Hefja formlegar viðræður við SA
„Við getum ekki horft upp á þá skelfilegu stöðu sem uppi er á íslenskum vinnumarkaði án þess að taka þetta skref og ræða þríhliða lausnir,“ segir formaður VR.
Kjarninn
27. apríl 2020