Nærri þriðjungi fleiri bílaleigubílar úr umferð
Mun fleiri bílaleigubílar eru úr umferð í október í ár en í sama mánuði í fyrra. Meðaltekjur á hvern bílaleigubíla hafa dregist saman.
Kjarninn
29. október 2019