2019
Merkel og Macron vilja Christine Lagarde sem seðlabankastjóra Evrópu
Síðustu daga hafa langar viðræður átt sér stað um arftaka mikilvægra embætta innan Evrópusambandsins.
Kjarninn 2. júlí 2019
Brexit liðar með gjörning við setningu nýs Evrópuþings
Brexit liðar snéru baki í flutning Óðsins til gleðinnar við setningu Evrópuþingsins sem fór misvel í aðra þingmenn.
Kjarninn 2. júlí 2019
Fylgi flokka nánast óbreytt
Fylgi flokka breytist lítið á milli mánaða og eru breytingarnar í raun ekki tölfræðilega marktækar. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn er sem fyrr stærsti flokk­ur lands­ins með tæplega fjórðung atkvæða.
Kjarninn 2. júlí 2019
Benedikt Árnason, skrifstofustjóri forsætisráðuneytsins.
Benedikt Árnason leiðir nefnd um vísitölu neysluverðs
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem skoða á aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs út frá alþjóðlegum samanburði. Skipun nefndarinnar er liður í stefnu ríkisstjórnarinnar um að draga úr vægi verðtryggingar.
Kjarninn 2. júlí 2019
Reykjanesbær
Alls ekki kvöð að sinna málaflokki hælisleitenda
Reykjanesbær er eitt þriggja sveitarfélaga sem er með þjónustusaming við umsækjendur um alþjóðlega vernd og segir formaður velferðarráðs bæjarins að allir þurfi að huga betur að sálgæslu og þátttöku þessara einstaklinga í samfélaginu.
Kjarninn 2. júlí 2019
Tveir af hverjum þremur vilja fjölga eftirlitsmyndavélum
Mikill meirihluti landsmanna, eða alls 67,5 prósent, vill fjölga eftirlitsmyndavélum um landið. Þá eru konur líklegri til að vilja fjölga myndavélum en karlar.
Kjarninn 2. júlí 2019
Þorsteinn, Hannes og Benedikt drógu umsókn sína til baka
Þrír drógu umsókn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka.
Kjarninn 1. júlí 2019
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB)
Víetnam og Evrópusambandið skrifa undir fríverslunarsamning
Samningaviðræðurnar tóku þrjú og hálft ár og munu fella niður 99 prósent tolls fjölmargra vara.
Kjarninn 1. júlí 2019
Íslandspóstur selur Samskipti
Íslandspóstur er að undirbúa söluferli á Samskiptum en salan hluti af endurskipulagningu félagsins. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar kom fram að rekstur dóttur- og hlutdeildarfélaga hafi ekki skilað Íslandspósti þeirri samlegð og arðsemi sem stefnt var að.
Kjarninn 1. júlí 2019
Mataræði fólks mismunandi eftir stjórnmálaskoðun
Stuðningsmenn Framsóknarflokksins neyta fremur rauðs kjöts en aðrir og stuðningsmenn Vinstri grænna neyta frekar grænmetisfæðis en stuðningsmenn annarra flokka.
Kjarninn 1. júlí 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Segir það leið til breytinga kjósi sjóðfélagar lífeyrissjóða stjórnir þeirra beint
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar leiðara ritstjóra Fréttablaðsins og segir að þegar slagurinn sé tekinn við valdamikil öfl í íslensku samfélagi þá þurfi að búa sig undir að hart sé sótt að manni af „gæslumönnum sérhagsmunaafla“.
Kjarninn 1. júlí 2019
Magnús Geir sækir um stöðu Þjóðleikhússtjóra
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Magnús Geir var á sínum tíma leikhússtjóri í Borgarleikhúsinu og sömuleiðis hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir norðan.
Kjarninn 1. júlí 2019
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkarinnar.
Helga Vala gagnrýnir stjórnvöld fyrir að veita börnum á flótta ekki vernd
Drengur á flótta þurfti að leita á bráðamóttökudeild barna vegna kvíða. Hans bíður nú brottvísun á næstu dögum að sögn No Borders Iceland.
Kjarninn 1. júlí 2019
Flugvöllurinn í Vatnsmýri
Helmingur andvígur flutningi flugvallar úr Vatnsmýri
Rúmlega 50 prósent landsmanna eru andvígir brotthvarfi flugvallarins úr Vatnsmýri en tæplega 30 prósent hlynntir samkvæmt nýrri Zenter könnun. Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar liggur fyrir á Alþingi.
Kjarninn 1. júlí 2019
Eimskip krefst þess að rannsókn Samkeppniseftirlitsins verði hætt
Telja rannsóknina ólögmæta, en hún hefur verið í gangi í 10 ár.
