118 umsækjendum um alþjóðlega vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi synjað
Af þeim 229 umsóknum sem Útlendingastofnun tók til efnislegrar meðferðar á fyrstu sex mánuðum ársins var í 118 tilvikum umsækjendum synjað um alþjóðlega vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi.
Kjarninn
28. júlí 2019