Vilhjálmur Birgisson og Þorsteinn Víglundsson
Segir Vilhjálm Birgisson betur að sér í lýðskrumi en hann sjálfur
Þorsteinn Víglundsson segist stoltur bera lýðskrumstitil ef í honum felist að tala fyrir jafn augljósum hagsmunum Íslendinga og þeim að fá sem hæst verð fyrir raforku til stóriðju.
Kjarninn 5. september 2019
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands
Forseti Indlands flytur erindi í Háskóla Íslands
Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands, er væntanlegur til landsins í opinbera heimsókn en þetta er fyrsta heimsókn forseta Indlands til norræns ríkis.
Kjarninn 4. september 2019
Katrín ræddi jafnrétti kynjanna og loftslagsmál við Pence
Forsætisráðherra og varaforseti Bandaríkjanna hittust í kvöld á fundi. Þar ætlar Katrín Jakobsdóttir meðal annars að ræða um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á norðurslóðir, en Mike Pence trúir ekki á að þær séu raunverulegar.
Kjarninn 4. september 2019
Trúði ekki að hjólandi Dagur væri borgarstjóri
Yfirmaður öryggismála vegna heimsóknar Mike Pence í Höfða trúði því ekki að Dagur B. Eggertsson væri borgarstjórinn í Reykjavík. Vegna þess að hann var á hjóli.
Kjarninn 4. september 2019
Forseti Íslands talaði um fjölbreytni, virðingu og frelsi við Pence
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði við varaforseta Bandaríkjanna að hann vonaðist til þess að hann myndi fá tilfinningu fyrir þeim gildum sem Íslendingum þykja kær á meðan hann dvelur hérlendis.
Kjarninn 4. september 2019
Kemur í ljós á þriðjudag hvort efri deild MDE taki fyrir Landsréttarmálið
Tilkynnt verður um það hvort að Landsréttarmálið verði tekið fyrir af efri deild Mannréttindadómstóls Evrópu á þriðjudag. Búist er við því að nýr dómsmálaráðherra verði skipaður á mánudag.
Kjarninn 4. september 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Nýtt frumvarp um lækkun bankaskatts afgreitt í ríkisstjórn
Ríkisstjórn afgreiddi í gær frumvarp um að lækka bankaskatt úr 0,376 prósentum í 0,145 prósent á árunum 2021 til 2024. Áður hafði staðið til að hefja þá lækkun á næsta ári en samdráttur í efnahagslífinu frestaði því.
Kjarninn 4. september 2019
Fréttatíminn safnar styrkjum í Bandaríkjadölum
Miðillinn Fréttatíminn, sem er skrifaður af huldumönnum og hefur engan ritstjóra né blaðamenn, hefur hafið söfnun á styrkjum fyrir starfsemina í gegnum Paypal. Styrkirnir eru greiddir í Bandaríkjadölum. Hingað til hafa engar tekjur verið af starfseminni.
Kjarninn 4. september 2019
Íslendingar munu áfram geta sótt nám í Bretlandi
Tryggt er að íslenskir nemendur, sem þegar stunda nám á vegum Erasmus+ áætlunarinnar í Bretlandi, muni geta lokið dvöl sinni eins og fyrirhugað var þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Áætlað er að um 200 íslenskir háskólanemar stundi nám þar í landi.
Kjarninn 4. september 2019
Lagt til að selja að minnsta kosti 25 prósent í Íslandsbanka í útboði
Bankasýsla ríkisins segir tvær leiðir til að selja Íslandsbanka, annað hvort í gegnum hlutafjárútboð þar sem hann yrði seldur í minni bitum eða í gegnum uppboð þar sem kæmi til greina að selja hann í heilu lagi.
Kjarninn 4. september 2019
Samþykkt að vísa tillögu um útsvar á fjármagnstekjur til borgarráðs
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins fagnar niðurstöðunni.
Kjarninn 3. september 2019
Gengi krónunnar sígur á nýjan leik
Eftir nokkra styrkingu krónunnar í sumar, gagnvart helstu viðskiptamyntum, hefur gengi krónunnar veikst nokkuð hratt að undanförnu.
