Frá bruna Notre Dame þann 15. apríl
Fjölmargir fengið blýeitrun í kjölfar bruna Notre Dame
Frönsk yfirvöld hafa tímabundið stöðvað vinnu við Notre Dame dómkirkjuna í París í kjölfar tilkynninga um blýeitrun. Talið er að fjölmargir verkamenn sem hafi unnið að viðgerðum kirkjunnar auk nokkurra íbúa í nágrenni hennar hafi fengið blýeitrun.
Kjarninn 6. ágúst 2019
Ratcliffe segir að kaup á landi séu til verndar íslenska laxastofninum
Jim Ratcliffe, einn ríkasti maður Bretlands, hefur staðfest kaup sín á jörðinni Brúarlandi 2 í Þistilfirði. Hann segir stórtæk uppkaup sín á jörðum á Íslandi vera til að verja íslenska laxastofninn.
Kjarninn 6. ágúst 2019
Xi Jinping, leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína
Gjaldmiðlastríð mögulegt milli Bandaríkjanna og Kína
Kína hefur byrjað að nota gjaldmiðilinn sinn sem vopn í viðskiptastríði sínu við Bandaríkin. Slíkar aðgerðir gætu undið upp á sig og haft víðtæk áhrif í allri Austur-Asíu.
Kjarninn 6. ágúst 2019
Heiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs norðurskautsins og forstjóri Vodafone og Stöðvar 2.
Fjárfesting í innviðum hefur setið á hakanum
Heiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs norðurskautsins og forstjóri Vodafone og Stöðvar 2, segir ýmsa kosti vera í þátttöku í kínverska innviða- og fjárfestingaverkefninu Belti og braut.
Kjarninn 5. ágúst 2019
Enn verið að fjarlægja asbest úr byggingum
Fjöldi verkefna þar sem asbest er fjarlægt úr húsum mun aukast þegar kemur að stórviðhaldi mannvirkja eftirstríðsáranna fram til 1980.
Kjarninn 5. ágúst 2019
Landbúnaður mun þurfa að taka miklum breytingum í náinni framtíð, að mati skýrsluhöfunda
Segja SÞ munu fordæma aukna landnotkun vegna landbúnaðar
Framræsing mýra er meðal tegunda landnotkunar sem vísindamenn á umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna munu vara við að stuðli að hnattrænni hlýnun.
Kjarninn 5. ágúst 2019
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi.
Vill ekki að Ísland missi af tækifærum sem Belti og braut skapi
Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir kínverska innviða- og fjárfestingaverkefnið Belti og braut geta skapað ný tækifæri í kínvers-íslenskri samvinnu og aukið verslun á milli landanna.
Kjarninn 4. ágúst 2019
Minnsta aukning umferðar á Hringveginum síðan 2012
Í júlí jókst umferð um Hringveginn um 1,4 prósent sem er minnsta aukning í umferð í mánuðinum síðan 2012. Með fækkun ferðamanna á þessu ári er búist við minnstu aukningu í umferð á Hringveginum í sjö ár.
Kjarninn 4. ágúst 2019
Verktökum sem hlustuðu á upptökur úr iPhone vikið úr starfi
Apple hefur vikið verktökum sem hlustuðu á upptökur frá Siri, raddþjónustu í iPhone símum, úr starfi. Verktakarnir áttu að meta gæði Siri og hlustuðu þeir á upptökur af viðkvæmum samræðum notenda.
Kjarninn 3. ágúst 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis
Hyggjast endurskoða siðareglur fyrir alþingismenn
Forseti Alþingis og formaður stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar hafa hafið undirbúning á endurskoðun á fyrirkomulagi siðareglna alþingismanna.
Kjarninn 3. ágúst 2019
Trump hótar auka 300 milljarða dollara tollum á kínverskar vörur
Nýir tollar yrðu til þess að næstum allar innfluttar kínverskar vörur hefðu aukaálögur. Hótunin kemur í kjölfar misheppnaðra samningaviðræðna bandarískra og kínverskra stjórnvalda.
Kjarninn 2. ágúst 2019
Leiðangurshópur af vísindamönnum fann furðudýr sem það hafði ekki séð áður á Kötlugrunni. Dýrið er með tvær raðir af öngum, með ferkantaðan fót og ljósfjólublátt á litinn.
