Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi og líkast til verðandi forstjóri Samherja.
Búist við að Þorsteinn Már snúi aftur sem forstjóri Samherja í næsta mánuði
Tímabundnu leyfi Þorsteins Más Baldvinssonar frá forstjórastóli Samherja virðist vera að fara að ljúka. Sitjandi forstjóri reiknar með að hann snúi aftur í næsta mánuði. Engin niðurstaða liggur fyrir í rannsókn Samherjamálsins hérlendis.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Útvegsmenn vilja að sjómenn greiði hlutdeild í veiðigjaldi til stjórnvalda
Ein af nítján kröfum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að sjómenn greiði hlut í veiðigjaldi og kolefnisgjaldi. Formanni Sjómannasambands Íslands líst ekki kröfurnar „frekar en endranær.“
Kjarninn 19. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Forstjóri Samherja vill aftur í stjórn Sjóvá
Tímabundinn forstjóri Samherja steig úr stól stjórnarformanns Sjóvá í nóvember í fyrra vegna anna. Hann sækist nú eftir því að setjast aftur í stjórnina á komandi aðalfundi. Samherji á tæpan helming í stærsta eiganda Sjóvá.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Kristín Þorsteinsdóttir.
Fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins vill í stjórn Sýnar
Á meðal þeirra sem vilja taka sæti í stjórn eins stærsta fjölmiðlafyrirtækis Íslands er fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og fyrrverandi stjórnarformaður VÍS.
Kjarninn 19. febrúar 2020
Maní og fjölskylda
Skora á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð
Stjórn Solaris fordæmir yfirvofandi brottvísun á Maní, 17 ára trans drengs frá Íran, og skorar á íslensk stjórnvöld að sýna mannúð og tryggja að hann fá hér skjól og vernd.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Bankasýslan vill að bankaráð dragi úr fjárhagslegri áhættu Landsbankans vegna nýrra höfuðstöðva
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur svarað skriflegri fyrirspurn þingmanns Miðflokksins um byggingu nýrra höfuðstöðva Landsbankans, sem munu kosta að minnsta kosti um tólf milljarða. Þar er staðfest að ákvörðunin hafi ekki verið borin undir hluthafafund.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðherra er ekki að skoða að takmarka sölu á orkudrykkjum
Þrátt fyrir að embætti Landlæknis telji að banna eigi sölu á ákveðnum tegundum orkudrykkja er ráðherra matvælaeftirlits ekki sömu skoðunar. Til að meta neyslu ungmenna á orkudrykkjum sem innihalda koffín verður framkvæmd neyslukönnun á meðal ungmenna.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Helmingur landsmanna telur fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar réttar
Karlar halda frekar en konur að fréttir af alvarleika hlýnunar jarðar séu almennt ýktar, en um þriðjungur karla telur þær vera það.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Lögðu fram tillögur að lausn kjaradeilu – Aftur fundað á morgun
Fundi vegna kjaradeilu félagsmanna Eflingar og Reykjavíkurborgar er lokið. „Samninganefnd Eflingar hefur fundað stíft síðustu daga ásamt starfsfólki og trúnaðarmönnum til að útfæra og ná sátt um tillögur,“ segir í tilkynningu Eflingar.
Kjarninn 18. febrúar 2020
Lilja Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðuneytið leggur til breytingar á frumvarpi um stuðning við einkarekna fjölmiðla
Ef tillögur sérfræðingar mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða teknar til greina mun endurgreiðsluhlutfall á ritsjórnarkostnaði einkarekinna fjölmiðla hækka og sjónarmiðum héraðsfréttamiðla mætt til að gera þá styrkjahæfa.
