Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Afgangur A-hluta Reykjavíkur 665 milljónum undir áætlun
Matsvirði fasteigna í eigu Félagsbústaða hækkaði um 3,5 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Afgangur af þeim hluta reksturs borgarinnar sem rekinn er fyrir skattfé var hins vegar tæplega 30 prósent undir áætlun.
Kjarninn 29. ágúst 2019
Ásgeir Margeirsson.
Ásgeir hættir sem forstjóri HS Orku
Um þremur mánuðum eftir eigendabreytingar í HS Orku hefur verið samið við forstjóra félagsins um starfslok. Hann hefur gegnt starfinu í sex ár en var ráðinn í tíð fyrrverandi meirihlutaeigenda.
Kjarninn 29. ágúst 2019
Kæra meintan leka til blaðamanns til ríkissaksóknara
Sjólaskipasystkinin hafa kært meintan upplýsingaleka frá héraðssaksóknara í fjölmiðla.
Kjarninn 29. ágúst 2019
Boris Johnson
Hræringar í breskum stjórnmálum
Eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti um þinghlé hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Bandaríkjaforseti blandar sér einnig í umræðuna.
Kjarninn 29. ágúst 2019
FME fékk „hvassa brýningu“ vegna peningaþvættisvarna
Á allra næstu dögum mun koma í ljós hvort að íslensk stjórnvöld hafi brugðist nægilega vel og hratt við áfellisdómi yfir peningaþvættisvörnum landsins.
Kjarninn 29. ágúst 2019
Markaðsverð hrunið hjá Sýn og spár „engan veginn“ gengið eftir
Forstjóri Sýnar, Heiðar Guðjónsson, segir að fyrirtækið hafi komið miklu í verk á skömmum tíma, og grunnrekstur muni batna verulega á næstunni.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Bankafólki fækkað um 750 á sex árum og útibúum um 25
Líklegt er að frekari hagræðing sé í kortunum í fjármálakerfinu á Íslandi að mati sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins. Vendingar í þjóðarbúskapnum geti leitt til minni eftirspurnar eftir útlánum, sem muni þrýsta á um hagræðingu.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Mesti samdráttur í innflutningi í áratug
Samdráttur í landsframleiðslu á þessu ári verið minni en spáin í maí gerði ráð fyrir. Þrátt fyrir það er töluverður kólnun í hagkerfinu, í samanburði við mikið hagvaxtarskeið undanfarinna ára.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Stefán Sveinbjörnsson, nýr stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Stefán Sveinbjörnsson skipaður stjórn­ar­formaður LIVE
Stefán Svein­björns­son, fram­kvæmda­stjóri VR, hef­ur tekið við for­mennsku í stjórn Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna af Ólafi Reimari Gunn­ars­syni.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson eru helstu stjórnendur og eigendur Samherja.
Íslenski hluti Samherja hagnaðist um 8,7 milljarða króna í fyrra
Sá hluti Samherja sem heldur utan um starfsemi sjávarútvegsrisans á Íslandi og í Færeyjum hagnaðist um milljarða í fyrra. Enn á eftir að birta uppgjör fyrir aðra erlenda starfsemi. Eigið fé Samherjasamstæðunnar er komið yfir 100 milljarða króna.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Stjórnvaldssektir vegna heimagistingar rúmar 94 milljónir
Álagðar og fyrirhugaðar stjórnvaldssektir í kjölfar sérstaks átaks sýslumanns um aukið eftirlit með heimagistingu nema 94,6 milljónum króna. Sýslumaður telur að enn sé um helmingur heimagistinga án tilskilinna leyfa eða skráningar.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Ekki nóg að fordæma ofurlaun einu sinni á ári án þess að aðhafast nokkuð
Miðstjórn ASÍ hvetur Alþingi til að samþykkja að birta álagningarskrár með rafrænum hætti, þar sem birtir eru allir álagðir skattar, þannig að aðgengi að þessum samfélagslega mikilvægu upplýsingum sé tryggt.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Mynd er frá fundi Heimsýnar með Guðni Th. í mars síðastliðnum.