Fundu furðudýr á Kötlugrunni
Leiðangrar á vegum Hafrannsóknarstofnunar hafa kannað lífríki á hafsbotni til að kanna hvort að grípa þurfi til aðgerða til að vernda botnlífverur. Hópurinn fann lifandi kóralrif, akra af sæfjöðrum og botndýr sem hópurinn hefur ekki enn náð að greina.
Kjarninn 2. ágúst 2019
Hagkerfi í eðli sínu ekki stöðug
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, skrifar um fjárfestingar og atvinnuleysi í fjármálakreppum hér á landi sem og erlendis. Reynsla kreppuríkja bendir til þess að fylgjast þurfi með útlánum fyrirtækja og grípa til aðgerða ef þau vaxa of hratt.
Kjarninn 2. ágúst 2019
Hyggjast krefja Boeing um 17 milljarða í bætur
Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði í morgun eftir fréttir gærkvöldsins um tap félagsins. Það hyggst krefja Boeing um bætur vegna tjóns af kyrrsetningu MAX-8-vélanna.
Kjarninn 2. ágúst 2019
Kári Stefánsson, forstjóri Íslensk
Segir Sigmund Davíð fylgja fordæmi Trumps
Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, gera út á þá vonlausu og firrtu í leit sinni að pólitískum stuðningi í samfélaginu. Hann segir hann þar með fylgja fordæmi öfgaflokka í Evrópu og Trumps í Bandaríkjunum.
Kjarninn 2. ágúst 2019
Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs
Kyrrsetning MAX-véla Icelandair hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur félagsins. Vélarnar áttu að samsvara 27 prósent af sætaframboði en hafa verið kyrrsettar frá því í mars.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Jóhanna: Þingmaður sem brýtur siðareglur ætti að fara í launalaust leyfi
Niðurstaðan í Klaustursmálinu er ekki boðleg að mati fyrrverandi forsætisráðherra. Mál eins og það geti komið upp aftur og aftur ef Alþingi breytir ekki leikreglum sínum.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Sendiráð Íslands í Washington
Konur í meirihluta forstöðumanna sendiskrifstofa Íslands í fyrsta sinn
Konur eru nú meirihluti forstöðumannanna ef litið er til tvíhliða sendiráðanna en það hefur aldrei gerst áður.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Lilja: Ummæli Klaustursmanna þeim til ævivarandi skammar
Mennta- og menningarmálaráðherra segir dapurlegt að Klausturmenn skuli ekki enn sjá að sér heldur reyna að réttlæta ummæli sín.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Þórhildur Sunna gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, gagnrýnir niðurstöðu siðanefndar sem telur ummæli Önnu Kolbrúnar, þingmanns Miðflokksins, um Freyju ekki brot á siðareglum.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Forsætisnefnd fellst á mat siðanefndar
Álit forsætisnefndar í Klausturmálinu hefur verið birt og er það mat nefndarinnar að fallast beri á mat siðanefndar.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Segir Gunnar Braga ekki geta kvartað yfir áliti siðanefndar
Þingmaður Pírata segir að Gunnar Bragi Sveinsson geti ekki kvartað yfir því að hann sé fundinn brotlegur við siðareglur Alþingis eftir að hafa tekið sér forystuhlutverk í HeForShe og samþykkt breytingar á siðareglum.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi.
Demókratar tókust á í annarri umferð kappræðna
Önnur umferð kappræðna Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum árið 2020 átti sér stað í gærkvöld. Öll spjót beindust að Joe Biden, en óvænt stjarna kvöldsins var Cory Booker.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins.
Ummæli Önnu Kolbrúnar um Freyju ekki brot á siðareglum
Siðanefnd Alþingis ákvað að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins fengi að „njóta vafans“ og komst að þeirri niðurstöðu að ummæli hennar um Freyju Haraldsdóttur væru ekki brot á siðareglum.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Sakar ákveðna fjölmiðla að nánast hatast við Miðflokkinn
Þingmaður Miðflokksins segir Stundina, DV og Kvennablaðið nærri því að hatast við Miðflokkinnn og þingmenn hans í andsvari við áliti siðanefndar Alþingis.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins.
