Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins eru bæði til húsa í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Vilja skert starfshlutföll og kjaraskerðingar hjá opinberum starfsmönnum
Viðskiptaráð segir að það séu mikil vonbrigði að ekkert hafi heyrst um stórfellda lækkun starfshlutfalls og tímabundnar kjaraskerðingar opinberra starfsmanna. Samtök atvinnulífsins vilja að sett verði hagræðingarkrafa á ríkisstofnanir.
Kjarninn 27. mars 2020
164 sagt upp hjá Bláa lóninu
Bláa lónið ætlar að setja meirihluta þeirra starfsmanna sem eftir verða hjá fyrirtækinu á hlutabótaleiðina.
Kjarninn 26. mars 2020
Sýnatökupinnarnir frá Össuri nothæfir
Íslensk erfðagreining hefur nú lokið við að prófa sýnatökupinna sem fyrirtækið Össur átti á lager og er niðurstaðan sú að pinnarnir eru vel nothæfir.
Kjarninn 26. mars 2020
Viðar Þorkelsson
Viðar lætur af störfum sem forstjóri Valitor
Viðar Þorkelsson mun láta af störfum um næstu mánaðamót en verður áfram í stjórn félagsins til ráðgjafar næstu mánuði.
Kjarninn 26. mars 2020
Sýn segir upp tuttugu manns
Deildir hafa verið sameinaðar og starfsfólk fært til milli deilda til að reyna að lágmarka uppsagnir.
Kjarninn 26. mars 2020
Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sanna Magdalena Mörtudóttur tóku öll þátt í blaðamannafundinum í dag, ásamt öðrum oddvitum í borgarstjórn.
Borgin frestar, lækkar eða fellir niður gjöld á heimili og flýtir lækkun fasteignaskatts
Borgarráð samþykkti einróma alls 13 aðgerðir til að bregðast við þeirra stöðu sem upp er komin vegna efnahagslegra áhrifa útbreiðslu veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum.
Kjarninn 26. mars 2020
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Þurfum nú öll að færa fórnir“
Seðlabankastjóri segir að við þurfum nú öll að færa fórnir sem vonandi hafi þá þýðingu að bjarga mannslífum – en engir björgunarpakkar af hálfu hins opinbera geti tekið þessi óþægindi af okkur nema að mjög takmörkuðu leyti.
Kjarninn 26. mars 2020
Thor Aspelund og Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi almannavarna í dag.
„Algjör gæfa að þessi stefna hafi verið tekin hérna“
Skimunartíðni á COVID-19 er hæst á Íslandi og í Færeyjum. Þrátt fyrir þennan fjölda greiningarprófa þá er hlutfallsleg aukning COVID-19 tilfella á síðustu vikum einna lægst hér í samanburði við aðrar Evrópuþjóðir.
Kjarninn 26. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Smit komin upp á Landakoti og á barnaspítala
Smit af nýju kórónuveirunni hefur komið upp bæði á Landakoti og á barnaspítalanum. Landlæknir brýnir fyrir heilbrigðisstarfsmönnum að fara varlega, einnig utan vinnutíma.
Kjarninn 26. mars 2020
Nóg er af sýnatökupinnum á landinu í augnablikinu.
Staðfest smit á Íslandi komin yfir 800
Staðfest smit af kórónuveirunni eru nú orðin 802 hér á landi. Síðustu daga hefur tekist að rekja uppruna margra smita sem áður voru óþekkt. Nú eru aðeins níutíu smit af heildarfjöldanum af ókunnum uppruna.
Kjarninn 26. mars 2020
Sjávarútvegur vill að ríkið borgi fyrir markaðssetningu sjávarafurða eftir COVID-19
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja að Íslandsstofa fái fjármagn til að ráðast í markaðssetningu á íslensku sjávarfangi þegar COVID-19 faraldurinn er yfirstaðinn.
Kjarninn 26. mars 2020
Anders Jensen, forseti og framkvæmdastjóri NENT Group.
Stefna á íslenska þáttagerð en gefa ekkert upp um ásókn í enska boltann
Streymisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl. Forseti og framkvæmdastjóri NENT Group, sem rekur streymisveituna, ræddi við Kjarnann um fyrirætlanir fyrirtækisins á íslenska markaðnum.
Kjarninn 26. mars 2020
Haraldur Þórðarson er forstjóri Fossa markaða og á meðal stærstu eigenda fyrirtækisins.
Fossar markaðir mátu ekki upplýsingar um raunverulega eigendur með sjálfstæðum hætti
Fossar markaðir hafa verið leiðandi í að koma með erlenda fjárfesta til Íslands á undanförnum árum. Í athugun Fjármálaeftirlitsins á peningaþvættisvörnum fyrirtækisins komu fram brotalamir.
