Nærri þriðjungi fleiri bílaleigubílar úr umferð
Mun fleiri bílaleigubílar eru úr umferð í október í ár en í sama mánuði í fyrra. Meðaltekjur á hvern bílaleigubíla hafa dregist saman.
Kjarninn 29. október 2019
Samherji krefur Seðlabankann um 322 milljónir í bætur
Útgerðarfyrirtækið Samherji hefur krafið Seðlabankann um bætur vegna aðgerða bankans gegn fyrirtækinu.
Kjarninn 28. október 2019
NRS Media þarf að greiða þrotabúi Pressunnar ehf. 16,7 milljónir
Þrotabú Pressunnar ehf. rekur nú riftunarmál fyrir dómstólum, í tengslum við slit bússins.
Kjarninn 28. október 2019
„Téð húsleit var á vitorði margra“
Í tilkynningu frá Seðlabankanum segir að það sé ekkert sem liggi fyrir um að upplýsingum hafi verið lekið frá Seðlabankanum enda ljóst að téð húsleit hafi verið á vitorði margra.
Kjarninn 28. október 2019
BÍ og Birtingur undirrita nýjan kjarasamning
Nýr kjarasamningur milli Blaðamannafélags Íslands og útgáfufélagsins Birtings var undirritaður nú í hádeginu með fyrirvara um samþykki samninganefndar BÍ og félagsmanna BÍ í Birtingi og stjórnar Birtings.
Kjarninn 28. október 2019
Þingsetning í september 2019
Rúmur helmingur Íslendinga hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju
Þeir sem kysu Pírata eru líklegastir til að vera hlynntir aðskilnaði ríkis og kirkju, en þeir sem kysu Framsóknarflokkinn líklegastir til að vera andvígir.
Kjarninn 28. október 2019
Veita Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020
Evrópusambandið hefur veitt Bretlandi frest til útgöngu til 31. janúar 2020. Áður stóð til að Bret­ar myndu yf­ir­gefa sambandið þann 31. októ­ber næstkomandi.
Kjarninn 28. október 2019
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ.
Vill að Íslandsbanki setji sér gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, telur að stjórn Íslandsbanka eigi að hlutast til um það að bankinn setji sér opnar og gagnsæjar reglur um notkun auglýsingafjár.
Kjarninn 28. október 2019
FME gerði athugasemdir við framkvæmd virðismats hjá Arion banka
Athugun Fjármálaeftirlitsins á Arion banka sýndi að bankinn framkvæmdi ekki virðismat útlána með fullnægjandi hætti. Meðal annars var óvissa um tryggingar vegna útláns og tryggingaskráningarkerfi endurspeglaði ekki stöðu viðskiptamanns með réttum hætti.
Kjarninn 28. október 2019
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Forsætisráðherra vísar samskiptum fréttamanns við Seðlabankann til lögreglu
Þorsteinn Már Baldvinsson segir RÚV vera geranda í máli Seðlabanka Íslands gegn Samherja. Ráðist hafi verið á fyrirtækið og starfsfólk þess. Engar trúnaðarupplýsingar voru í tölvupóstsamskiptum milli RÚV og bankans.
Kjarninn 28. október 2019
Afkoma Icelandair batnar eftir að kostnaður við MAX innleiðingu flyst á næsta ár
Icelandair gerir ráð fyrir því að afkoma á þriðja ársfjórðungi verði svipuð og hún var í fyrra. Afkoma félagsins á þeim ársfjórðungi, sem er sá stærsti í ferðaþjónustu, dróst mikið saman milli 2017 og 2018.
Kjarninn 28. október 2019
„Komið að ögurstundu fyrir blaðamenn“
Stjórn og samninganefnd Blaðamannafélags Íslands hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um fjórar vinnustöðvanir í nóvember næstkomandi.
Kjarninn 27. október 2019
Alþingi gefi út dóma Yfirréttar
Forsætisnefnd hefur falið Alþingi að birta dóma og skjöl frá 1563 og til aldamótaársins 1800 í tilefni hundrað ára afmæli Hæstaréttar á næsta ári. Samkvæmt nefndinni eru málsskjölin ómetanlegar heimildir um margt í íslensku þjóðlífi þessa tíma.
Kjarninn 27. október 2019
Eigandi útgáfufélags DV skuldar 759 milljónir króna
Dalsdalur, eigandi útgáfufélags DV, skuldar einhverjum 745 milljónir króna vegna láns sem félagið fékk vaxtalaust.
