Staða útvarpsstjóra RÚV auglýst laus til umsóknar
Umsækjendur hafa þangað til 2. desember að sækja um stöðu útvarpsstjóra, en Magnús Geir Þórðarson var nýverið skipaður þjóðleikhússtjóri.
Kjarninn
16. nóvember 2019