Eydís og Hreinn aðstoða Áslaugu Örnu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn.
Kjarninn 27. september 2019
Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu
Fyrrverandi aðalritstjóri og núverandi útgefandi Fréttablaðsins hefur látið af störfum eftir einföldun á starfsemi útgáfufélagsins.
Kjarninn 27. september 2019
Opinn fyrir því að selja banka til að fjármagna samgöngusáttmála
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að fleiri möguleikar séu til staðar til að afla 60 milljarða króna til samgönguframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu en að setja á veggjöld. Einn slíkur möguleiki er að selja ríkisbanka.
Kjarninn 27. september 2019
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Forseti ASÍ segir banka sýna skort á samfélagsábyrð
Drífa Snædal segir að í samfélagsábyrgð felist að taka ákvarðanir út frá hagsmunum heildarinnar, ekki fárra einstaklinga. Viðbrögð fjármálakerfisins í gær sýni skort á slíkri samfélagsábyrgð. Skattalækkunarkröfur bankanna séu undarlegar.
Kjarninn 27. september 2019
Enn lækkar verðbólgan og stefnir undir verðbólgumarkmið
Verðbólga heldur áfram að lækka og mælist nú þrjú prósent. Íslandsbanki spáir því að hún fari undir verðbólgumarkmið fyrir árslok.
Kjarninn 27. september 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Leggja fram frumvarp um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.
Kjarninn 27. september 2019
Farþegar Icelandair geta nú borgað fyrir að kolefnisjafna flug sitt
Farþegar Icelandair og Air Iceland Connect geta frá og með deginum í dag greitt flugfélögunum viðbótarframlag fyrir að kolefnisjafna flug sitt.
Kjarninn 27. september 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Fjármálaráðherra vill taka umræðu um sameiningu banka
Bjarni Benediktsson vill hefja söluferli Íslandsbanka á næstu vikum. Bankasýsla ríkisins hefur gert minnisblað þar sem lagt er til að bankinn verði annað hvort skráður á markað eða seldur á uppboði.
Kjarninn 27. september 2019
Ríki og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka höndum saman í samgöngumálum
Samkomulag um uppbyggingu samgönguinnviða hefur verið undirritað.
Kjarninn 26. september 2019
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Margháttað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar
Forsætisráðherra kynnti í dag fyrirhugað samráð við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar, þar á meðal er rökræðukönnun í nóvember og umræðuvefur þar sem almenningi gefst kostur á að koma á framfæri eigin hugmyndum um stjórnarskrárbreytingar.
Kjarninn 26. september 2019
Krabbameinsmeðferðir verði gjaldfrjálsar
Kostnaður vegna krabbameinsmeðferðar hvílir þungt á mörgum sjúklingum. Nú hefur þingmaður Miðflokksins lagt til á Alþingi að krabbameinsmeðferðir verði gerðar gjaldfrjálsar.
Kjarninn 26. september 2019
Höfuðstöðvar Íslandsbanka í Kópavogi.
Íslandsbanki segir upp 20 manns
Það eru uppsagnir víðar en hjá Arion banka í íslensku bankakerfi. Íslandsbanki, sem er í eigu íslenska ríkisins, hefur sagt upp 20 manns í dag og alls 26 manns í þessum mánuði.
Kjarninn 26. september 2019
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Tölvupóstur bankastjóra til starfsmanna: Ekki komist hjá breytingum
Þeim starfsmönnum Arion banka sem verður gert að hætta störfum í fjöldauppsögnum dagsins verður tilkynnt það eins fljótt og auðið er. Um 80 prósent þeirra sem missa vinnuna hafa starfað í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni.
Kjarninn 26. september 2019
Jónas Jóhannsson skipaður héraðsdómari
Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað Jónas Jóhannsson, lögmann og fyrrverandi héraðsdómara, í embætti héraðsdómara
Kjarninn 26. september 2019
Uppsagnir og breytingar spara Arion banka 1,3 milljarð króna á ári
Afkoma Arion banka á að batna um 1,3 milljarða króna á ári eftir þegar kostnaður við uppsagnir 100 starfsmanna verður að fullu greiddur. Hann er áætlaður tæplega 900 milljónir króna fyrir skatta.
