Algjör óþarfi að hamstra mat
Það er engin ástæða fyrir íslenskan almenning að hamstra mat eða aðrar nauðsynjavörur. Það er nóg til af mat og nóg til af lyfjum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hamstur veldur óþarfa álagi á verslunarfólk.
Kjarninn
13. mars 2020