Segir „opinbera smánunarherferð“ vera margfalt verri refsingu
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar að hann hafi sjálfur tekið við þeim skömmum sem hann taki mest mark á vegna klaustursmálsins frá móður sinni fyrir tæpum átta mánuðum,
Kjarninn 1. ágúst 2019
Gunnar Bragi Sveinsson
Telur orðið „tík“ ekki ósiðlegt en klárlega skammarorð
Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir í andsvari sínu til forsætisnefndar það vera alíslenskt að nota þau orð höfð voru uppi um mennta- og menningarmálaráðherra og hafi ekki til þessa talist ósiðleg en klárlega skammarorð.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Siðanefnd telur Gunnar Braga og Bergþór hafa brotið siðareglur Alþingis
Bergþór Ólason og Gunn­ar Bragi Sveins­son, þingmenn Miðflokksins, brutu siðaregl­ur alþing­is­manna með um­mæl­um sín­um á barnum Klaustri samkvæmt áliti siðanefnd­ar. For­sæt­is­nefnd fund­ar um málið í dag.
Kjarninn 1. ágúst 2019
Bergþór Ólason
„Galið að vera útmálaður í hlutverki geranda“
Þingmaður Miðflokksins segir í andmælum sínum til forsætisnefndar hann ekki vera geranda vegna ummæla um þingkonu Samfylkingarinnar.
Kjarninn 31. júlí 2019
Þátttaka í bólusetningum á Íslandi eykst
Þátttaka er nú hvergi undir 90% fyrir 12 mánaða, 18 mánaða eða 4 ára bólusetningar. Hún nær aftur á móti ekki 95% fyrir mislingabólusetningu 18 mánaða barna.
Kjarninn 31. júlí 2019
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar, sem bætir mestu við sig milli mánaða.
Viðreisn bætir við sig, Sjálfstæðisflokkur í sögulegri lægð en Miðflokkur græðir lítið
Nýr þjóðarpúls Gallup sýnir að sumu leyti aðra stöðu þróun en aðrar kannanir hafa sýnt að undanförnu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki mælst með minna fylgi frá hruni en Miðflokkur bætir litlu við sig. Það gerir Viðreisn hins vegar.
Kjarninn 31. júlí 2019
Erla Hlynsdóttir
Erla hættir sem framkvæmdastjóri Pírata
„Á þessum tímapunkti tel ég best að segja þetta gott og leita að nýjum ævintýrum,“ segir fráfarandi framkvæmdastjóri flokksins.
Kjarninn 31. júlí 2019
Framboð hótelherbergja aukist um 126 prósent á tíu árum
Frá júní 2014 hefur framboð á hótelherbergjum farið úr 6.100 herbergjum upp í 10.400 hér á landi. Íslandsbanki áætlar að um 1300 hótelherbergi muni bætist við á höfuðborgarsvæðinu á næstu þremur árum.
Kjarninn 31. júlí 2019
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.
Ábendingar streyma inn til Neytendasamtakanna vegna smálána
Samkvæmt Neytendasamtökunum er lántakendum smálána enn neitað um sundurliðun á kröfum og heldur innheimta ólögmætra lána áfram.
Kjarninn 31. júlí 2019
Bernie Sanders, einn forsetaframbjóðenda Demókrata
Demókratar tókust á í beinni útsendingu
Hart var tekist á í kappræðum frambjóðenda Demókrata um forsetaefni flokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020. Bernie Sanders og Elizabeth Warren áttu sviðsljósið í gær, en í kvöld mun seinni helmingur frambjóðenda takast á.
Kjarninn 31. júlí 2019
Erfið staða innanlandsflugs
Í nýjum drögum að heildstæðri flugstefnu stjórnvalda kemur fram að staða innanlandsflugs sé erfið. Fjöldi farþega hefur dregist saman um 20 prósent á síðustu tíu árum og afkoma flugfélaganna tveggja þykir óásættanleg.
Kjarninn 31. júlí 2019
Rúmur helmingur landsmanna vill óbreytt eða aukið eignarhald ríkisins á bönkum
Um 60 prósent landsmanna vilja óbreytt eignarhald ríkisins á bönkunum eða aukið eignarhald. Núverandi ríkisstjórn er sammála um að draga verði úr því.
