Sjö ný smit á einum sólarhring
Tæplega 1.080 manns hafa náð bata af COVID-19 hér á landi. Enn fækkar mjög þeim sem eru í sóttkví.
Kjarninn
15. apríl 2020