Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling fer fram á samningafund í dag
Samninganefnd Eflingar mun „krefjast efnda á loforðum borgarstjórnarmeirihlutans um leiðréttingu á launum kvennastétta“.
Kjarninn 5. mars 2020
Líf Magneudóttir
Líf: Samningar nást ekki fyrir milligöngu fjölmiðlamanna
Borgarfulltrúi Vinstri grænna segir að samningar í kjaradeilu náist með samtali og við samningaborðið en ekki í gegnum samfélagsmiðla eða fjölmiðla.
Kjarninn 4. mars 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, á landsfundinum í fyrra.
Ársfundi Landsvirkjunar frestað vegna COVID-19
Fundurinn átti að fara fram á Hilton Reykjavik Nordica á morgun.
Kjarninn 4. mars 2020
Yfir 90 þúsund  manns hafa greinst með nýju kórónuveiruna.
Spurt og svarað um COVID-19
Hvers vegna er gott að syngja afmælissönginn á meðan maður þvær sér um hendurnar? Og skiptir handþvottur raunverulegu máli? Svör við þessu og miklu fleiri spurningum má finna í þessari frétt.
Kjarninn 4. mars 2020
Aflaverðmæti íslenskra útgerða var 145 milljarðar króna í fyrra
Þrátt fyrir loðnubrest jókst aflaverðmæti þeirra sjávarafurða sem íslenskar útgerðir veiddu í fyrra um 17 milljarða króna. Þar munar mestu um aukið verðmæti þorsks, sem skilaði 12,6 milljörðum fleiri krónum í kassann hjá útgerðum.
Kjarninn 4. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Tilbúin að hitta Dag með tveimur skilyrðum
Formaður Eflingar hefur svarað borgarstjóra og segist vera tilbúin að hitta hann á fundi með tveimur skilyrðum.
Kjarninn 4. mars 2020
Dagur segist standa við Kastljósstilboðið og býður Sólveigu Önnu til fundar
Borgarstjóri hefur sent Eflingu viðbrögð við tilboði um að fresta verkfalli í tvo sólarhringa.
Kjarninn 3. mars 2020
Viðar Þorsteinsson
„Engin svör frá borgarstjóra“
Verkfallsaðgerðir félagsmanna Eflingar í Reykjavík halda áfram og ekki verður af tveggja daga hléi eftir að ekkert heyrðist frá borgarstjóra varðandi boð Eflingar í dag.
Kjarninn 3. mars 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra.
Vilja undirbúa markaðsátak til að hvetja ferðamenn til að koma til Íslands
Ekki er talið tímabært við núverandi óvissuástand vegna COVID-19 að ráðast í markaðsherferð „á ferðamannalandinu Íslandi“ en þó er talið skynsamlegt að hefja nú þegar undirbúning að alþjóðlegu átaki sem ýta mætti úr vör um leið og aðstæður skapast.
Kjarninn 3. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir og Dagur B. Eggertsson.
Efling býðst til að fresta verkfallsaðgerðum í tvo sólarhringa
Efling hefur boðist til að fresta verkfallsaðgerðum í tvo sólarhringa gegn því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veiti skriflega staðfestingu á svokölluðu kastljósstilboði.
Kjarninn 3. mars 2020
Pósturinn selur prentsmiðjuna Samskipti
Pósturinn hefur gengið frá sölu á dótturfélagi sínu prenstmiðjunni Samskiptum.
Kjarninn 3. mars 2020
Ingunn Lára
„Króna fyrir klikk“ á Nútímanum
Blaðamaður hefur unnið mál gegn Gebo ehf., eiganda vefmiðilsins Nútímans, en hún segir að þeir hafi nýtt sér vanþekkingu hennar til að græða peninga á efni sem hún framleiddi.
Kjarninn 3. mars 2020
Guðmundur Kristjánsson á 75 prósent í Útgerðarfélagi Reykjavíkur.
Útgerðarfélag Reykjavíkur dæmt til að greiða Glitni HoldCo tvo milljarða
Stærsti eigandi Brim þarf að greiða Glitni tvo milljarða króna auk dráttarvaxta vegna afleiðusamninga sem gerðir voru haustið 2008. Málið var upphaflega höfðað 2012 og hefur þvælst í dómskerfinu alla tíð síðan.
Kjarninn 3. mars 2020
Níu smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19 á Íslandi
Alls hafa sex ný smit greinst í dag. Sá sem fyrstur Íslendinga var greindur með smit hefur verið útskrifaður af Landspítala.
Kjarninn 2. mars 2020
Heimsbyggðin á „áður óþekktum slóðum“ vegna nýju kórónuveirunnar
Nýja kórónuveiran er einstök og hefur einstaka eiginleika, segir framkvæmdastjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. „Við höfum ekkert annað val en að bregðast við núna.“
Kjarninn 2. mars 2020
Viðreisn frestar landsþingi vegna COVID-19
Stefnt er að því að Landsþing fari þess í stað fram í haust og verður ný tímasetning auglýst síðar.