Orkan okkar afhentu forseta Íslands áskorun um þriðja orkupakkann
Orkan okkar hefur skorað á forseta Íslands að bíða með að staðfesta þriðja orkupakkann þar til Ísland hafi fengið undanþágu frá innleiðingu hans eða þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu fallist á þær skuldbindingar sem í orkupakkanum felast.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi: Styrkir til innanlandsflugs færa vandann yfir á herðar skattborgara
Fyrrum efnahags-og viðskiptaráðherra telur að styrkir til farmiðakaupa leysi ekki vanda flugs á Íslandi, heldur færi hann yfir á herðar skattborgara í enn ríkari mæli en áður.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Halldóra Mogensen
Halldóra Mogensen nýr formaður þingflokks Pírata
Þingmaður Pírata tekur við þingflokksformennsku af Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Gistinóttum fækkaði lítillega í júlí
Þrátt fyrir 17 prósent fækkun ferðamanna í júlí þá fækkaði gistinóttum í sama mánuði um aðeins 1 prósent á milli ára.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, nýr seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentustig. Meginvextir bankans verða þar af leiðandi 3,5 prósent.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Enski boltinn er eitt vinsælasta sjónvarpsefni í heimi.
Sala á áskriftum að enska boltanum umfram væntingar
Hagnaður Símans dróst saman frá sama tímabili í fyrra en er samt samt jákvæður um 1,4 milljarða króna. Áhrif enska boltans á sjónvarpshluta starfseminnar vigta ekki að fullu inn í uppgjör félagsins fyrr en eftir yfirstandandi ársfjórðung.
Kjarninn 28. ágúst 2019
Mögulega er fólk að bíða eftir útspili stjórnvalda í húsnæðismálum
Vísitala sem mælir væntingar neytenda til húsnæðiskaupa hefur hækkað verulega að undanförnu. En það hefur ekki skilað sér út á fasteignamarkaðinn.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Flestir búast við vaxtalækkun á morgun
Ný seðlabankastjóri er nú í forsæti peningastefnunefndar. Fyrsta vaxtaákvörðun nefndarinnar er á morgun. Flestir greinendur búast við vaxtalækkun.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Þingstubbur hefst á miðvikudag – Dagskráin niðurnegld
Alþingi kemur aftur saman á morgun en um er að ræða svokallaðan þingstubb sem mun ljúka með atkvæðagreiðslu á mánudaginn.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata
Dóra Björt: Sjálfstæðismenn leggja upp í enn eitt menningarstríðið
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýnir ummæli Eyþórs L. Arnalds um matarstefnu meirihlutans í skólum og segir að svo virðist sem Sjálfstæðisflokkurinn standi ekki fyrir neitt annað en tilfinningalegt uppnám yfir ímynduðum ofsóknum.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Knýja mætti allan skipaflota Íslands með repjuolíu
Stjórnvöld hafa í hyggju að fara af stað með aðgerðaáætlun til að ná því markmiði að íslenski skipaflotinn noti 5 til 10 prósenta íblöndun af íslenskri repju­olíu á aðalvélarnar með það fyrir augum að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá skipum.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Fyrsta málsóknin vegna kaupa á Max vélum komin fram
Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir viðskipta Boeing vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar á 737 Max vélunum. Icelandair er þar á meðal, en rússneskt flugfélag hefur nú stefnt Boeing og vill ógilda fyrra samkomulag um kaup á vélum.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Helm­ingi fleiri karl­ar sóttu um grunn­skóla­kenn­ara­nám
Umsóknum um kenn­ara­nám fjölgaði veru­lega milli ára og segir mennta- og menningarmálaráðherra það vísbendingu um að aðgerðir stjórnvalda séu farnar að skila árangri. Þá fjölgaði karlkyns umsækjendum verulega á milli ára.
Kjarninn 27. ágúst 2019
Hagstæð veikari króna og minni samdráttur en óttast var
Greinendur Arion banka segja að tölur Hagstofu Ísland um inn- og útflutning þjóðarbússins séu jákvæðari en margir spáðu.
Kjarninn 26. ágúst 2019
Foreldrar geta farið í greiðslumat með börnum sínum
Þrír óskyldir aðilar geta nú sótt saman um greiðslumat hjá Íslandsbanka, og í kjölfarið tekið lán. Lausnin á að hjálpa þeim sem eru að kaupa fyrstu íbúð sína.