Kjarninn 3. september 2019
Guðmundur Óskarsson
Guðmundur nýr forstöðumaður sölu- og markaðsmála hjá VÍS
Fyrrverandi framkvæmdastjóri og forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Icelandair hefur störf hjá VÍS.
Kjarninn 3. september 2019
Hagvöxtur í ár hefur verið meiri en áður var haldið fram.
Enn leiðréttir Hagstofan tölur sínar um hagvöxt
Hagstofa Íslands misreiknaði hagvöxt fyrir bæði fyrsta og annan ársfjórðung ársins 2019. Stofnunin segir að henni þyki þetta miður og muni reyna að láta mistökin ekki endurtaka sig. Hagvöxtur á fyrri helmingi árs var 0,9 prósent, ekki 0,3 prósent.
Kjarninn 3. september 2019
Icelandair yfirgefur Íslensku auglýsingastofuna
Hreyfing hefur verið á nokkrum af stærstu auglýsendum á íslenska markaðnum undanfarið. Nú hefur Icelandair yfirgefið Íslensku auglýsingastofuna eftir rúmlega 30 ára samstarf.
Kjarninn 3. september 2019
Hrannar Pétursson
Hrannar Pétursson nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var einnig aðstoðarmaður Lilju þegar hún gegndi embætti utanríkisráðherra.
Kjarninn 3. september 2019
Innskráningum í gegnum Ísland.is fjölgar um 96 prósent milli ára
Í ágúst á þessu ári voru samtals 1.501.749 innskráningar í gegnum innskráningarþjónustu Ísland.is. Flestir notuðu rafræn skilríki í farsíma.
Kjarninn 3. september 2019
Djúpivogur
Kjósa um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í næsta mánuði
Kosið verður um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í lok næsta mánaðar. Samkvæmt núverandi skipulagi sitja 113 fulltrúar í stjórnum, ráðum eða nefndum á vegum sveitarfélaganna en með nýja skipulaginu verður fulltrúum fækkað niður í 42.
Kjarninn 3. september 2019
Markaðsvirðið komið yfir 1.110 milljarða
Sé horft til markaðsvirðis skráðra félaga á Íslandi, í hlutfalli við eigið fé þeirra, er markaðsvirðið ekki svo hátt í alþjóðlegum samanburði.
Kjarninn 3. september 2019
365 miðlar tapaði milljarði
365 miðlar, félag í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur tapaði 1.027 milljónum króna í fyrra. Samkvæmt forstjóra félagsins litast afkoma ársins 2018 mjög af eftirfylgni sölu á rekstri 365 í árslok 2017.
Kjarninn 3. september 2019
62 börnum synjað um efnislega meðferð
Samkvæmt dómsmálaráðherra var 62 börnum synjað um efnislega meðferð hér á landi og var 255 börnum synjað um vernd, viðbótarvernd og mannúðarleyfi í kjölfar efnislegrar meðferðar á sex ára tímabili.
Kjarninn 3. september 2019
Píratar ekki mælst með minna fylgi á kjörtímabilinu
Píratar tapa á fjórða prósentustigi af fylgi milli kannana Gallup. Miðflokkurinn mælist þriðji stærsti flokkurinn og bætir við sig en Sjálfstæðisflokkurinn stendur í stað.
Kjarninn 2. september 2019
Katrín mun funda með Pence
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra mun funda með Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, þann 4. september næstkomandi í tengslum við heimsókn hans til Íslands.
Kjarninn 2. september 2019
Rúmlega 300 þúsund ökutæki í umferð
Ökutækjum Íslendinga hefur fjölgað úr 132 þúsund árið 1995 í 309 þúsund árið 2018. Hlutfall heimila af heildarbílaflotanum er enn langstærst en alls voru 229 þúsund ökutæki skráð á heimili í fyrra.
Kjarninn 2. september 2019
Forseti ASÍ segir skynsamlegt að leggja útsvar á fjármagnstekjur
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins vill að útsvar verði lagt á fjármagnstekjur svo að auðugt fólk greiði eitthvað til sveitarfélaganna sem það býr í. Forseti ASÍ telur tillöguna skynsamlega.
Kjarninn 2. september 2019
Guðbrandur Sigurðsson hringir kauphallarbjöllunni þegar viðskipti hófust með bréf í Heimavöllum í fyrra. Innan við ári síðar var hann hættur störfum.
