Mest fjölgar í Siðmennt
Hlutfallslega fjölgaði mest í Siðmennt á árinu eða um 23,3%. Enn heldur áfram að fækka í þjóðkirkjunni en mest fækkaði þó hlutfallslega í zuism.
Kjarninn 4. desember 2019
Jóhannes Stefánsson.
Samherji segir að Jóhannes hafi handvalið tölvupósta
Samherji hefur birt tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem það er gert tortryggilegt að Wikileaks hafi ekki undir höndum tölvupósta Jóhannesar Stefánssonar frá ákveðnu tímabili. Ekki kemur fram neitt efnislegt um hvað ætti að hafa verið í þeim tölvupóstum.
Kjarninn 4. desember 2019
Tímabært að endurskoða barnabótakerfið frá grunni
Íslenska barnabótakerfið veitir lítinn sem engan stuðning við millitekjufjölskyldur og bætur lágtekjufjölskyldna byrja jafnframt að skerðast rétt við lægstu laun og eftir sjö ára aldur barna. Að mati doktors í félagsfræði þarf að endurskoða kerfið.
Kjarninn 4. desember 2019
Stefnir í verkfall á stóru prentmiðlunum á morgun
Enn hefur ekki samist á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Að óbreyttu munu blaðamenn og ljósmyndarar Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fara í verkfall í tólf tíma á morgun.
Kjarninn 4. desember 2019
Bjóðast til að minnka hlutinn í Play niður í 30 prósent
Stjórnendahópurinn á bakvið Play hefur samþykkt að minnka þann hlut sem hann ætlar sér í félaginu úr 50 prósent í 30 prósent. Fjárfestar höfðu gagnrýnt fyrri áform auk þess sem þeim finnst væntingar stjórnenda að mörgu leyti óraunhæfar.
Kjarninn 4. desember 2019
Vilja opna á erlenda fjárfestingu í Brimi
Lög banna beina erlenda fjárfestingu í íslenskum útgerðum. Forstjóri Brims vill ræða tillögur um hvernig með opna á fjárfestingar erlendra fjárfesta.
Kjarninn 3. desember 2019
Íþyngjandi húsnæðiskostnaður algengari meðal leigjenda
Byrði húsnæðiskostnaðar skiptist ekki jafnt, þar sem einn af hverjum fjórum í lægsta tekjufimmtungnum bjó við íþyngjandi húsnæðiskostnað árið 2018 á meðan hlutfallið var mun lægra í öðrum tekjufimmtungum.
Kjarninn 3. desember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.
Lögregluráði verður komið á fót
Dómsmálaráðherra ætlar að koma á fót formlegum samstarfsvettvangi allra lögreglustjóra landsins og ríkislögreglustjóra. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri Suðurlands, verður settur ríkislögreglustjóri frá og með næstu áramótum.
Kjarninn 3. desember 2019
Haraldur Johannessen
Haraldur hættir sem ríkislögreglustjóri
Haraldur Johannessen ætlar að hætta sem ríkislögreglustjóri um næstu áramót.
Kjarninn 3. desember 2019
Hagnaður í sjávarútvegi 27 milljarðar í fyrra
Hagnaður í sjávarútvegi jókst til muna á milli ára en hann nam 12,2 prósentum í fyrra samanborið við 7,1 prósent árið áður. Í árslok 2018 var eigið fé sjávarútvegsins tæpir 297 milljarðar króna.
Kjarninn 3. desember 2019
Of seint í rassinn gripið í vörnum gegn peningaþvætti
Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á gráa lista FATF er komin út.
Kjarninn 3. desember 2019
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins.
„Það mætti rukka okkur borgarfulltrúa fyrir matinn, við höfum efni á því“
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins spyr hvers vegna ekki sé verið að bjóða einhverjum á lágum launum, sem sinnir mikilvægu starfi í borginni, í mat.
Kjarninn 3. desember 2019
Þrír af hverjum fjórum ánægðir með evruna
Í nýrri könnun Eurobarometer kemur fram að 76 prósent Evrópubúa telji að sameiginlegur gjaldmiðill sé heilladrjúgur fyrir Evrópusambandið og lönd evrusvæðisins. Hlutfallið hefur aldrei mælst hærra en evran fagnar 20 ára afmæli sínu í ár.