Kjarninn 26. mars 2020
Pokum í massavís voru keyrðir út í síðustu viku.
Gríðarleg eftirspurn eftir matarúthlutunum – „Þjóðarátak að enginn svelti“
Hópur sjálfboðaliða kom matvælum og nauðsynjavörum til 1.272 einstaklinga í síðustu viku og um helgina. Forsprakki verkefnisins segir mikla fátækt vera á Íslandi og að almenningur verði að fara að gera sér grein fyrir því.
Kjarninn 26. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mun skipa í embættið.
Sitjandi dómari við Landsrétt metinn hæfastur til að verða skipaður í Landsrétt
Dómnefnd um hæfi umsækjenda um lausa stöðu í Landsrétti telur að Ásmundur Helgason standi öðrum umsækjendum framar og sé hæfastur til að gegna embætti dómara við Landsrétt. Hann er þegar dómari við réttinn, en hefur ekki starfað þar í rúmt ár.
Kjarninn 26. mars 2020
Streymisþjónustan Viaplay í loftið á Íslandi
Viaplay mun frá 1. apríl bjóða íslenskum áhorfendum upp á sérframleitt efni, kvikmyndir, þáttaraðir og barnaefni, auk þess sem beinar úsendingar frá íþróttaviðburðum munu bætast við síðar.
Kjarninn 26. mars 2020
Ásta S. Fjeldsted er framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs.
Viðskiptaráð vill að ríkið skoði að gefa fyrirtækjum peninga frekar en að lána þeim
Í umsögn sinni um aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar bendir Viðskiptaráð á að í ýmsum löndum í kringum okkur hafi verið kynnt til leiks úrræði sem feli í sér óendurgreiðanleg fjárframlög úr ríkissjóði til fyrirtækja.
Kjarninn 26. mars 2020
Það er lítið um að vera á Keflavíkurflugvelli þessa dagana.
Flugferðum til og frá landinu fer fækkandi og framhaldið er óljóst
Ákvarðanir um flugáætlun Icelandair eru teknar dag frá degi og ekki er hægt að segja til um það í dag hvaða flug verða flogin næstu daga. Samkvæmt vef Keflavíkurflugvallar verður einungis flogið þaðan til London og Boston á morgun.
Kjarninn 25. mars 2020
Gert er ráð fyrir að fjöldi greindra einstaklinga með virkan sjúkdóm nái hámarki í fyrstu viku apríl og verði sennilega um 1200 manns
Betri horfur í spá um útbreiðslu COVID-19
Á mánudag var því spáð að á bilinu 2.500-6.000 manns myndu sýkjast af veirunni hér á landi en nýjasta spáin gerir ráð fyrir mun færri smitum eða að 1.500-2.300 manns greinist með COVID-19 á Íslandi.
Kjarninn 25. mars 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Alls ekki stefnan að nota börn til að ná hjarðónæmi
Á Landspítalanum liggja nú fimmtán manns með COVID-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Tveir eru á gjörgæslu og annar þeirra er í öndunarvél. 2000 þúsund sýnatökupinnar eru komnir til landsins.
Kjarninn 25. mars 2020
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Óttast að fjármálastofnanir ætli sér að hagnast á neyð fólks
Forseti ASÍ segist hafa áhyggjur af því að þau úrræði sem standa fólki til boða vegna tímabundins samdráttar vegna COVID-19 faraldursins séu oft og tíðum bjarnargreiði.
Kjarninn 25. mars 2020
Yfirvofandi skortur er á sýnatökupinnum hér á landi.
Smitum fjölgað um tæplega 90 á einum sólarhring
Staðfest smit af kórónuveirunni eru nú orðin 737 hér á landi. Í gær voru þau 648 og hefur þeim því fjölgað um 89 á einum sólarhring. Flest smitin eru svokölluð innanlandssmit. Smit af óþekktum uppruna eru 194.
Kjarninn 25. mars 2020
Hlaupið í kringum hnöttinn er hafið
Hópur fólks sem vildi gera eitthvað uppbyggilegt á þessum dæmalausu tímum hefur sett í loftið vefsíðu þar sem öllum gefst kostur á að taka þátt í leik sem snýst um að hlaupa í sameiningu hringinn í kringum hnöttinn.
Kjarninn 25. mars 2020
Halla Gunnarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri ASÍ
Ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands.