Starfslok framkvæmdastjóra Heimavalla kostuðu 24,6 milljónir króna
Fyrrverandi framkvæmdastjóri stærsta leigufélags landsins sem starfar á almennum markaði fékk á þriðja tug milljóna króna vegna starfsloka sinna. Skráning félagsins, Heimavalla, þykir hafa lukkast afar illa.
Kjarninn 2. september 2019
Atli Fannar Bjarkason
Atli Fannar fer alfarið yfir á RÚV
Atli Fannar Bjarkason hættir hjá Hugsmiðjunni og tekur við starfi verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar á Ríkisútvarpinu.
Kjarninn 2. september 2019
Þriðji orkupakkinn samþykktur
Eftir miklar umræður um þriðja orkupakkann var hann samþykktur á Alþingi Íslendinga í dag.
Kjarninn 2. september 2019
Nú kostar minna að fara á túr
Tíðavörur og getnaðarvarnir féllu niður úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra í gær þegar ný lög tóku gildi. Lengi hefur verið barist fyrir þessum breytingum enda eru þetta nauðsynjavörur frekar en munaðarvörur.
Kjarninn 2. september 2019
Hannes Frímann Hrólfsson mun stýra sameinuðu félagi.
Gamma, Júpíter og eignstýring Kviku sameinuð
Stærsta sjóðsstýringarfyrirtæki landsins verður til með sameiningu á eigna- og sjóðstýringarstarfsemi Kviku. Valdimar Ármann hættir en Hannes Frímann Hrólfsson stýrir nýju einingunni.
Kjarninn 2. september 2019
Sigríður Ingibjörg ráðin hagfræðingur BSRB
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar hefur verið ráðin sem hagfræðingur BSRB.
Kjarninn 2. september 2019
Árvakur hefur tapað 2,2 milljörðum króna frá 2009
415 milljóna króna tap á rekstri Árvakurs, útgáfufélagi Morgunblaðsins, á síðasta ári var staðfest í frétt í blaðinu í dag. Hluthafar hafa lagt félaginu til 1,6 milljarða króna á áratug.
Kjarninn 2. september 2019
Dorian skilur eftir sig eyðileggingu og stefnir á Flórída
Líklegt þykir að gífurleg eyðilegging eigi eftir að koma í ljós á Bahama-eyjum eftir að fellibylur af öflugustu tegund gekk yfir eyjarnar. Mikill viðbúnaður er í Florída vegna fellibylsins.
Kjarninn 2. september 2019
Hundrað tonn af spilliefnum frá heimilum enduðu í urðun
Spilliefni eru skaðleg umhverfi, dýrum og fólki en alls enduðu um 120 tonn í urðun árið 2017 sem hluti af blönduðum úrgangi frá heimilum. Sorpa kallar eftir því að almenningur skili spilliefnum í móttökustöðvar Sorpu.
Kjarninn 2. september 2019
Leifsstöð er ekki til sölu.
Framsókn vill ekki selja Landsvirkjun eða flugstöðina
Framsóknarflokkurinn ætlar að fylgja því fast eftir að ákvæði um þjóðareign á auðlindum verði sett í stjórnarskrá og vill að ríkisfyrirtæki sem fara með mikilvæga innviði verði áfram í eigu þjóðarinnar.
Kjarninn 1. september 2019
Meðalsölutími fasteigna kominn í þrjá mánuði
Hægst hefur nokkuð á umsvifum á fasteignamarkaði að undanförnu. Árshækkun mælist nú 2,9 prósent, að nafnvirði.
Kjarninn 1. september 2019
Á meðal verkefna Heimavalla sem eru í uppbyggingu eru 42 íbúðir á Hlíðarenda sem eiga að afhendast í ágúst og september 2019.
Leigufélag ætlar að selja eignir fyrir milljarða og skila til hluthafa
Heimavellir, stærsta leigufélag landsins sem starfar á almennum markaði, ætlar að fækka íbúðum í sinni eigu verulega á næstu misserum með því að selja þær. Hagnaðinum af þeirri sölu verður skilað beint til hluthafa.
