„Við hvetjum almenning til að haga innkaupum sínum til heimilisins með eðlilegum hætti, það er engin ástæða til annars,“ sagði Andrés.
Algjör óþarfi að hamstra mat
Það er engin ástæða fyrir íslenskan almenning að hamstra mat eða aðrar nauðsynjavörur. Það er nóg til af mat og nóg til af lyfjum, segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Hamstur veldur óþarfa álagi á verslunarfólk.
Kjarninn 13. mars 2020
Reynir Traustason ráðinn nýr ritstjóri Mannlífs
Mannlíf, sem gefið er út af Birtingi og kemur út einu sinni í viku í frídreifingu auk þess að reka fréttavef, hefur ráðið fyrrverandi ritstjóra DV til að stýra miðlinum.
Kjarninn 13. mars 2020
Skilaboð sóttvarnalæknis eru þau að fólk eigi alls ekki að yfirgefa sóttkví til þess að fara í sýnatöku til Íslenskrar erfðagreiningar.
Ekki fara beint úr sóttkví í sýnatöku til Kára
Sóttvarnalæknir brýnir fyrir fólki í sóttkví að freistast ekki til þess að skjótast í sýnatöku til Íslenskrar erfðagreiningar. 128 hafa greinst með COVID-19 hér á landi. Landlæknir segir læknum að ávísa einungis eðlilegu magni lyfja til fólks.
Kjarninn 13. mars 2020
Helgi Hrafn Gunnarsson
„Að hindra útbreiðslu COVID-19 er vísindalegt viðfangsefni – ekki pólitískt“
Þingmaður Pírata segir að þegar kemur að því flókna, vandasama og vísindalega viðfangsefni að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar skuli ekki rugla saman tilfinningaþrungnum áhyggjum stjórnmálamanna við sérfræðiþekkingu á viðfangsefninu.
Kjarninn 13. mars 2020
Að ferðast á tímum kórónuveirunnar
Ertu á leið í ferðalag eða að velta því fyrir þér að fara í ferðalag og ert óviss vegna Covid-19 veirunnar?
Kjarninn 13. mars 2020
Hvernig forðast ég smit?
Þú getur varið þig og aðra gegn smiti nýju kórónuveirunnar með því að fylgja einföldum ráðum.
Kjarninn 13. mars 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Þetta felst í samkomubanninu
Samkomubann mun skella á eftir helgi. Hér er hægt að nálgast helstu upplýsingar um hvað það felur í sér, til hverra það nær, hvenær það tekur gildi og af hverju það verður sett á.
Kjarninn 13. mars 2020
Samkomubann frá 15. mars
Sóttvarnarlæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að samkomubann verði sett á frá miðnætti 15. mars sem gildi í fjórar vikur. Viðburðir þar sem fleiri en hundrað manns koma saman verða óheimilir.
Kjarninn 13. mars 2020
Skimun Íslenskrar erfðagreiningar er hafin.
12 þúsund höfðu bókað sýnatöku klukkan 9 í morgun
Íslensk erfðagreining hóf skimun fyrir nýju kórónaveirunni klukkan tíu í morgun. Vonast er til þess að hægt verði að taka um þúsund sýni á dag.
Kjarninn 13. mars 2020
Færri bókaðar utanlandsferðir en eftir að Geir bað guð að blessa Ísland
Frost er í bókunum ferða segir forstjóri Úrval-Útsýn. Sala á öllum tegundum ferða er niður um 90 prósent.
Kjarninn 13. mars 2020
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári byrjar að skima í dag
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býst við að tekin verði um þúsund sýni á dag þegar skimun hefst.
Kjarninn 13. mars 2020
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs.
Fyrsta dauðsfallið í Noregi af völdum COVID-19
Forsætisráðherra Noregs hefur greint frá fyrsta dauðsfallinu í landinu vegna nýju kórónuveirunnar. Um er að ræða aldraða manneskju sem hafði undirliggjandi sjúkdóma.