Kjarninn 18. febrúar 2020
RÚV leiðréttir fullyrðingu í frétt um Samherja
Fréttastofa RÚV hefur leiðrétt fullyrðingu Samherja, en útgerðarfélagið kvartaði formlega yfir fréttaflutningnum með því að senda bréf á stjórnarmenn RÚV.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Dómnefnd telur Ásu Ólafsdóttur hæfasta í starf dómara
Dómnefndina skipuðu Ingimundur Einarsson, formaður, Óskar Sigurðsson, Ragnheiður Harðardóttir, Ragnhildur Helgadóttir og Reimar Pétursson.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Samherji hótar RÚV málshöfðun og segist ekki hafa verið sakfelldur fyrir mútugreiðslur
Samherji vill afsökunarbeiðni og leiðréttingu frá RÚV og segist ekki hafa verið dæmt né ákært fyrir mútugreiðslur né hafi starfsmenn þess stöðu sakbornings. Fjöldi manns hefur verið ákærður fyrir að þiggja mútur frá Samherja í Namibíu.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Trúarbrögð að vera á móti sæstreng
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að sæstrengur sé ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar. Engin ný ákvörðun hafi verið tekin en hún bendir þó á að forsendur geti breyst og fráleitt að útiloka um alla framtíð að þetta gæti orðið skynsamlegt.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Takmörk fyrir því hvað hægt er að verja“
Formaður VR veltir fyrir sér stöðu álversins í Straumsvík en hann hefur miklar áhyggjur af stöðu stóriðjunnar og vel launuðum störfum sem hún skapar.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Maní og fjölskylda
Barn eigi ekki að þurfa að hrynja niður í dýpsta myrkur til þess að á það sé hlustað
Maní verður ekki vísað úr landi í dag en brottvísun fjölskyldu hans hefur verið frestað vegna bágs heilsuástands drengsins.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Ýmsar hættur í krefjandi „hagstjórn í hálaunalandi“
Gylfi Zoega heldur áfram umfjöllun sinni um stöðu mála í hagkerfinu. Í síðustu grein, sem birtist í Vísbendingu, fjallaði hann um efnahagslífið í hálaunalandi, en að þessu sinni er hugað að hagstjórninni.
Kjarninn 16. febrúar 2020
Verksmiðjan hefur ekki verið starfrækt síðan haustið 2017.
Verðmiðinn á verksmiðjunni í Helguvík lækkaði um 4,2 milljarða á níu mánuðum
Bókfært virði kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík er komið niður í 2,7 milljarða króna. Óvissa á mörkuðum fyrir silíkon hefur neikvæð áhrif á söluferli verksmiðjunnar.
Kjarninn 16. febrúar 2020
Alibaba varar við víðtækum áhrifum veirunnar í Kína
Stærsta sölutorg á netinu í heiminum, Alibaba, varar við því að áhrifin af Kórónaveirunni verði víðtæk í Kína og að merki um það séu þegar farin að sjást.
Kjarninn 15. febrúar 2020
Fækkun ferðamanna er meginástæðan sem er fyrir auknu atvinnuleysi á Íslandi síðustu misserin.
Atvinnuleysi ekki meira frá því snemma árs 2012 – Mælist níu prósent á Suðurnesjum
Atvinnuleysi á Íslandi hefur ekki verið meira en það mældist í janúar síðan í apríl 2012. Mest er það á Suðurnesjum þar sem fleiri Pólverjar eru án atvinnu en íslenskir ríkisborgarar.
Kjarninn 15. febrúar 2020
Ólafur Margeirsson
Ólafur telur enga ástæðu til að hræðast lokun álversins í Straumsvík
Doktor í hagfræði hvetur Íslendinga til þess að láta sér detta eitthvað sniðugt í hug varðandi hvað gera eigi við orkuna.
Kjarninn 15. febrúar 2020
Rafmagnstruflanir og tjón víða um land vegna veðurofsans
Næsta lægð nálgast nú landið, og allt stefnir í áframhaldandi þörf á varúðarráðstöfunum vegna vefurofsa.
Kjarninn 14. febrúar 2020
Brynhildur Guðjónsdóttir
Brynhildur nýr Borgarleikhússtjóri
Búið er að ráða nýjan Borgarleikhússtjóra.
Kjarninn 14. febrúar 2020
Íslensk erfðagreining rannsakar persónuleika Íslendinga
Sjá má á samfélagsmiðlum, sérstaklega á Facebook, að margir Íslendingar taka nú þátt í rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar þar sem persónuleiki þeirra er greindur.
