Icelandair segir upp 240 manns og setur 92 prósent starfsmanna í skert starfshlutfall
                Tilkynnt var um gríðarstórar aðgerðir hjá Icelandair á starfsmannafundi í morgun. Fjölmörgum sagt upp og stærsti hluti hinna fara í úrræði ríkisstjórnarinnar. Forstjórinn lækkar um 30 prósent í launum.
                
                    Kjarninn
                    
                    23. mars 2020
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            















