Kjarninn 31. júlí 2019
Kristján Þór Júlíusson
Óskar eftir því að ráðgjafanefnd endurmeti að opna toll­kvóta á lambahryggjum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum í ljósi nýrra upplýsinga sem nefndinni bárust frá framleiðendum.
Kjarninn 30. júlí 2019
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump hótar tollum á franskt vín
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótar tollum á franskt vín. Hótunin kemur í kjölfar nýrrar skattlagningar í Frakklandi á Google, Apple, Amazon og Facebook.
Kjarninn 30. júlí 2019
Magnús Þór Ásmundsson
Magnús Þór hættir sem forstjóri Fjárðaáls
Forstjóri Alcoa Fjarðaáls hefur ákveðið að láta af störfum. Smári Kristinsson tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi þar til nýr forstjóri verður ráðinn.
Kjarninn 30. júlí 2019
Fundað um Klausturmálið í dag – Ólíklegt að niðurstaða fáist
Forsætisnefnd vinnur nú að því að komast að niðurstöðu í Klausturmálinu svokallaða. Margir eru áhugasamir um málið, samkvæmt nefndarmanni, en ólíklegt þykir að niðurstaða fáist í dag.
Kjarninn 30. júlí 2019
Mikill meirihluti hlynntur frekari skorðum á jarðakaup erlendra aðila
Rúmlega 80 prósent landsmanna segist vera mjög eða frekar sammála því að settar verði frekari skorður við jarðakaupum erlendra aðila hér á landi. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra boðar frumvarp um jarðakaup í haust.
Kjarninn 30. júlí 2019
Þórólfur Mattíasson, prófessor í hagfræði.
Segir frumvarp stjórnvalda ekki til þess fallið að bæta stöðu launþega á húsnæðismarkaði
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir að undanþáguákvæði í frumvarpi stjórnvalda um skref til afnáms verðtryggingar gera meðlimum annarra verkalýðsfélaga erfiðara fyrir að fá lánafyrirgreiðslu við húsnæðiskaup.
Kjarninn 29. júlí 2019
Héraðsdómur samþykkir flýtimeðferð í dómsmáli VR gegn Fjármálaeftirlitinu
VR gerir kröfu um að ákvörðun Fjármálaeftirlitsins verði dæmd ógild.
Kjarninn 29. júlí 2019
Moody´s: Lánshæfi Íslands óbreytt með jákvæðum horfum
Helsti veikleiki hagkerfisins á Íslandi er meðal annars smæð þess sem gerir það berskjaldað fyrir sveiflum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Moody´s.
Kjarninn 29. júlí 2019
Stjórnvöld beiti sér fyrir því að rafmagns- og tvinnvélar verði nýttar í innanlandsflugi
Verkefnisstjórn samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins leggur til að íslenskur flugiðnaður verði til fyrirmyndar í umhverfismálum og leggi áherslu á að vera í fararbroddi í orkuskiptum í flugi.
Kjarninn 29. júlí 2019
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Gefur út bók um Hannes Hólmstein
Karl Th. Birgisson hefur skrifað bók um Hannes Hólmstein Gissurarson sem kemur út í haust. Samkvæmt höfundi er þetta ekki ævisaga heldur blaðamennskubók.
Kjarninn 29. júlí 2019
40.000 lítrar af olíu í hafið við strendur Chile
Námufyrirtæki tilkynnti um olíuleka laugardaginn síðastliðinn. Sjóherinn í Chile rannsakar nú orsök lekans.
Kjarninn 29. júlí 2019
Fleiri flytja til Íslands en af landi brott
Í lok annars ársfjórðungs fluttust 1.110 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Aðfluttir einstaklingar með íslenskt ríkisfang voru 90 umfram brottflutta en aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 1.020 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu.
Kjarninn 29. júlí 2019
Miðflokkurinn þriðji stærsti flokkurinn
Miðflokkurinn er hástökkvarinn í nýrri könnun Zenter rannsókna og mælist nú þriðji stærsti flokkurinn með 13,4 prósent. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst saman á milli kannana og mælist nú um 20 prósent.
Kjarninn 29. júlí 2019