Yfir tuttugu milljarða ávinningur af starfsemi VIRK
20,5 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2019 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam yfir 14 milljónum króna. Rekstrarkostnaður VIRK nam 3,4 milljörðum sama ár.
Kjarninn
4. maí 2020