Kjarninn 26. ágúst 2019
António Guterres
„Þurfum meiri metnað og öflugri skuldbindingu“
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til aukinna loftslagsaðgerða.
Kjarninn 26. ágúst 2019
90 milljóna tap á frímerkjasölu til safnara
Uppsafnað tap á frímerkjasölu Íslandspósts til safnara frá árinu 2014 til 2018 er tæplega 90 milljónir króna. Pósturinn stefnir því á að hætta þjónustu við frímerkjasafnara sem hluti af hagræðingaraðgerðum fyrirtæksins.
Kjarninn 26. ágúst 2019
Margrét Danadrottning hefur setið sem drottning frá árinu 1972.
Þegar Danadrottning vildi ekki hitta Trump
Eins og margir vita verður ekkert af Danmerkurheimsókn Donalds Trumps og hann hittir því ekki Margréti Þórhildi drottningu. Fyrir 28 árum kom hún sér hjá því að hitta Trump í New York.
Kjarninn 26. ágúst 2019
Vöru- og þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 9,4 milljarða
Íslendingar fluttu út vörur og þjónustu fyrir 9,4 milljarða meira en þeir fluttu inn á fyrstu sjö mánuðum ársins. Það er töluverð breyting frá sama tímabili í fyrra en þá var vöru- og þjónustujöfnuður við útlönd neikvæður um 0,5 milljarða króna.
Kjarninn 26. ágúst 2019
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, spurði um innstæðutryggingar.
Um 83 prósent innstæðna í íslenskum bönkum voru tryggðar um áramót
Tryggingasjóður innstæðueigenda tryggir um 83 prósent af þeim 1.707 milljörðum króna sem geymdir voru á íslenskum bankareikningum í lok síðasta árs. Samt voru bara 38 milljarðar króna í sjóðnum.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Listi yfir þjónustugjöld bankanna skólabókardæmi um fákeppni
Gylfi Zoega segir að það sé ekki hægt að nota ódýrt kort í innanlandsviðskiptum hérlendis vegna þess að það myndi minnka hagnað bankanna.
Kjarninn 25. ágúst 2019
Skúli Mogensen, var forstjóri og eigandi WOW air.
Leiga á íbúð sögð greiðsla á persónulegum kostnaði Skúla
Félagið sem leigði íbúð fyrir forstjóra WOW air í London hét áður Mogensen Limited. Skiptastjórar telja 37 milljóna króna leigugreiðslur hafa verið vegna persónulegs kostnaðs hans en ekki á viðskiptalegum forsendum.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt af sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
„Þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það“
Ýmsar áleitnar spurningar vakna þegar hugsað er um hafið og hamfarahlýnun í sömu andrá. Væri hægt að búa á jörðinni án þess? Hvernig liti jörðin út án vatns? Getur verið að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Reisa 52 metra háan skorstein í Helguvík
Stakksberg vinnur nú að 4,5 milljarða endurbótum á kísilmálmverksmiðju félagsins í Helguvík. Þar á meðal er 52 metra hár skorsteinn sem draga á úr mengun frá verksmiðjunni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Markús Sigurbjörnsson hefur verið dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung.
Tveir hæstaréttardómarar hætta
Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og sá dómari við réttinn sem setið hefur lengst, mun hætta störfum við réttinn eftir rúman mánuð. Það mun Viðar Már Matthíasson einnig gera.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Þórdís Kolbrún verður ekki dómsmálaráðherra áfram
Formaður Sjálfstæðisflokksins mun ákveða hver tekur við dómsmálaráðuneytinu á næstu dögum og gera tillögu um það til þingflokks fyrir þingsetningu. Hann vill fá meira en 25 prósent fylgi í næstu kosningum.
Kjarninn 21. ágúst 2019
Skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum
Samtök grænkera á Íslandi skora á stjórnvöld að bjóða upp á grænkerafæði í skólum, sjúkrahúsum og öðrum opinberum stofnunum í ljósi loftslagsbreytinga.
Kjarninn 21. ágúst 2019