Sjö efstu frambjóðendur listans, frá vinstri: Guðný Margrét Hjaltadóttir, Sigurður Gunnarsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Gauti Jóhannesson, Oddný Björk Daníelsdóttir, Jakob Sigurðsson og Elvar Snær Kristjánsson.
Gauti Jóhannesson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í nýju sveitarfélagi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seyðisfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri samþykkti einróma tillögu uppstillingarnefndar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.
Kjarninn 11. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG.
Aðgerðir stjórnvalda vel viðunandi
Stjórnvöld hafa ekki tekið afdráttalausa afstöðu til allra tillagna starfshóps um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu en þó eru aðgerðir þeirra vel viðunandi, samkvæmt Siðfræðistofnun.
Kjarninn 11. febrúar 2020
Birgir Gunnarsson
Birgir Gunnarsson ráðinn bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að ráða Birgi Gunnarsson í starf bæjarstjóra.
Kjarninn 11. febrúar 2020
Maður stendur í lestí Taívan. Þangað hefur veiran nú breiðst og áhrif á samfélagið þegar orðin nokkur.
Fjöldi sýktra utan Kína mögulega „toppurinn á ísjakanum“
Nýja kórónaveiran er lúmsk. Hún getur leynst í líkamanum lengi án þess að greinast. Í því felst hættan á mikilli útbreiðslu. Ef ekki næst að hemja hana gætu jafnvel 60% jarðarbúa sýkst.
Kjarninn 11. febrúar 2020
Á meðal þess sem Fjármálaeftirlitið kannaði var tilboðsgerð vegna ökutækjatrygginga, sem eru lögbundnar.
Tilboð tryggingafélaga til neytenda ekki í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti
Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á því hvernig tryggingafélögin sundurliðuðu tilboð til viðskiptavina sinna og hvort að þær upplýsingar væru skýrar og skiljanlegar. Niðurstaðan var sú að svo er ekki.
Kjarninn 11. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, sem steig niður úr forstjórastólnum tímabundið í nóvember 2019.
Björgólfur verið forstjóri Samherja í tæpa þrjá mánuði en er ekki með prókúru
Samherji tilkynnti fyrst um breyta prókúru hjá fyrirtækinu eftir forstjóraskipti þann 30. janúar 2020, tveimur og hálfum mánuði eftir að þau áttu sér stað. Athugasemdir voru gerðar við tilkynninguna og hún ekki tekin gild.
Kjarninn 11. febrúar 2020
Hrun í ferðaþjónustu í Asíu í kortunum
Kórónaveiran breiðist hratt út og er farin að hafa mikil efnahagsleg áhrif í Asíu. Spurningin er; hversu mikil áhrif hefur hún í löndum utan Asíu?
Kjarninn 11. febrúar 2020
Þrátt fyrir að hægt hafi á verðhækkunum á húsnæðismarkaði í fyrra jukust útlán lífeyrissjóða í krónum talið.
Nýtt útlánamet hjá lífeyrissjóðunum – Í fyrsta sinn yfir 100 milljarða
Þrátt fyrir að stærstu lífeyrissjóðir landsins hafi allir reynt að draga úr aðsókn í sjóðsfélagalán til íbúðarkaupa þá jukust ný útlán þeirra í fyrra. Lífeyrissjóðirnir hafa aldrei lána fleiri krónur til sjóðsfélaga en á árinu 2019.
Kjarninn 11. febrúar 2020
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er til heimilis í húsi verslunarinnar.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna endurgreiðir hluta sjóðsfélaga ofgreidda vexti
Stjórn næst stærsta lífeyrissjóðs landsins hefur ákveðið að endurgreiða fjölda lántakenda oftekna vexti sem reiknaðir hafa verið á húsnæðislán þeirra frá síðasta sumri. Vextir hópsins munu auk þess lækka umtalsvert, miðað við stöðu mála í dag.
Kjarninn 10. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja.
