Gistináttaskattur afnuminn tímabundið
Lífvænlegum fyrirtækjum sem lenda í tímabundnum lausafjárskorti verður veitt súrefni, sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra um aðgerðir sem gripið verður til vegna COVID-19.
Kjarninn
10. mars 2020