Segir Vilhjálm Birgisson betur að sér í lýðskrumi en hann sjálfur
Þorsteinn Víglundsson segist stoltur bera lýðskrumstitil ef í honum felist að tala fyrir jafn augljósum hagsmunum Íslendinga og þeim að fá sem hæst verð fyrir raforku til stóriðju.
Kjarninn
5. september 2019