Kjarninn 1. júlí 2019
Flóttafólk mótmælir í febrúar síðastliðnum.
Æskilegast að umönnun umsækjenda um vernd sé í höndum sveitarfélaganna
Sérfræðingur á kynningarsviði Rauða krossins segir að eðlilegt sé að aðstoð við umsækjendur um alþjóðlega vernd sé með sama hætti og við aðra hópa í þjóðfélaginu.
Kjarninn 30. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
„Forsætisnefnd gjörspillt af samtryggingu karlaklíkunnar“
Þingflokksformaður Pírata kallar þá forsætisnefnd gjörspillta af samtryggingu karlaklíkunnar sem neitar að taka afstöðu til nokkurs nema hennar framkomu.
Kjarninn 30. júní 2019
Lífeyrissjóðurinn Birta lækkar vexti
Óverðtryggðir vextir lækka úr 5,1 prósent í 4,85 prósent en verðtryggðir breytilegir vextir lækka úr 2,31 prósent í 1,97 prósent.
Kjarninn 30. júní 2019
Karlar hjóla oftar en konur og upplifa meira öryggi
70 prósent hjólreiðamanna hafa aðgengi að hjóli og samgöngusamningur er marktækur hvati fyrir hjólreiðum.
Kjarninn 29. júní 2019
Jón Von Tetzchner, stofnandi Vivaldi.
Lokað á truflandi auglýsingar í nýjum vafra Vivaldi
Nýrri uppfærslu er ætlað að koma í veg fyrir að auglýsingar sem noti tækni á óviðeigandi hátt og villa fyrir fólki opnist.
Kjarninn 29. júní 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja trónir á toppnum
Lilja Alfreðsdóttir nýtur mests trausts allra ráðherra ríkisstjórnarinnar en flestir vantreysta Bjarna Benediktssyni. Helmingur kvenna ber minnst traust hans.
Kjarninn 29. júní 2019
Vilja setja á fót vefsíðu um umhverfisáhrif framleiðslu og neyslu textíls
Kyn og neysla, nýtt jafnréttisverkefni á vegum ríkisstjórnarinnar, á að vekja athygli á umhverfis- og félagslegum áhrifum tísku- og textíliðnaðarins og valdi neytenda til að stuðla að mannsæmandi og umhverfisvænni framleiðslu.
Kjarninn 28. júní 2019
Bjarni: Komið að vatnaskilum
Staða ríkissjóðs er sterk um þessar mundir, og segir fjármála- og efnahagsráðherra að það skipti sköpum í breyttu árferði.
Kjarninn 28. júní 2019
Arion banki hefur selt hlut sinn í Stoðum
Dreifður hópur fjárfesta er sagður hafa keypt hlutinn.
Kjarninn 28. júní 2019
LSR komið með meira en 15 prósent hlut í HB Granda
Markaðsvirði HB Granda er nú 61 milljarður króna.
Kjarninn 28. júní 2019
Helgi Seljan
Helgi: Tilraun til pólitískrar leiksýningar
Helgi Seljan telur stefnu Jóns Baldvins sýna hugleysi hans. Jón Baldvin stefni dótturinni, sem hann hafi úthrópað fárveika á geðsmunum og þar með ómarktæka, þvert á álit sérfræðinga.
Kjarninn 28. júní 2019
Ólík túlkun á ómerkingu Hæstaréttar í deilu ALC við Isavia
Hæstiréttur hefur ómerkt úrskurð Landsréttar í deilu ALC við Isavia og vísað því aftur Landsréttar til löglegrar meðferðar.
Kjarninn 28. júní 2019
Málfrelsissjóðurinn stendur með Aldísi
„Við sendum Aldísi baráttukveðjur og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að standa með henni eins og öðrum konum sem sæta fjárhagslegum hótunum af hálfu ofbeldismanna.“
Kjarninn 28. júní 2019
Nærri því tveir af hverjum þremur breytt hegðun sinni vegna umhverfisáhrifa
Meirihluti Íslendinga virðist meðvitaður um áhrif sín á umhverfið en 64 prósent landsmanna segjast hafa breytt hegðun sinni mikið eða nokkuð síðastliðna tólf mánuði til að lágmarka áhrif sín á umhverfi og loftslagsbreytingar.
Kjarninn 28. júní 2019
Ókeypis skimun hefur tvöfaldað mætingu kvenna til Krabbameinsfélagsins
23 prósent kvenna hefðu ekki mætt hefðu þær þurft að borga fyrir leghálsskimun og 9 prósent hefðu ekki mætt í brjóstaskimun.
