Pólitísk ákvörðun að gefa fyrirtækjum betri meðferð en vinnandi fólki
Atvinnuleysisbætur þurfa að hækka verulega, samkvæmt Eflingu, svo fólki sé ekki refsað fyrir að hafa verið rekið í kórónuveirufaraldrinum. Stjórnvöld einfaldlega skuldi vinnuaflinu sanngjarna meðferð.
Kjarninn
9. maí 2020