Landsvirkjun hnýtir í heimildarmenn Morgunblaðsins
                Landsvirkjun hefur sent út yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, en í fréttinni var meðal annars haft eftir heimildum innan úr Rio Tinto að þar væri í athugun að höfða mál gegn Landsvirkjun vegna vörusvika tengdum sölu upprunavottorða.
                
                    Kjarninn
                    
                    7. apríl 2020
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            













