Kjarninn 25. mars 2020
Heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja skóla
Landlæknir og sóttvarnalæknir telja að heilbrigð börn ættu að halda áfram að sækja sinn skóla. Námið sé þeim mikilvægt, sem og sú virkni og aðhald sem því fylgir.
Kjarninn 25. mars 2020
Karl Bretaprins er í einangrun á heimili konungsfjölskyldunnar í Skotlandi.
Karl Bretaprins smitaður af kórónuveirunni
Karl Bretaprins er með COVID-19 en mild einkenni. Hann hitti drottninguna síðast þann 12. mars.
Kjarninn 25. mars 2020
Pinnarnir frá Össuri virka ekki
Vonir voru bundnar við að hægt væri að nýta sýnatökupinna frá stoðtækjaframleiðandanum Össuri en samkvæmt gæðaúttekt sem gerð var á þeim í vikunni virka þeir ekki.
Kjarninn 25. mars 2020
Fleiri Íslendingar fluttu frá landinu í fyrra en þeir sem komu til baka
Þrátt fyrir að fleiri hafi flutt til Íslands árið 2019 en frá landinu þá var flutningsjöfnuður meðal íslenskra ríkisborgara neikvæður, þ.e. brottfluttir Íslendingar voru fleiri en aðfluttir.
Kjarninn 25. mars 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra lagði frumvarpið fram í gær.
Segja stjórnvöld vera að „auka stórkostlega völd sín yfir opinberum starfsmönnum“
Kennarasambandið leggst alfarið gegn því að frumvarp dómsmálaráðherra um borgaralega skyldu opinberra starfsmanna verði að lögum. Það telur frumvarpið innihalda heimild til ótímabærar og vanhugsaðar beitingu valds.
Kjarninn 25. mars 2020
Verktaki greiddi framkvæmdastjóra GAMMA-félags 58 milljónir til hliðar
Framkvæmdastjóri Upphafs, fasteignafélagsins í eigu sjóðs GAMMA, þáði persónulega háar greiðslur frá verktaka sem hann samdi um að láta hafa milljarða verkefni. Eignir sjóðsins fóru úr tæpum fimm milljörðum í 42 milljónir króna á rúmu ári.
Kjarninn 24. mars 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Augljóst að ástandið muni hafa neikvæð áhrif á íslenskan sjávarútveg
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fór yfir áhrif COVID-19 faraldursins á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Kjarninn 24. mars 2020
Sigurður Hannesson.
Sigurður Hannesson býður sig fram í stjórn Kviku
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins er á meðal þeirra sem sækjast eftir því að verða kjörin í stjórn Kviku banka á fimmtudag. Sjálfkjörið verður í stjórnina.
Kjarninn 24. mars 2020
Eyðsla útlendinga hérlendis hefur dregist verulega saman á skömmum tíma.
Kortavelta ferðamanna einungis 23 prósent af því sem hún var í fyrra
Erlend kortavelta, sem sýnir eyðslu ferðamanna hérlendis, er að nálgast frostmark. Síðasta föstudag var hún minna en fjórðungur af því sem hún var sama dag í fyrra.
Kjarninn 24. mars 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Við erum ekkert að grínast með þetta
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, var mjög ákveðinn á upplýsingafundinum í dag þegar hann sagði: „Nú verða allir að taka þessu alvarlega og fara eftir þessum leiðbeiningum sem við erum að gefa út.“
Kjarninn 24. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Ef við getum ekki tekist á við þessa veiru – hver þá?
Alma Möller landlæknir segir að Íslendingar séu dugleg og upplýst þjóð. „Við kunnum að standa saman þegar á þarf að halda og ef við getum ekki tekist á við þessa veiru – hver þá?“
Kjarninn 24. mars 2020
Sextíu ný smit og yfir átta þúsund í sóttkví
Staðfest smit af nýju kórónuveirunni eru nú orðin 648 hér á landi. Í gær voru þau 588 og hefur þeim því fjölgað um sextíu á einum sólarhring. Í dag eru 8.205 manns í sóttkví en í gær var fjöldinn 6.816.
Kjarninn 24. mars 2020
Nettó og Heimkaup hafa ráðið inn tugi nýrra starfsmanna til að mæta aukinni eftirspurn í netverslun og Krónan hyggur á opnun netverslunar innan skamms.
Tugir nýrra starfa í netverslun: Krónan stefnir á heimsendingar innan skamms
Tugir nýrra starfsmanna hafa tekið til starfa hjá Nettó og Heimkaupum vegna aukinnar eftirspurnar í netverslun. Krónan ætlar að opna snjallverslun innan skamms og byrja að senda mat heim til fólks.