Kjarninn 13. mars 2020
Saknar skýrari aðgerðaáætlunar frá ríkisstjórninni
Viðbrögð stjórnvalda í þeirri stöðu sem upp er komin þurfa að vera skýr, afgerandi og fumlaus, að sögn Þorsteins Víglundssonar þingmanns Viðreisnar.
Kjarninn 12. mars 2020
Sigríður Björk nýr ríkislögreglustjóri
Dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra frá og með 16. mars næstkomandi.
Kjarninn 12. mars 2020
Bandaríkjamenn greiddu 10,2 milljarða til fyrirtækja hér á landi í mars og apríl í fyrra
Bandaríkjamenn eru mikilvægasta markaðssvæði ferðaþjónustu á Íslandi og ljóst að áhrifin verða tilfinnanleg, samkvæmt Rannsóknasetri verslunarinnar.
Kjarninn 12. mars 2020
Fólk að veikjast viku eftir smit
Skilaboð frá Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni til þjóðarinnar: Höldum ró okkar, það skiptir öllu máli að við séum yfirveguð og látum ekki slá okkur út af laginu. Við erum áfallaþolin þjóð. Hættum ekki að vera til, höldum áfram að hittast og lifa lífinu.
Kjarninn 12. mars 2020
Leggja til að allar brottvísanir til Grikklands verði stöðvaðar
Nítján þingmenn vilja að brottvísanir fólks til Grikklands verði stöðvaðar án tafar. Í þingsályktunartillögu þingmannanna segir að hætta sé á að flóttafólk í Grikklandi verði fyrir meðferð sem teljist ómannúðleg í lagalegum skilningi.
Kjarninn 12. mars 2020
Markaðurinn í Bandaríkjunum hefur snúist úr því að vera lengsti „bull-markaður“ í sögu landsins yfir í að vera alvarlegasti „bear-markaður“ sem sést hefur frá því í fjármálakreppunni.
Viðskipti aftur stöðvuð í kauphöllinni í New York
Bandarískir hlutabréfamarkaðir hrundu við opnun viðskipta í dag og í annað sinn í vikunni stöðvuðust viðskipti vegna mikils verðfalls. Ástæðan nú er ferðabannið sem Bandaríkjaforseti tilkynnti um í nótt.
Kjarninn 12. mars 2020
Biðla til starfsmanna um að taka leyfi ef kostur er
Starfsfólk Icelandair spurði mikið um uppsagnir á rafrænum starfsmannafundi sem fram fór á innra neti fyrirtækisins kl. 13 í dag. Ekki var þó tilkynnt um neinar slíkar, en fyrirtækið hefur beðið fólk um að taka launalaust leyfi, hafi það tök á.
Kjarninn 12. mars 2020
Viðbrögð við COVID-19 í hnotskurn
Stjórnvöld víða um heim hafa gripið til varúðarráðstafana vegna útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Ferðatakmarkanir eru í gildi, á þriðja tug ríkja hafa ákveðið að loka skólum og verslanir og margvísleg önnur þjónustufyrirtæki hafa skellt í lás.
Kjarninn 12. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness.
Skora á stjórnvöld að „frysta tafarlaust vísitölu neysluverðs til verðtryggingar“
Formaður VR og varaforseti ASÍ vilja að stjórnvöld grípi til aðgerða sem þeir telja að verji stöðu landsmanna með verðtryggð húsnæðislán.
Kjarninn 12. mars 2020
Dagur B. Eggertsson
Dagur: Það er ekki eitt, það er allt
Borgarstjórinn í Reykjavík talar um þær aðstæður sem upp eru komnar sem fordæmalausar.
Kjarninn 12. mars 2020
Fjármálaráðherra var fremur myrkur í máli þegar hann fór yfir stöðuna sem upp er komin í útvarpsviðtali á Bylgjunni í morgun.
Einhliða ferðabann Trumps „gríðarlegt reiðarslag“ fyrir Ísland
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að hann telji ferðabann Bandaríkjanna „gríðarlegt reiðarslag“ og ljóst sé að efnahaglegu áhrifin verði mikil. Viðbrögð til að hefta útbreiðslu COVID-19 verði þó að vera í forgangi.