Kjarninn 1. september 2019
Fasteignum fjármálafyrirtækja fækkað verulega
Eftir hrun eignuðust fjármálafyrirtæki, þar á meðal bankar, sparisjóðir og eignasöfn, mikinn fjölda fasteigna. Eftir árið 2012 hafa fasteignir í eigu fyrirtækjanna farið hratt fækkandi og eru nú samanlagt rúmlega 1400.
Kjarninn 31. ágúst 2019
Telur beitingu dagsekta í umgengnismálum oftast hafa skilað árangri
Fjórir einstaklingar hafa þurft að greiða dagsektir á grundvelli úrskurða sýslumanns vegna umgengnismála á árunum 2014 til 2018. 329 kröfur um beitingu dagsekta samkvæmt heimild í barnalögum til að þvinga fram umgengni hafa enn fremur verið settar fram.
Kjarninn 31. ágúst 2019
Þrefalt fleiri farbannsúrskurðir
Töluverð aukning hefur orðið á fjölda gæsluvarðhalds- og farbannsúrskurða hér á landi á síðustu árum. Fjöldi farbannsúrskurða sem héraðsdómar kváðu upp rúmlega þrefaldaðist á fjórum árum.
Kjarninn 31. ágúst 2019
Tesla Model 3 er söluhæsti bíll rafbílaframleiðandans og vinsælasti rafbíllinn í Evrópu og Bandaríkjunum.
Tesla opnar á Íslandi eftir rúma viku
Bandaríski rafbílaframleiðandinn opnar starfsstöð á Íslandi 9. september næstkomandi. Elon Musk staðfesti þetta á Twitter í gær.
Kjarninn 31. ágúst 2019
Katrín: Enginn sem svarar gagnrýni nema við sjálf
Formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sagði mikilvægt að flokksmenn væru meðvitaðir um sögu fólksins.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Ekki unnið að sölu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar
Skrifstofustjóri forsætisráðuneytisins svaraði fyrirspurn sem beint var til ríkisstjórnarinnar, um hvort það væri unnið að sölu á Keflavíkurflugvelli.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Innanlandsflugið á við djúpstæðan vanda að stríða“
Þingmaður Samfylkingarinnar telur að að það verði alltaf snúið að halda gangandi greiðum samgöngum í svo stóru og strjálbýlu landi þar sem svo stór hluti þjóðarinnar býr á einu svæði en aðrir hafa dreifst víða um land.
Kjarninn 30. ágúst 2019
111 flugmenn Icelandair í 50 prósent starf
Alls munu 111 flugmenn hjá Icelandair færast niður í 50 prósent starf og verða 30 flugstjórar færðir í starf flugmanns á fjögurra mánaða tímabili, frá 1. desember 2019 til 1. apríl 2020.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Utanríkisráðherra hótað lífláti
Utanríkisráðuneytið hefur gripið til öryggisráðstafana í kjölfar líflátshótana í garð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar í tengslum við þriðja orkupakkann.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Engar forsendur til að fullyrða að sæstrengsverkefni uppfylli kröfur
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna fréttar Morgunblaðsins um mögulegan sæstreng til Íslands. Almannatengill segir fréttina byggja á slúðurdálki.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Landsframleiðsla á mann á Íslandi er nú meiri en nokkru sinni áður.
0,3 prósent hagvöxtur á fyrri helmingi ársins 2019
Hagstofa Íslands hefur leiðrétt tölur um hagvöxt á fyrsta ársfjórðungi. Í fyrri niðurstöðum hennar sagði að hann hefði verið jákvæður um 1,7 prósent. Raunin var hins vegar samdráttur upp á 0,9 prósent.
Kjarninn 30. ágúst 2019
Peningar hafa streymt til Kviku - Ný innlánaþjónusta ástæðan
Ný innlánavara hjá Kviku banka hefur leitt til mikils fjárstreymis til bankans. Hann er nú með 58 milljarða í innlánum.
Kjarninn 29. ágúst 2019
Vilja leyfa gæludýr í almenningsvögnum
Gert er ráð fyrir að heimild til að hafa gæludýr í almenningsvögnum í þéttbýli verði bundin við hunda og ketti – sem og nagdýr, fugla, kanínur, froska, skrautfiska, skriðdýr og skordýr.
Kjarninn 29. ágúst 2019