Kjarninn 26. október 2019
Brexit frestast enn á ný
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hafði áður fullyrt að ekki yrði beðið lengur en til 31. októbe með útgöngu.
Kjarninn 26. október 2019
Melinda Gates opnar dyrnar fyrir íslenskum sprotum
Melinda Gates hefur sett á laggirnar samkeppnissjóð með Microsoft fyrir konur. Ísland er meðal þeirra landa sem keppnin nær til.
Kjarninn 25. október 2019
Tíu sækja um stöðu varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika
Forsætisráðuneytinu hafa borist tíu umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika sem auglýst var laust til umsóknar 3. október síðastliðinn.
Kjarninn 25. október 2019
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkur aftur upp fyrir 20 prósent og Samfylking bætir við sig
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking, tveir stærstu flokkar landsins samkvæmt nýrri könnun, bæta við sig fylgi milli mánaða en Miðflokkurinn dalar á ný. Flokkur fólksins mælist með átta prósent fylgi.
Kjarninn 25. október 2019
Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar töluvert á eftir áætlun
Ríkisstjórnin hefur lagt fram helming þeirra mála sem hún ætlaði að gera í september og mjög lítinn hluta þeirra sem áttu að leggja fram í október.
Kjarninn 25. október 2019
Icelandair reiknar ekki með 737 Max vélunum fyrr en í mars á næsta ári
Fyrri tilkynningar höfðu gert ráð fyrir að hinar kyrrsettu vélar frá Boeing gætu komist í loftið í janúar á næsta ári.
Kjarninn 24. október 2019
Landsbankinn hagnaðist um 14,4 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
Kostnaðarhlutfall, það er rekstrarkostnaður sem hlutfall af tekjum, hefur farið lækkandi og er lægst hjá Landsbankanum meðal stærstu bankanna. Bankinn hefur einnig skilað mestri arðsemi af eigin fé.
Kjarninn 24. október 2019
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA.
FA: Verið að veikja stöðu Samkeppniseftirlitsins
Félag atvinnurekenda hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á samkeppnislögum en FA leggst eindregið gegn afnámi heimildar Samkeppniseftirlitsins til að bera ákvarðanir áfrýjunarnefndar samkeppnismála undir dómstóla.
Kjarninn 24. október 2019
Höfðu meiri áhuga á að kaupa riffla fyrir sérsveit en að rannsaka efnahagsbrot
Menn sem lærðu allt sem þeir vita um löggæslu með því að horfa á ameríska lögregluþætti hafa skilning á því að sérsveitir þurfa riffla en skilja ekki að það þurfi vitsmunalega þekkingu til að takast á við efnahagsbrot, segir saksóknari.
Kjarninn 24. október 2019
Fréttablaðið leggur áherslu á umhverfisvernd, eflingu atvinnulífs og alþjóðasamstarf
Ný ritstjórnarstefna Fréttablaðsins hefur verið birt á vef fjölmiðlanefndar. Hún er mjög frábrugðin fyrri stefnu og fjallar að mjög litlu leyti um fjölmiðlun, en að uppistöðu um stefnu blaðsins í álitamálum.
Kjarninn 24. október 2019
Öll skref í átt frá sterkara samkeppniseftirliti vond
Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands og fyrrverandi viðskiptaráðherra, segir að breytingar á samkeppnislöggjöfina sem hafa verið boðaðar séu ekki til bóta.
Kjarninn 23. október 2019
Marel kaupir helmingshlut í Curio og tæknifyrirtæki í Ástralíu
Curio fékk afhent Nýsköpunarverðlaun á dögunum.
Kjarninn 23. október 2019
Tap TM á þriðja ársfjórðungi nam 251 milljón króna
TM tapaði 251 millj­ón krón­a á þriðja árs­fjórðungi þessa árs. Forstjórinn segir að tapið megi að öllu leyti rekja til fjárfestingastarfsemi.
Kjarninn 23. október 2019
Rusl og blautþurrkur í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Mikið magn af rusli og blautklútum í skólphreinsistöð í Klettagörðum
Umhverfisstofnun minnir fólk enn og aftur á að henda ekki öðru en pappír í klósettin.
Kjarninn 23. október 2019
Vilhjálmur Birgisson, for­maður Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness.