Kjarninn 3. desember 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Bankakerfið að skreppa saman
Ein ástæða þess að íslenska bankakerfið er að skreppa saman er sú að innlán eru ekki að aukast í takt við þróun mála í hagkerfinu.
Kjarninn 2. desember 2019
Miklar hækkanir einkennt hlutabréfamarkað á Íslandi á árinu
Úrvalsvísitala hlutabréfarmarkaðarins á Íslandi hefur hækkað um 32 prósent á árinu. Lífeyrissjóðirnir eiga um helming allra skráðra hlutabréfa.
Kjarninn 2. desember 2019
Spáir áframhaldandi lækkun hlutabréfa DNB
Sjóðsstjóri norsks fjármálafyrirtækis telur að virði bréfa í DNB muni halda áfram að lækka vegna Samherjamálsins. Bréf bankans féllu um 6,4 prósent eftir að tilkynnt var að efnahagsbrotadeild norsku lögreglan hefði formlega hafið rannsókn á bankanum.
Kjarninn 2. desember 2019
Sexmenningarnir leiddir fyrir rétt fyrir helgi.
Ákærur liggja fyrir í Namibíu
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu, fyrrverandi dómsmálaráðherra landsins og þrír aðrir hafa verið ákærðir fyrir að hafa þegið 103,6 milljónir namibískra dollara í greiðslur fyrir að tryggja félögum tengdum Samherja eftirsóttan kvóta í landinu.
Kjarninn 2. desember 2019
Sexmenningarnir leiddir fyrir rétt fyrir helgi.
Sexmenningarnir í gæsluvarðhaldi til 20. febrúar
Þeir aðilar sem handteknir voru í síðustu viku í tengslum við spillingu og mútur varðandi úthlutun afla­heim­ilda í Namib­­íu hafa dregið beiðni sína um lausn gegn tryggingu til baka.
Kjarninn 2. desember 2019
Styrmir Gunnarsson
Styrmir kosinn formaður Félags sjálfstæðismanna
Tilgangur nýs félags er að „efla samhug sjálfstæðismanna um fullveldið með því að halda til haga og verja, með fræðslu og upplýsingu, þau grunngildi Sjálfstæðisflokksins um frjálsa og fullvalda þjóð.“
Kjarninn 2. desember 2019
Íslandsbanka gert að bæta upplýsingagjöf um neytendalán
Upplýsingagjöf Íslandsbanka þegar kemur að neytendalánum er ófullnægjandi að mati Neytendastofu. Bankanum eru gefnar fjórar vikur til að bregðast við athugasemdum stofnunarinnar, ef ekki megi hann búast við sektum.
Kjarninn 2. desember 2019
Þeir sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í fyrra flestir Pólverjar
Á síðasta ári fengu 569 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. Af þeim höfðu langflestir áður verið með pólskt ríkisfang eða 149.
Kjarninn 2. desember 2019
Seðlabanki Íslands
Viðskiptaafgangur minni á þriðja ársfjórðungi en í fyrra
Viðskiptaafgangur var 63 milljarðar á þriðja ársfjórðungi á þessu ári, samkvæmt Seðlabankanum. Hrein staða við útlönd var jákvæð um 714 milljarða króna.
Kjarninn 2. desember 2019
Mál sexmenninganna tekið fyrir í dag
Sexmenningarnir sem grunaðir eru um spillingu, fjársvik og peningaþvætti í tengslum við Samherjamálið í Namibíu koma fyrir dómara í dag. Þar verður tekin fyrir beiðni þeirra um lausn gegn tryggingu en tvívegis hefur þurft að fresta afgreiðslu málsins.
Kjarninn 2. desember 2019
Andrew prins, Rowland feðgar og spillt samband þeirra
Ítarleg umfjöllun birtist í breskum fjölmiðlum í dag, þar sem fjallað er um samband Andrew prins við Rowland feðga, sem eru stærstu eigendur Banque Havilland, sem var áður starfsemi Kaupþings í Lúxemborg.
