Fjölmargir fengið blýeitrun í kjölfar bruna Notre Dame
Frönsk yfirvöld hafa tímabundið stöðvað vinnu við Notre Dame dómkirkjuna í París í kjölfar tilkynninga um blýeitrun. Talið er að fjölmargir verkamenn sem hafi unnið að viðgerðum kirkjunnar auk nokkurra íbúa í nágrenni hennar hafi fengið blýeitrun.
Kjarninn
6. ágúst 2019