Kjarninn 24. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Forsætisráðherrann ekki með kórónuveiruna
Katrín Jakobsdóttir greindi frá því í dag að sýni hennar hefði reynst neikvætt og er hún þar af leiðandi ekki með veiruna sem veldur COVID-19.
Kjarninn 24. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Verkföllum Eflingar frestað frá og með morgundeginum
Verkfallsaðgerðum sem staðið hafa yfir hjá félagsmönnum Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Sveitarfélaginu Ölfus hefur verið slegið á frest vegna COVID-19 faraldursins.
Kjarninn 24. mars 2020
Íslensk kona lést úr COVID-19 sjúkdómnum
Íslensk kona lést á Landspítalanum í gær úr COVID-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur.
Kjarninn 24. mars 2020
Boris Johnson ávarpar þjóðina í kvöld.
Útgöngubann í Bretlandi: „Þið verðið að vera heima“
Boris Johnson ávarpaði bresku þjóðina í kvöld og tilkynnti að nú væri tekið gildi nær algjört útgöngubann í landinu. Öllum verslunum sem ekki selja nauðsynjavörur á að loka án tafar og lögregla mun hafa vald til að sekta þá sem brjóta reglur.
Kjarninn 23. mars 2020
Blautklútar í fráveitukerfinu nú um dagana.
Magn blautklúta margfaldast undanfarna daga – Hreinsistöð fráveitu óstarfhæf
Nú rennur óhreinsað skólp í sjó vegna blautklúta en stöðva hefur þurft dælur á meðan verið er að hreinsa þær og annan búnað.
Kjarninn 23. mars 2020
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Trúið okkur – þetta er gert með ykkar hagsmuni í huga
Alma Möller landlæknir hrósaði fólki og þakkaði fyrir jákvæðni og samstöðu nú á tímum kórónuveirunnar. Hún sagði bestu brandara dagsins af netinu rata inn á stöðufundi almannavarna „og létta okkur lund“.
Kjarninn 23. mars 2020
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason, Alma Möller og Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, á fundinum í dag.
„Mjög lítið smit meðal barna“
„Ég held að við getum fullyrt að það er ekki sjáanlegt verulegt smit meðal barna hér í þessu samfélagi,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Innan við eitt prósent barna sem hafa farið í sýnatöku hafa reynst smituð.
Kjarninn 23. mars 2020
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkurinn rýkur upp og mælist með 27 prósent fylgi
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki mælst meira í könnunum frá því sumarið 2017, áður en þáverandi ríkisstjórn sem leidd var af flokknum sprakk vegna uppreist æru-málsins.
Kjarninn 23. mars 2020
Heilbrigðisstarfsmenn í Þýskalandi að störfum við sýnatökur. Sambærilegum aðferðum var beitt hér á landi, m.a. í gær í bílakjallara Hörpu.
Aðeins tuttugu ný smit greind
Aðeins tuttugu ný smit af kórónuveirunni hafa greinst á Íslandi síðasta sólarhringinn. Mun færri sýni eru tekin á hverjum degi en dagana á undan. Staðfest smit eru nú 588.
Kjarninn 23. mars 2020
Þrír starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í einangrun – Ellefu í sóttkví
„Við vorum vel undirbúin undir þetta og höfðum t.d. tekið í notkun fleiri starfsstöðvar til að minnka áhrif sem smit hefur á vaktirnar okkar,“ segir í Facebook-færslu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Mikil samstaða sé hjá starfsfólkinu.
Kjarninn 23. mars 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir í einangrun þar til niðurstöður úr sýnatöku liggja fyrir
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er komin í einangrun heima hjá sér þar til niðurstöður úr sýnatöku vegna kórónuveirunnar verða ljósar. Sonur hennar er í Melaskóla en nokkrir bekkir skólans voru sendir í sóttkví í gær.
Kjarninn 23. mars 2020
Áður fyrr var orðið kví algengt og þá sérstaklega notað um litlar réttir heima við bæi.
Hví tölum við um kví?
Orðið sóttkví og orðasambandið að setja einhvern í sóttkví eru á allra vörum um þessar mundir. En hvaðan kemur þetta orð og hvenær var það fyrst notað? Árnastofnun er með svörin við þessum spurningum.
Kjarninn 23. mars 2020
Búist við að í lok apríl hafi 2.500 manns smitast hér á landi
Spá yfir fjölda tilfella og álag á heilbrigðisþjónustu á Íslandi hefur breyst verulega frá því 19. mars þar sem faraldurinn er í veldisvexti og frá þeim tíma hefur fjöldi tilfella allt að því tvöfaldast.
Kjarninn 23. mars 2020