Kjarninn 1. desember 2019
Hugmyndir um ör- eða heimasláturhús slegnar út af borðinu
Tillaga sem byggir á því að bændum verði heimilt að slátra, vinna og selja neytendum milliliðalaust afurðir úr eigin bústofni rúmast ekki innan löggjafarinnar og alþjóðlegar skuldbindinga Íslands.
Kjarninn 1. desember 2019
Lítið vitað um orsakir aukinnar tíðni hvalreka
Á síðustu tíu árum hafa hér á landi rúmlega 230 hvalir rekið á land, þar af 152 hvalir á þessu ári. Mögulegar orsakir hvalreka eru aftur á móti lítið rannsakaðar hér á landi.
Kjarninn 1. desember 2019
Úr umfjöllun Al Jazeera
Al Jazeera birtir umfjöllun um Samherjamálið
Í umfjöllun Al Jazeera rekur fjölmiðillinn atburðarásina í kringum Samherjaskjölin og talar meðal annars við Jóhannes Stefánsson, uppljóstrara og fyrrverandi framkvæmdastjóra Samherja í Namibíu.
Kjarninn 1. desember 2019
Vilja auka frelsi í dreifingu jarðneskra leifa
Hlutfall bálfara af útförum hefur aukist hér á landi á síðustu árum. Í nýju frumvarpi er lagt til að fólki verði gert frjálst að ákveða hvar og hvernig ösku þeirra er dreift, hvort sem það sé á hafi, yfir öræfum eða á fleiri en einum stað.
Kjarninn 1. desember 2019
Börnin sem munu „fylla skörðin“ í atvinnulífinu
Innflytjendamál og lýðfræði eru til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 30. nóvember 2019
Play frestar miðasölu
Áætlanir lággjaldaflugfélagsins Play þess efnis að byrja að selja miða til farþega í nóvember gengu ekki eftir. Félagið greinir þó frá því að miðasala sé handan við hornið.
Kjarninn 30. nóvember 2019
Mikið áhorf á Kveiksþáttinn um Samherjamálið
65 prósent þjóðarinnar horfði á þátt Kveiks þann 12. nóvember síðastliðinn og fannst langflestum hann vel unninn.
Kjarninn 30. nóvember 2019
Mjóifjörður
Allir byggðakjarnar landsins komnir með ljósleiðara
Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara til Mjóafjarðar er lokið en byggðin þar er seinasti byggðakjarninn sem tengdur er við ljósleiðarakerfi landsins.
Kjarninn 30. nóvember 2019
Kvika sá um erlenda greiðslumiðlun fyrir sparisjóðina en sagði nýlega upp samstarfinu
Sparisjóðurinn hættir að taka á móti og senda erlendar greiðslur fyrir hönd viðskiptavina sinna en ástæðan er sú að þjónustuaðili þeirra, Kvika banki, sagði upp samstarfinu og ekki hefur fundist önnur lausn. Kvika segir þetta ekki tengjast gráum lista.
Kjarninn 30. nóvember 2019
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt.
Sá hluti neyðarlánsins sem var endurgreiddur fór til eigenda og stjórnenda Kaupþings
Deutsche Bank endurgreiddi stóran hluta af þeim fjármunum sem bankinn fékk frá Kaupþingi eftir veitingu neyðarlánsins fyrir þremur árum síðan. Þeir fjármunir fóru til Kaupþings hf. og hækkuðu verulega bónusgreiðslur starfsmanna og stjórnenda þess félags.
Kjarninn 30. nóvember 2019
Sparisjóðirnir hætta að geta framkvæmt erlendar millifærslur
Vera Íslands á gráum lista FATF, vegna ónægra varna gegn peningaþvætti, dregur dilk á eftir sér.
