Stuðningur vegna greiðslu launakostnaðar á uppsagnarfresti áætlaður 27 milljarðar
Markmið stuðningsins er að draga úr líkum á fjöldagjaldþrotum fyrirtækja og tryggja réttindi launafólks.
Kjarninn
15. maí 2020