Mest fjölgar í Siðmennt
Hlutfallslega fjölgaði mest í Siðmennt á árinu eða um 23,3%. Enn heldur áfram að fækka í þjóðkirkjunni en mest fækkaði þó hlutfallslega í zuism.
Kjarninn
4. desember 2019