Einungis eitt staðfest smit af óþekktum uppruna
Samkvæmt upplýsingum á covid.is eru staðfest smit orðin 1.778 og aðeins eitt af þeim er af óþekktum uppruna. Innanlandssmit eru 1.439 og 338 eru erlend.
Kjarninn
21. apríl 2020