Kjarninn 14. febrúar 2020
Myndin sýnir vindhraða á landinu um klukkan 9 í morgun.
Eldingar í kortunum í kjölfar ofsaveðurs
Vindhraði fór yfir 70 metra á sekúndu í hviðum í morgun. Ofsaveðrið er nú gengið niður en Veðurstofan varar við eldingaveðri í framhaldinu.
Kjarninn 14. febrúar 2020
22 milljónum úthlutað til 60 verkefna
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2020. Alls bárust 139 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar.
Kjarninn 14. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Katrín: Yfirsýn skortir yfir nýtingu og eignarráð yfir landi
Nú liggur fyrir frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna. Markmiðið er að skapa stjórnvöldum betri yfirsýn og möguleika til að stýra þróun eignarráða og nýtingar jarða, í samræmi við landkosti.
Kjarninn 14. febrúar 2020
Starfsfólki banka fækkaði umtalsvert í fyrra. Mesta fækkunin var hjá Arion banka.
Störfum hjá stóru bönkunum fækkaði um 214 í fyrra
Nokkuð krefjandi rekstrarumhverfi hefur verið hjá stóru bönkunum þremur, eins og uppgjör þeirra fyrir árið 2019 bera með sér.
Kjarninn 14. febrúar 2020
Höskuldur H. Ólafsson var bankastjóri Arion banka í níu ár.
Fyrrverandi bankastjóri Arion banka vill í stjórn Skeljungs
Stjórnarformaður Skeljungs mun ekki halda áfram störfum fyrir félagið en varaformaður stjórnarinnar, Jón Ásgeir Jóhannesson, sækist eftir endurkjöri. Hann er fulltrúi félaga sem eiga alls 11 prósent í Skeljungi.
Kjarninn 14. febrúar 2020
Greina má almenna viðhorfsbreytingu varðandi ástæður fyrir hlýnun jarðar
Íslendingum fjölgar sem telja að hækkun á hitastigi jarðar sé meira vegna náttúrulegra breytinga.
Kjarninn 13. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Móttaka vegna fimmtugsafmælis Bjarna blásin af vegna veðurs
Veðrið heldur áfram að leika landsmenn grátt en ekkert verður af móttöku í tilefni af fimmtugsafmæli Bjarna Benediktssonar á morgun, föstudag.
Kjarninn 13. febrúar 2020
Til margþættra aðgerða hefur verið gripið í Kina og víðar vegna faraldursins.
„Ekki samsæri, aðeins harmleikur“
Kínverjar beita nú fleiri aðferðum en áður við samantektir á fjölda látinna og sýktra vegna veirunnar Covid-19. Þar með hefur tala látinna hækkað skarpt. Þetta er ekki samsæri heldur harmleikur, segir pistlahöfundur.
Kjarninn 13. febrúar 2020
Sameyki fer í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun
Trúnaðarmannaráð Sameykis stéttarfélag hefur samþykkt að fara strax í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun.
Kjarninn 13. febrúar 2020
Gróska – Hugmyndahús
CCP flytur í nýbyggðar höfuðstöðvar í Vatnsmýri
Tölvuleikjaframleiðandinn mun flytja alla starfsemi sína á Íslandi í nýjar sérhannaðar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Vatnsmýrinni í næsta mánuði.
Kjarninn 13. febrúar 2020
Valitor er greiðslumiðlunarfyrirtæki í eigu Arion banka.
Rekstrartap Valitor samtals 11,2 milljarðar króna á tveimur árum
Lykilbreyta í lélegri afkomu Arion banka í fyrra var dapur rekstur dótturfélagsins Valitor, sem er í söluferli. Alls nam rekstrartap þess tæpum tíu milljörðum króna og bókfært virði Valitor lækkaði um 9,3 milljarða á árinu 2019.
Kjarninn 13. febrúar 2020
Loðnumælingar: Enn ekki forsendur fyrir veiðikvóta
Mæling á hrygningarstofni loðnu í febrúar er mun hærri en fyrri mælingin í janúar og því þykir full ástæða til að gera þriðju mælinguna.