Kjarninn 12. mars 2020
Alls 103 á Íslandi smitaðir af veirunni sem veldur COVID-19
Þeir sem smitast hafa af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru orðnir fleiri en hundrað hérlendis. Alls hafa 15 ný tilfelli greinst frá því í gærkvöldi.
Kjarninn 12. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Staðan allt önnur en árið 2008
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að þjóðarbúið stæði vel og væru Íslendingar í stakk búnir til að takast á við þær hremmingar sem þeir standa nú frammi fyrir.
Kjarninn 12. mars 2020
Kauphöllin breytir viðmiðum fyrir sveifluverði fyrir Icelandair
Bréf í Icelandair hafa verið í frjálsu falli í morgun. Kauphöllin hefur gripið til frekari aðgerða vegna þessa.
Kjarninn 12. mars 2020
Upptök skjálftans var skammt norðan við Grindavík.
Rúmlega fimm stiga skjálfti á Reykjanesi
Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, reið yfir norðan við Grindavík kl. 10:25. Skjálftinn fannst mjög greinilega á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn 12. mars 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.
„Ísland verði undanþegið ákvæðunum í ljósi landfræðilegrar sérstöðu sinnar“
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í morgun samtal við sendiherra Bandaríkjanna vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna COVID-19.
Kjarninn 12. mars 2020
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Vill fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög
Þingmaður VG segir að nú sé lag að beita þrýstingi á bandarísk stjórnvöld til að fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög og hugsa hlutina hratt og vel.
Kjarninn 12. mars 2020
Icelandair fellur um 22 prósent í fyrstu viðskiptum
Ferðabannið sem Bandaríkin settu á í nótt hefur gríðarleg áhrif á markaðsvirði Icelandair. Það hrundi við opnun markaða.
Kjarninn 12. mars 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
VR skorar á stjórnvöld að tryggja launagreiðslur almenns launafólks
Stjórn VR hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áhrifa og afleiðinga COVID-19.
Kjarninn 12. mars 2020
ESMA mælir með að aðilar á fjármálamarkaði grípi nú þegar til aðgerða
Stjórn Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 12. mars 2020
Kauphöllin grípur til aðgerða vegna „óvenjulegra aðstæðna á markaði“
Búist er við miklum óróa á íslenska hlutabréfamarkaðnum þegar hann opnar. Kauphöllin hefur þegar gripið til aðgerða.
Kjarninn 12. mars 2020
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.
Danir hamstra mat vegna yfirvofandi aðgerða gegn COVID-19
Danski forsætisráðherrann Mette Frederiksen tilkynnti í gærkvöldi að gripið yrði til mjög hertra aðgerða vegna COVID-19. Hún hafði varla sleppt orðinu þegar matvöruverslanir fylltust af fólki að hamstra mat þótt engin þörf væri á slíku.
Kjarninn 12. mars 2020
Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair.
Icelandair segir að ferðabannið muni hafa „veruleg áhrif“
Icelandair greinir nú mögulegar sviðsmyndir og mótvægisaðgerðir í ljósi þeirra stöðu sem upp er komin. Ferðabann til Bandaríkjanna mun hafa mikil áhrif á íslenska flugfélagið.
Kjarninn 12. mars 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína frá Hvíta húsinu.
Trump leiðréttir sjálfan sig: „Takmarkanirnar stöðva fólk ekki varning“
Ferðabann Trumps mun ekki ná til allrar Evrópu heldur til Schengen-svæðisins. Ísland er samkvæmt því í hópi þeirra landa sem ferðabannið nær til.
Kjarninn 12. mars 2020
Tom Hanks og Rita Wilson.
Tom Hanks greindur með nýju kórónuveiruna
Leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa greinst með nýju kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Þau eru stödd í Ástralíu og eru komin í sóttkví.
Kjarninn 12. mars 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpar þjóð sína frá Hvíta húsinu.
Trump setur á ferðabann milli Evrópu og Bandaríkjanna
Eftir að hafa gert lítið úr alvarleika nýju kórónuveirunnar síðustu vikur ávarpaði Donald Trump bandarísku þjóðina í kvöld og tilkynnti um róttækar aðgerðir til að verjast veirunni.