Kjarninn 30. nóvember 2019
Innflytjendur jákvæð innspýting í samfélögum
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, fjallaði um áskoranir sem samfélög á vesturlöndum standa frammi fyrir.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Rannsaka hnífaárásir í London sem hryðjuverk
Lögreglan í Bretlandi rannsakar enn hvort fleiri hafi verið að verki, og jafnvel fleiri árásir í undirbúningi, samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Máli sexmenninganna frestað
Ekki var hægt að taka mál þeirra aðila fyrir í dag sem handteknir voru í vikunni í tengslum við rann­­sókn á Sam­herj­­a­skjöl­unum og spill­ingu er teng­ist úthlutun afla­heim­ilda í Namib­­íu þar sem lögmenn þeirra voru ekki með atvinnuleyfi.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Vinnutími hjá þriðjungi starfsmanna Skeljungs styttist
Samkomulag hefur náðst á milli Skeljungs og þeirra starfsmanna sem eru í VR að vinnutími þeirra styttist um 45 mínútur á föstudögum. Fyrirtækið breytir opnunartíma í þjónustuveri í framhaldinu.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Hlutabréf í DNB hríðfalla
Eftir tilkynningu efnahagsbrotadeildar norsku lögreglunnar þess efnis að hafin væri formleg rannsókn á DNB bankanum hafa hlutabréf í bankanum lækkað.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Áfram hægur vöxtur einkaneyslu
Samkvæmt Hagstofunni mældist vöxtur einkaneyslu 2,1 prósent á þriðja ársfjórðungi en fyrstu þrjá fjórðunga ársins hefur einkaneysla aukist um 2 prósent að raungildi samanborið við sama tímabil fyrra árs.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Forsíða Mbl.is 29. nóvember 2019
Mbl.is heldur áfram að birta fréttir í verkfalli
Í tilkynningu frá miðlinum kemur fram að hann líti svo á að hann gegni svo mikilvægu öryggishlutverki að honum verði aldrei lokað. Vefmiðlar Vísis og Fréttablaðsins birta ekki fréttir á meðan verkfalli blaðamanna stendur.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Ursula von der Leyen, nýr forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópuþingið lýsir yfir neyðarástandi í loftslagsmálum
Evrópuþingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Þingmenn vonast til þess að gripið verði til róttækra aðgerða á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst á mánudaginn.
Kjarninn 29. nóvember 2019
Segja ásakanir Samherja fráleitar
Fréttastjóri RÚV hefur sent frá sér tilkynningu þar sem ásökunum Samherja um ranga umfjöllun RÚV er hafnað.
Kjarninn 28. nóvember 2019
Vinnustöðvun í blaðamannastéttinni á morgun
Skilaboðin eru skýr, ekkert efni á að birtast á meðan vinnustöðvun stendur yfir.
Kjarninn 28. nóvember 2019
Nýr frumkvöðlasjóður kynntur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra nýsköpunarmála, kynnir miklar aðgerðir í þágu nýsköpunar. Meira er í pípunum.
Kjarninn 28. nóvember 2019
DNB til rannsóknar - Samherji segir umfjöllun ranga
Stærsti banki Noregs, DNB, er nú til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeildinni í Noregi, í tengslum við rannsókn á viðskiptum Samherja. Norska ríkið á um þriðjungshlut í DNB.
Kjarninn 28. nóvember 2019
Sexmenningarnir voru leiddir fyrir rétt í dag.
Eiga yfir höfði sér ákæru fyrir skipulagða glæpastarfsemi
Spillingarlögreglan í Namibíu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna sexmenninganna sem komu fyrir dómara í dag.
Kjarninn 28. nóvember 2019
Sýklalyfjanotkun minnkað hjá mönnum en aukist hjá dýrum
Sýklalyfjanotkun minnkaði hjá mönnum hér á landi um 5 prósent í fyrra en jókst hins vegar um tæp 7 prósent hjá dýrum. Sóttvarnarlæknir segir ánægjulegt að sjá sýklalyfjanotkun hafi minnkað meðal manna.
Kjarninn 28. nóvember 2019
Stefán Einar Stefánsson og Hjálmar Jónsson
Sakar formann BÍ að vera ekki í tengslum við raunveruleikann
Ritstjóri ViðskiptaMoggans gagnrýnir samninganefnd Blaðamannafélags Íslands og segir formanninn ekki í neinum tengslum við raunveruleikann.
Kjarninn 28. nóvember 2019