Kjarninn 13. febrúar 2020
Versta afkoman en mestu arðgreiðslurnar
Mikill munur er á arðgreiðslustefnu ríkisbankanna annars vegar, og Arion banka – sem er í einkaeigu og skráður á markað – hins vegar.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Arion banki hagnaðist um 1,1 milljarð í fyrra
Benedikt Gíslason, bankastjóri, segir að aðgerðir sem gripið hafi verið til í fyrra, hafi styrkt undirliggjandi rekstur nú þegar. Áfram er unnið að því markmiði að ná 10 prósent arðsemi eiginfjár, en hún var aðeins 0,6 prósent í fyrra.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Samherja hent úr viðskiptum hjá DNB
Norski bankinn DNB, helsti viðskiptabanki Samherja, hefur sagt upp öllum viðskiptum sínum fyrir fyrirtækið.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Stjórn Íslandsbanka leggur til 4,2 milljarða arðgreiðslu
Hagnaður Íslandsbanka á síðasta ársfjórðungi síðasta árs nam 1,7 milljörðum króna.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Björn H. Halldórsson
„Heið­ar­legra hefði verið fyrir stjórn­ina að líta í eigin barm og axla sjálf ábyrgð“
Björn H. Halldórsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brotthvarfs úr starfi framkvæmdastjóra Sorpu.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Mikil einföldun hjá Rio Tinto að tengja stöðuna eingöngu við raforkuverð
Forstjóri Landsvirkjunar segir að það sé ekki byrjað að ræða breytingar á því verði sem álverið í Straumsvík greiðir fyrir rafmagn samkvæmt gildandi raforkusölusamningi.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Landsbankinn sækir sér fjármagn á erlenda markaði
Landsbankinn greiðir fasta 0,5 prósent vexti, á lánstímanum.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Björn H. Halldórsson
Framkvæmdastjóra Sorpu sagt upp
Stjórn Sorpu hefur ákveðið að segja upp framkvæmdastjóra félagsins, Birni H. Hall­dórs­syni, með sex mánaða uppsagnarfresti samkvæmt ráðningarsamningi.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson.
Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin enn með mest fylgi
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22 prósent, sem er þremur prósentustigum meira en í síðustu könnun MMR. Samfylkingin mælist með 15,1 prósent fylgi, einu og hálfu prósentustigi minna en við síðustu mælingu.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Nýskráðum fólksbifreiðum fækkar um 36 prósent milli ára
Þrátt fyrir að það dragi úr nýskráningu bifreiða hér á landi þá eru vistvænir bílar vinsælli en nokkru sinni fyrr.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Telur raforkusamninginn við Rio Tinto sanngjarnan
Landsvirkjun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að aðstæður á álmörkuðum séu mjög krefjandi og að fyrirtækið eigi nú í samtali við Rio Tinto.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Hræ kengúru í girðingu á Kengúrueyju. Eyjan hefur oft verið kölluð Örkin hans Nóa.
„Örkin hans Nóa“ stórsköðuð eftir eldana
Á þessari stundu veit enginn hver áhrif eldanna í Ástralíu nákvæmlega eru. Fornir skógar brunnu og heimkynni fágætra dýrategunda sömuleiðis. Vistkerfin þurfa að jafna sig en óvíst er hvort þau fái nægan tíma. Næsta heita sumar nálgast þegar.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Rio Tinto íhugar að loka álverinu í Straumsvík
Eigendur álversins í Straumsvík segja að raforkuverð á Íslandi sé ekki samkeppnishæft og boða endurskoðun á starfsemi versins. Til greina komi að loka álverinu.
Kjarninn 12. febrúar 2020
Djúpavogshreppur er eitt þeirra sveitarfélaga sem sameinuð hafa verið á Austurlandi.
Sameinuðu austfirsku furstadæmin eða Drekabæli?
Það vantar ekki hugmyndaflugið hjá þeim sem skiluðu tillögum um nafn á nýtt sameinað sveitarfélag á Austurlandi.
Kjarninn 12. febrúar 2020