Kjarninn 12. mars 2020
Salt Pay kaupir Borgun – Kaupverðið trúnaðarmál
Íslandsbanki og Eignarhaldsfélagið Borgun hafa selt eignarhlut sinn í greiðslumiðlunarfyrirtækinu Borgun til erlends fyrirtækis fyrir ótilgreinda upphæð.
Kjarninn 11. mars 2020
Harvey Weinstein
Harvey Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi
Kvikmyndaframleiðandinn var í dag dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kyn­ferð­is­brot og nauðgun.
Kjarninn 11. mars 2020
Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Það skiptir ekki máli hversu margir fá þessa veiru, það skiptir máli hverjir fá hana“
Níutíu manns hafa greinst með COVID-19 hér á landi. Sóttvarnalæknir segir að ekki skipti máli hve margir sýkist, heldur hverjir sýkist. Mikilvægast sé að vernda viðkvæma hópa.
Kjarninn 11. mars 2020
Pósturinn fellir niður geymslugjöld á pósthúsum vegna COVID-19
Pósturinn mun fella niður geymslugjöld á pósthúsum að minnsta komsti til 1. apríl næstkomandi en þetta er gert til að koma til móts við viðskiptavini sem eru heima í sóttkví eða í einangrun.
Kjarninn 11. mars 2020
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi skipar starfshóp um ræktun og nýtingu orkujurta
Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, er formaður hópsins.
Kjarninn 11. mars 2020
Háskóli Íslands hættir að tanngreina
Háskólaráð Háskóla Íslands hefur samþykkt að endurnýja ekki verksamning sem hefur verið í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar.
Kjarninn 11. mars 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vextir Seðlabankans lækkaðir um 0,5 prósentustig og hafa aldrei verið lægri
Seðlabankinn tilkynnti um sitt útspil vegna áhrifa af útbreiðslu kórónuveirunnar í dag þegar hann lækkaði stýrivexti. Þeir hafa nú helmingast á innan við ári.
Kjarninn 11. mars 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja.
Samherji kominn með yfir 30 prósent í Eimskip og mun gera yfirtökutilboð
Samherji hefur bætt við sig hlutum í Eimskip og mun á næstu fjórum vikum gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð vegna þessa. Sitjandi forstjóri, sem boðað hefur starfslok í lok mánaðar, segist vona að lífeyrissjóðir og aðrir hluthafar eigi áfram í félaginu.
Kjarninn 11. mars 2020
„Sögulegur sigur“ þó ýtrustu kröfur hafi ekki náðst
Þrátt fyrir að Efling hafi ekki fengið sínar ýtrustu kröfur í gegn í samningaviðræðum við Reykjavíkurborg lýsir stéttarfélagið yfir sögulegum sigri. Borgarstjóri segir mestu máli skipta að allir séu ánægðir með niðurstöðuna sem náðist í nótt.
Kjarninn 10. mars 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Vaxtaákvörðun Seðlabankans flýtt um viku
Ný ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands verður kynnt á vef bankans í fyrramálið. Ákvörðuninni hefur þannig verið flýtt um eina viku, en til stóð að næsti vaxtaákvörðunardagur yrði 18. mars.
Kjarninn 10. mars 2020
Nýja kórónuveiran hefur verið greind í 104 löndum.
Fyrsta þriðja stigs smitið staðfest
Eitt svokallað þriðja stigs tilfelli smits nýju kórónuveirunnar hefur verið greint hér á landi. Langflest smit hafa greinst á höfuðborgarsvæðinu utan tveggja sem greinst hafa á Suðurlandi.
Kjarninn 10. mars 2020
Ali, Kayan, Saja og Jadin
Brottvísun frestað á ný
Búið er að fresta brottvísun ungu flóttabarnanna Ali, Kayan, Saja og Jadin og foreldra þeirra frá Írak til Grikklands um óákveðinn tíma.
Kjarninn 10. mars 2020