Kjarninn 2. mars 2020
Staðfest tilfelli COVID-19 orðin sex
Einstaklingarnir sem greindust með veiruna dag komu til landsins á laugardaginn með flugi Icelandair til Keflavíkurflugvallar frá Veróna.
Kjarninn 2. mars 2020
Landsréttur vísar málum Sigur Rósar til efnismeðferðar í héraðsdómi
Landsréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur taki skattamál meðlima hljómsveitarinnar Sigur Rósar til efnislegrar meðferðar en þeim málum hafði verið vísað frá dómi 4. október síðastliðinn.
Kjarninn 2. mars 2020
Borgarráð leggur til fjármagn vegna Covid-19
Einkum er um að ræða aukaframlög vegna aukinna þrifa í stofnunum borgarinnar.
Kjarninn 2. mars 2020
Hrauneyjafossstöð er í dag þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í jaðri hálendisins, suðvestur af Sigöldustöð og nýtir sömu vatnsmiðlunarmöguleika. Hrauneyjafossstöð var tekin í notkun 1981.
Tólf nýjar virkjanahugmyndir kynntar til sögunnar
Orkustofnun hefur sent gögn um hugmyndir að sex vindorkuverum, fimm vatnsaflsvirkjunum og einni jarðvarmavirkjun til verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Gögn um fleiri virkjanakosti eru væntanleg á næstu vikum.
Kjarninn 2. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Sendiherrastöður verði auglýstar en ráðherra samt heimilt að skipa sendiherra án auglýsingar
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra boðar breytingar á umgjörð þess hvernig sendiherrar verða skipaðir í framtíðinni. Hann hefur ekki skipað einn nýjan sendiherra frá því að hann tók við sem ráðherra.
Kjarninn 2. mars 2020
Þriðja COVID-19 tilfellið staðfest hér á landi
Þau tilfelli sem greind hafa verið í dag tengjast bæði flugferðum á vegum Icelandair til landsins í gær. Báðir einstaklingarnir höfðu verið á skíðum á Ítalíu.
Kjarninn 1. mars 2020
Karlmaður á sextugsaldri greindur með COVID-19
Áhættumat vegna ferðalaga til Ítalíu er nú breytt og er landið allt nú flokkað sem áhættusvæði en maðurinn er nýkominn frá Ítalíu.
Kjarninn 1. mars 2020
Ekki mögulegt að gefa út áreiðanlega afkomuspá á þessum tímapunkti
Icelandair Group hefur sent frá sér tilkynningu vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar þar sem segir að staðan sem uppi er komin skapi aukna óvissu þegar kemur að áætlaðri rekstrarniðurstöðu félagsins fyrir árið 2020.
Kjarninn 1. mars 2020
Daði Freyr verður fulltrúi Íslands í Eurovision
Íslendingar hafa valið fulltrúa sinn sem mun keppa fyrir hönd þjóðarinnar í Eurovision í maí næstkomandi.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar fundar vegna Covid-19
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar kom saman í gær og í dag þar sem viðbragðsáætlun borgarinnar fyrir hættustig hefur verið virkjuð.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Verkfallsboðanir hjá sveitarfélögum og einkareknum skólum samþykktar
Félagsmenn Eflingar sem greiddu atkvæði um verkföll hjá einkareknum skólum og hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavíkurborg hafa samþykkt vinnustöðvanir.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Eins og málum er háttað í dag þarf að greiða fyrir aðgang að ársreikningum og öðrum upplýsingum um fyrirtæki.
Ríkisstjórnin leggur til gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum
Ríkisstjórn Íslands vill að hætt verði að rukka almenning og fjölmiðla fyrir aðgang að gögnum sem skilað er inn til ársreikningaskráar. Slíkt hefur oft verið lagt til áður, meðal annars í frumvörpum stjórnarandstöðu.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Aukning í byggingu dýrra íbúða átti sinn þátt í aukinni fjármunamyndun.
Fjármunamyndun í húsnæði ekki hærri síðan árið 2007
Alls jókst fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði um 167 milljarða króna á árinu 2019 þrátt fyrir að dregið hafi verulega úr hækkun húsnæðisverðs. Nýjar íbúðir á markaði, margar hverjar í dýrari kantinum, og hagstæðari skilyrði til niðurgreiðslu lána skiptu máli.
Kjarninn 29. febrúar 2020
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 13,6 milljarða króna í fyrra
Lágt álverð á heimsmarkaði, sem tryggir minni tekjur af raforkusölu til stærsta viðskiptavinar Landsvirkjunar, og stöðvum á kerskála Rio Tinto í Straumsvík, drógu úr hagnaði Landsvirkjunar í fyrra. Eigið fé ríkisfyrirtækisins er um 271 milljarður króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti skýrsluna og áætlunina í morgun.
900 milljarðar króna í uppbyggingu innviða á næstu tíu árum
Framkvæmdum sem kosta 27 milljarða króna verður flýtt á næsta áratug. Stefnt að því að ljúka uppbyggingu ofanflóðavarna árið 2030.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í komu ferðamanna til Íslands var ágætis hagvöxtur hérlendis í fyrra.
