„Jörðin skalf öll og pipraði af ótta“
Á einni viku hefur land við fjallið Þorbjörn risið um meira en þrjá sentímetra. Það er þó alls ekki ávísun á eldgos. „Jörðin skalf öll og pipraði af ótta; himin ok skýin grétu,“ segir í lýsingum á Reykjaneseldum sem urðu á fyrri hluta þrettándu aldar.
Kjarninn
29. janúar 2020