Kjarninn 28. júní 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin stefnir dóttur sinni og dagskrárgerðarmanni RÚV fyrir meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt Aldísi Schram dóttur sinni, Sigmari Guðmundssyni dagskrárgerðarmanni og RÚV fyrir meiðyrði, samkvæmt heimildum Stundarinnar.
Kjarninn 28. júní 2019
Minnst sjö umsækjendur andmæltu mati hæfisnefndar
Sjö af átta umsækjendum um stöðu seðlabankastjóra, sem hæfisnefnd taldi ekki „mjög vel hæfa“ til að gegna stöðunni, andmæltu mati nefndarinnar og telja verulega vankanta á málsmeðferð hennar, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.
Kjarninn 28. júní 2019
Hvergi minnst á lén í íslenskri löggjöf
Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið hefur áform um að leggja fram frumvarp um landshöfuðlénið .is. Með tilliti til öryggissjónarmiða, neytendaverndar og vegna ímyndar Íslands þykir nauðsynlegt að setja loks reglur um landshöfuðlénið.
Kjarninn 27. júní 2019
Framlög Íslands til UNICEF aldrei verið meiri
Vöxtur UNICEF á Íslandi milli ára var 10,2 prósent og aukning framlaga frá íslenska ríkinu á milli 2017 og 2018 hefur sjaldan verið meiri eða tæp 160 prósent.
Kjarninn 27. júní 2019
BSRB telur engin rök vera fyrir einkavæðingu á póstþjónustu
BSRB mótmælir harðlega hugmyndum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um að einkavæða Íslandspóst ohf. í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherranum.
Kjarninn 27. júní 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Stjórnendum ríkisins verða greidd frammistöðulaun
Í nýrri stjórnendastefnu fjármála- og efnahagsráðuneytisins kemur fram að innleiða eigi frammistöðumat fyrir alla stjórnendur ríkisins sem mun hafa áhrif á launasetningu þeirra.
Kjarninn 27. júní 2019
Atvinnuleysi eykst
Atvinnuleysi eykst samkvæmt Hagstofunni.
Kjarninn 27. júní 2019
Fjármálaráðherra vill selja Íslandspóst
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra vill einkavæða Íslandspóst við fyrsta tækifæri. Hann segir því ekkert til fyrirstöðu þegar umbætur á lagaumgjörð og nauðsynlegar breytingar á rekstri fyrirtækisins fari að skila árangri.
Kjarninn 27. júní 2019
Krónan sögð í „veikara lagi“
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu, enda áföll komið fram í efnahagslífinu. Engu að síður eru undirstöðurnar sterkar.
Kjarninn 26. júní 2019
Borgir að verða uppiskroppa með vatn
Vatnskortur er til staðar í öllum heimsálfum og gætu 700 milljónir manna þurft að flytja heimili sín árið 2030 vegna skortsins ef ekkert verður að gert.
Kjarninn 26. júní 2019
Póstsendingar frá Kína hafa aukist um 202 prósent frá 2014
Inn- og útflutningur á vörum frá Kína hefur stóraukist frá því fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi árið 2014. Aliexpress markaði vatnaskil í netverslun Íslendinga.
Kjarninn 26. júní 2019
Dómsmálaráðuneytið athugar misræmi í tölum um nauðungarsölur
Misvísandi tölur hafa borist í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurnum á Alþingi.
Kjarninn 26. júní 2019
Stuðningsfólk Miðflokks hefur minnstar áhyggjur af hlýnun jarðar
Tæplega 70 prósent Íslendinga hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Áhyggjurnar eru mismunandi miklar eftir kyni, aldri, búsetu og stjórnmálaskoðunum.
Kjarninn 26. júní 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
„Fáránleikinn og samtryggingin kemur til bjargar fyrir elítuna“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að það að vera dæmdur fyrir að segja satt geti ekki verið góð málsmeðferð og vísar hann til þess að sannleiksgildi ummæla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hafi ekki verið sannreynt við málsmeðferð forsætisnefndar.
Kjarninn 26. júní 2019
Helmingur leigjenda telur sig búa við húsnæðisöryggi
Einungis 51 prósent leigjenda telja sig búa við húsnæðisöryggi samanborið við 94 prósent húsnæðiseigenda. Helstu ástæður þess eru að fólk hefur ekki efni á leigu, leiguverð er of hátt og tímabundnir leigusamningar.
Kjarninn 26. júní 2019