Hagvöxtur í fyrra var enn meiri en áður var áætlað, eða 1,9 prósent
Nýjustu tölur Hagstofunnar sýna að hagvöxtur í fyrra var 1,9 prósent. Það er mikill viðsnúningur frá nóvembertölum hennar sem reiknuðu með samdrætti á síðasta ári. Mjög öflugur vöxtur var á fjórða ársfjórðungi.
Kjarninn 28. febrúar 2020
„Svo kem ég bara heim og tek af þér djobbið“
Fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði segir að hann hafi aldrei notið stuðnings Sjálfstæðisflokksins. Eftir snjóflóðin í síðasta mánuði hafi verið rifist á bæjarstjórnarfundi um „kjánalega hluti eins og hver ætti að taka á móti forsætisráðherra.“
Kjarninn 28. febrúar 2020
Brim hagnaðist um 4,7 milljarða í fyrra
Forstjóri Brims segir rekstrarafkomuna hafa verið viðunandi í fyrra.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Verðmiðinn á Gamma lækkar enn
Frá því að tilkynnt var um kaup Kviku á Gamma hefur verðmiðinn lækkað og lækkað. Nú er útlit fyrir að endanlegt kaupverð verði mun lægra en upphaflega var tilkynnt um.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Fimm einstaklingar í sóttkví á Ísafirði og einn í einangrun
Fimm einstaklingar eru í sóttkví og einn í einangrun vegna mögulegrar Covid-19 sýkingar. Allir einstaklingarnir eru staðsettir á Ísafirði.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Vaxandi líkur eru því taldar á að veiran eigi eftir að greinast hér á landi en allra ráða er beitt til að hefta komu hennar.
Vaxandi líkur á að veiran greinist á Íslandi
Daglega bætast við lönd sem tilkynna um tilfelli kórónuveirunnar, COVID-19, þar á meðal nokkur grannríki Íslands. Öllum tiltækum ráðum er beitt til að hefta komu hennar hingað til lands.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Freyja Haraldsdóttir
„Fatlað fólk á ekki bara að vera á hliðarlínunni“
Freyja Haraldsdóttir segir að aðkoma fatlaðs fólks þurfi að vera alls staðar og alltaf þegar kemur að umhverfismálum. Stjórnvöld, samtök um umhverfismál og allir viðbragðsaðilar, þurfi þess vegna að ráða fatlað fólk til starfa.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá 1. apríl í fyrra.
Formaður BSRB: Ekkert þokast nær ásættanlegri niðurstöðu
„Það eru mikil vonbrigði að við höfum ekki náð að þokast nær ásættanlegri niðurstöðu. Það er stutt í að verkfallsaðgerðir hefjist og mörg stór mál sem bíða úrlausnar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Maður með andlitsgrímu á hóteli í Austurríki þar sem kona sem smituð er af kórónuveirunni dvelur.
Dæmi um að fólk smitist aftur af veirunni
Nú, þegar nýja kórónuveiran hefur breiðst út til tæplega fimmtíu landa, er enn margt á huldu um hvernig hún hegðar sér. Um 14% þeirra sem sýktust, náðu heilsu og voru útskrifaðir af sjúkrahúsum í Kína hafa sýkst aftur.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Útilokar ekki vorkosningar á næsta ári
Forsætisráðherra segist ekki útiloka þann möguleika að kosið verði til Alþingis að vori 2021 í staðinn fyrir í lok október en þá lýkur yfirstandandi kjörtímabili.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Erfitt getur verið fyrir eldri innflytjendur að finna upplýsingar um réttindi aldraðra og þjónustu við þá.
Eldri konur af erlendum uppruna „ósýnilegar“ í umræðunni og oft einangraðar
Eldri konur af erlendum uppruna hér á landi eru oft einangraðar og því lítið vitað um ofbeldi eða áreitni sem þær gætu hafa orðið fyrir. Sjaldgæft er að þær leiti sér aðstoðar vegna heimilisofbeldis.
Kjarninn 27. febrúar 2020
Sýn krefur Jón Ásgeir og Ingibjörgu, 365 miðla og Torg um meira en milljarð
Kaup Sýnar á 365 hafa dregið dilk á eftir sér. Deilur eru nú komin inn á borð dómstóla.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Sýn tapaði 1,7 milljörðum í fyrra
Rekstrarafkoma Sýnar versnaði mikið milli ára. Niðurfærsla á viðskiptavild litaði afkomu ársins í fyrra.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Samherji er grunaður um að hafa greitt mútur fyrir aðgang að ódýrari kvóta í Namibíu.
Skattrannsóknarstjóri fékk gögn um Samherja fyrir Kveiksþáttinn
Yfirvöld í Namibíu höfðu sent skattrannsóknarstjóra gögn um Samherja áður en viðskiptahættir fyrirtækisins í Namibíu voru opinberaðir í fjölmiðlum. Embættið fundaði með háttsettum aðilum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu 18. nóvember 2019.
Kjarninn 26. febrúar 2020