Marel hækkaði um 66 prósent í fyrra – Icelandair lækkaði um 21 prósent
Markaðsvirði hlutabréfa í íslensku Kauphöllinni var 30 prósent hærra í lok liðins árs en ári áður. Velta jókst um rúman fimmtung milli ára en langmest var verslað með bréf í Marel annars vegar og Arion banka hins vegar. Icelandair lækkaði mest.
Kjarninn
2. janúar 2020