Kvíði er eins og rauð viðvörun – hann varir ekki að eilífu
Það er eðlilegt að finna fyrir kvíða á þessum óvissutímum þegar miklu fleiri spurningar vakna en svör eru til við. En kvíði er bara tilfinning, segir Hulda Jónsdóttir, sálfræðingur, og allar tilfinningar líða hjá.
Kjarninn
18. mars 2020