Kjarninn 26. september 2019
Spá áframhaldandi en þó minni vexti í ferðaþjónustu
Hagfræðideild Landsbankans spáir að þrátt tölu­verða fækk­un ferðamanna á þessu ári muni komum er­lend­ra ferðamanna til landsins fjölga um 3 prósent á næsta ári og um 5 prósent árið 2021.
Kjarninn 26. september 2019
Arion banki fækkar starfsfólki um eitt hundrað
Arion banki hefur innleitt nýtt skipulag sem felur í sér að starfsfólki bankans fækkar um 12 prósent.
Kjarninn 26. september 2019
Haraldur Johanessen ríkislögreglustjóri.
Segist ekki hafa sagt að það væri „grasserandi almenn“ spilling í lögreglunni
Ríkislögreglustjóri segir orð hans um spillingu hafi verið oftúlkuð. Hann fær stuðning í leiðara Morgunblaðsins þar sem segir að lögregla hefði ráðið „úrslitum í „búsáhaldabyltingu“ um að tryggja að múgurinn bryti ekki niður lýðræðislegar stofnanir“.
Kjarninn 26. september 2019
Segja upp 87 flugmönnum og fresta launahækkun
Icelandair hefur dregið til baka ákvörðun um að setja fjölmarga flugmenn í 50 prósent starf. Þess í stað verður tugum flugmanna sagt upp störfum frá og með næstu mánaðamótum.
Kjarninn 25. september 2019
Umboðsmaður Alþingis spyr hvers vegna Haraldur fékk ekki áminningu
Mikill titringur er innan lögreglunnar í landinu, vegna almenns vantrausts sem lögreglustjórar bera til embættisins.
Kjarninn 25. september 2019
Greta Thunberg
Greta á rétt á að láta rödd sína heyrast
UNICEF á Íslandi hvetur fullorðna fólkið á Facebook vinsamlegast til að hætta að skrifa niðrandi og hatursfullar athugasemdir um Gretu Thunberg.
Kjarninn 25. september 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Fallið frá skyldu um að auglýsa opinber störf í dagblöðum
Í nýjum drögum að reglum um auglýsingar lausra starfa hjá stofnunum ríkisins er fallið frá skyldu um að auglýsa störf í dagblaði á landsvísu og auglýsingaskyldan stytt um fjóra daga
Kjarninn 25. september 2019
Fjörtíu manns búa í Árneshreppi.
Fjörutíu færri sveitarfélög árið 2026
Í nýrri þingsályktunartillögu er lagt til að ekkert sveitarfélag verði með færri en 1000 íbúa árið 2026. Meiri en helmingur sveitarfélaga á Íslandi er í dag með færri en þúsund íbúa en sveitarfélögin munu fá fjárhagslegan stuðning til sameiningar.
Kjarninn 25. september 2019
Vilja kanna starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum
Þingmaður Samfylkingar vill að rannsóknarnefnd fari ofan í saumana á mögulegri misbeitingu valds ásamt því að kanna hvort ólögmætum aðferðum hafi verið beitt við rannsóknir lögreglu og við meðferð dómstóla á árunum 1975 til 1980.
Kjarninn 25. september 2019
Hækkun sjávarborðs við strendur Íslands gæti numið einum metra
Sjávarstöðuhækkun í heiminum er meiri en fyrri spár IPCC gerðu ráð fyrir og mun hækkun sjávarborðs halda áfram með örari hætti á næstu árum. Hækkandi sjávarmál er og mun verða djúpstæð áskorun fyrir stjórnvöld og samfélagið allt.
Kjarninn 25. september 2019
MiMichele Ball­ar­in
Fyrsta ferð WOW air frestast
Endurreist WOW air mun fara sína fyrstu ferð um miðjan október. Til stóð að hún myndi eiga sér stað í byrjun mánaðarins.