Hafna ásökunum Vilhjálms um að Landsvirkjun sé að „slátra“ Elkem
Landvirkjun hafnar því að sýna stóriðjufyrirtækjum óbilgirni með því að selja raforku á hærra verði til þeirra en áður. Vilhjálmur Birgisson vill að Landsvirkjun dragi úr arðsemi sinni til að bæta rekstrarskilyrði Elkem og Norðuráls á Grundartanga.
Kjarninn 23. október 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Helmingur þjóðar hefur litlar áhyggjur af orkupakkanum
Mun fleiri Íslendingar hafa litlar eða engar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar en þeir sem áhyggjur hafa. Miðflokkurinn sker sig úr en 90 prósent stuðningsmanna flokksins hafa áhyggjur af áhrifum orkupakkans.
Kjarninn 23. október 2019
Bjarni Ármannsson er forstjóri Iceland Seafood.
Bréf í Iceland Seafood skráð á markað á þriðjudag
Iceland Seafood verður tuttugasta félagið á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands þegar bréf í félaginu verða tekin til viðskipta eftir helgi.
Kjarninn 23. október 2019
Yfirmaður Max mála hjá Boeing rekinn
Tilkynnt var um brottreksturinn á stjórnarfundi Boeing í San Antonio í Texas. Forstjóri félagsins hrósaði Kevin McAllister fyrir vel unnin störf.
Kjarninn 22. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
Kjarninn 22. október 2019
Vilja fjölga farþegum í innanlandsflugi um fimmtung
Stjórnvöld ætla sér að bæta grundvöll innanlandsflug hér á landi og er markmiðið að fjöldi farþega með innanlandsflugi verði 440 þúsund árið 2024 en það er rúmlega 70.000 fleiri farþegar en árið 2018.
Kjarninn 22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
Kjarninn 22. október 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
Kjarninn 22. október 2019
Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
„Þægilegra fyrir fákeppnismógúla landsins að þessi bankaráðsformaður segði sem minnst“
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, svarar ummælum Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra SA, um að viðbrögð Gylfa hafi ekki sæmt stöðu hans.
Kjarninn 22. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon: Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast
Gylfi Magnússon, dós­ent í við­skipta­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, hefur gagnrýnt harðlega nýtt frumvarp iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þar sem boðaðar eru miklar breytingar á samkeppnislöggjöfinni.
Kjarninn 21. október 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja skipar nýja fjölmiðlanefnd
Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður verður formaður nýrrar fjölmiðlanefndar en hann er skipaður af ráðherra án tilnefningar. Nefndin er skipuð til næstu fjögurra ára.
Kjarninn 21. október 2019
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims.
Brim kaupir tvö sjávarútvegsfyrirtæki
Brim hf. hefur gert samning um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum en samanlagt kaupverð er 3,1 milljarður króna.
Kjarninn 21. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
Kjarninn 20. október 2019
Jean Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan ESB ekki mælst minna frá því að mælingar hófust
Atvinnuleysi hjá ríkjum Evrópusambandsins hefur dregist verulega saman á undanförnum árum, en er samt umtalsvert meira en í Bandaríkjunum og á Íslandi.
Kjarninn 19. október 2019
Séra Jakob Rolland, prestur kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík.
Kaþólska kirkjan vill hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi
Prestur innan kaþólsku kirkjunnar segir að kaþólska kirkjan myndi vissulega vilja hafa meiri áhrif á stjórnmál á Íslandi. Hann segir að rödd kaþólsku kirkjunnar hafi þó fengið lítinn hljómgrunn hjá stjórnvöldum á Íslandi hingað til.
Kjarninn 19. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi sjálfkjörinn varaformaður Vinstri grænna
Umhverfis- og auðlindaráðherra verður næsti varaformaður Vinstri grænna. Hann situr nú sem ráðherra utan þings en er ekki kjörinn fulltrúi.
Kjarninn 19. október 2019
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Logi: Komin upp ný og gjörbreytt staða í stjórnmálum á Íslandi
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að nú sé sögulegt tækifæri fyrir Samfylkinguna til að fylkja saman umbótaöflunum í landinu og sýna að það sé til betri valkostur fyrir íslenskan almenning en núverandi ríkisstjórn.
Kjarninn 19. október 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Fyrrverandi forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa svikið þjóðina
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að íslenska þjóðin hafi verið svikin af stjórnvöldum um nýja stjórnarskrá í sjö ár.
Kjarninn 19. október 2019