Kjarninn 25. september 2019
Vilja Trump úr embætti forseta
Tengsl Bandaríkjaforseta við forseta Úkraínu eru ástæðan fyrir því að Demókratar vilja að Donald Trump hætti sem forseti.
Kjarninn 24. september 2019
Ákvörðun Boris Johnson dæmd ólögmæt
Brexit hringekjan heldur áfram í breskum stjórnmálum.
Kjarninn 24. september 2019
Samningaviðræðum BSRB við ríkið slitið
Kjaradeilur fara nú enn einu sinni inn á borð ríkissáttasemjara.
Kjarninn 24. september 2019
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Spyr ráðherra hvernig bregðast skuli við mengun frá skemmtiferðaskipum
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn til umhverfisráðherra um hvernig hann telji að bregðast skuli við mengun frá skemmtiferðaskipum en komum þeirra til landsins hefur fjölgað verulega á síðustu árum.
Kjarninn 24. september 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Lítið um að heimili skipti um söluaðila raforku
Heimilisnotendur hafa lítið nýtt sér frelsi í sölu raforku til að lækka hjá sér raforkukostnað samkvæmt nýrri skýrslu. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur lagt fram breytingar á reglugerð sem auðvelda neytendum að skipta um söluaðila.
Kjarninn 24. september 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Óskar eftir því að annar skipi skólameistara
Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa embættið laust til umsóknar frá og með 1. janúar 2020.
Kjarninn 24. september 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Haraldur Johannessen
Haraldur mun sitja áfram í embætti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að eins og staðan er núna þá muni Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri sitja áfram í embætti.
Kjarninn 24. september 2019
Eftir Morgunblaðsviðtal við Harald var mælirinn fullur
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra og vilja hann burt úr embætti.
Kjarninn 23. september 2019
Lögreglustjórar vantreysta Haraldi
Átta af níu lögreglustjórum vantreysta Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 23. september 2019
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 18,3 prósent fylgi
Miðflokkurinn, Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur aldrei mælst með minna fylgi, tapa fylgi á milli kannana. Vinstri græn, Píratar, Framsókn og Viðreisn bæta við sig.
Kjarninn 23. september 2019
Eyrún Eyþórsdóttir
„Hér er algjörlega vegið að starfi mínu innan lögreglunnar“
Lektor í lög­reglu­fræðum við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri segir umræðu um hana á Útvarpi Sögu í tengslum við spillingu innan lögreglunnar vera afskaplega aumkunarverða.
Kjarninn 23. september 2019
Flugsamgöngur áfram ábyrgar fyrir mestu losuninni
Losun hitunargilda frá flugsamgöngum innan íslenska hagkerfisins hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Árið 2010 var losun frá flugsamgöngum 770,6 kílótonn af hitunargildum en losunin í fyrra er áætluð 2781 kílótonn.
Kjarninn 23. september 2019
Ferðaþjónusturisinn Thomas Cook gjaldþrota
Eftir margra mánaða dauðastríð fór félag í gjaldþrotameðferð. Breska ríkið mun þurfa að kosta til milljörðum til að koma viðskiptavinum á leiðarenda.
Kjarninn 23. september 2019
Líkur á fasteignakaupum hjá leigjendum ekki mælst lægri í tvö ár
Um 92 prósent leigjenda telja það öruggt eða að minnsta kosti líklegt að þau muni ekki kaupa fasteign á næstu sex mánuðum. Það er hæsta hlutfall sem mælst hefur í könnun Íbúðalánasjóðs frá september 2017.
Kjarninn 22. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Þjóðkirkjunni tryggðir rúmir þrír milljarðar á ári
Ríkið og þjóðkirkjan hafa undirritað nýjan samning um fjárhagsleg málefni kirkjunnar. Með samningunum er fjárhagslegt sjálfstæði kirkjunnar aukið umtalsvert en kirkjan nýtur þó enn stuðnings íslenska ríkisins.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019