Samherji telur að kyrrsetning Heinaste standist ekki namibísk lög
„Við teljum að endurnýjuð kyrrsetning skipsins standist ekki namibísk lög og við munum grípa til ráðstafana til að hnekkja henni fyrir namibískum dómstólum ef nauðsyn krefur,“ segir Björgólfur Jóhannsson starfandi forstjóri Samherja.
Kjarninn 10. febrúar 2020
Aldrei fleiri konur nefnt ofbeldi gegn börnum sem ástæðu komu í Kvennaathvarfið
Samtals komu 438 konur í Kvennaathvarfið í viðtöl eða dvöl á síðasta ári. Til viðbótar hittu ráðgjafar athvarfsins 214 einstaklinga í viðtölum í Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis.
Kjarninn 10. febrúar 2020
Kristján Viðar stefnir ríkinu og vill 1,4 milljarða króna í bætur
Einn þeirra sem var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í september 2018 hefur stefnt ríkinu og vill vel á annan milljarð í bætur. Maðurinn fékk 204 milljónir króna greiddar skattfrjálst í bætur úr ríkissjóði í síðasta mánuði vegna málsins.
Kjarninn 10. febrúar 2020
Arion banki sagði upp 102 manns í september.
Starfsmenn fjármálafyrirtækja kvarta til ESA eftir hópuppsögn Arion banka
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja telja að Arion banki hafi ekki farið eftir lögum um hópuppsagnir þegar bankinn sagði upp 102 starfsmönnum í fyrrahaust. Slíku broti fylgi hins vegar engin viðurlög. Samtökin hafa sent kvörtun til ESA vegna þessa.
Kjarninn 10. febrúar 2020
Samninganefnd SGS
Samningur SGS við sveitarfélögin samþykktur
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning sautján aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir. Samningurinn var samþykktur með miklum meirihluta.
Kjarninn 10. febrúar 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er dómsmálaráðherra.
Ekki leitað álits sérfræðinga á því hvort skipa mætti sitjandi dómara
Lögfræðingar innan dómsmálaráðuneytisins framkvæmdu athugun á því hvort að löglegt væri að skipa sitjandi dómara við Landsrétt í auglýstar stöður við réttinn. Ekki var leitað álits utanaðkomandi sérfræðinga.
Kjarninn 10. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Forsætisráðherra vill leggja fram tillögur um endurskoðun stjórnarskrár í ár
Sitjandi ríkisstjórn boðaði heildarendurskoðun á stjórnarskrá í stjórnarsáttmála sínum. Skiptar skoðanir eru á meðal formanna stjórnmálaflokka um nauðsyn þess.
Kjarninn 9. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Útilokar ekki sértækar aðgerðir ef af loðnubresti verður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur fullt tilefni fyrir stjórnvöld að ræða við sveitarfélög með hvaða hætti hægt verði að taka á loðnubresti ef af honum verður.
Kjarninn 9. febrúar 2020
Segir málflutning Viðreisnar „lýðskrum“
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir umræðu um samanburð á veiðigjöldum í Namibíu og á Íslandi.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Réttar upplýsingar „skipta öllu máli“
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra, flutti ræðu á flokksráðsfundi VG á Seltjarnesi, sem hófst í dag.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Með félagslegt réttlæti og náttúruvernd að leiðarljósi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður VG og ráðherra umhverfis- og auðlindamála, hélt ræðu á flokksráðsfundi VG á Seltjarnarnesi.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Akranes
Ísfiskur gjaldþrota – „Enn eitt höggið“
Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að flestir hafi vonast til að Ísfiskur myndi ná að endurfjármagna sig og hefja af fullum krafti vinnslu að nýju eftir nokkurra mánaða hlé, en nú sé þeirri draumsýn endanlega lokið.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Verkfallsvakt Eflingar
Verkfallsvakt Eflingar vör við eitt brot
Meint verkfallsbrot hefur verið tilkynnt stjórnendum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Sigrún Ágústsdóttir
Sigrún Ágústsdóttir skipuð forstjóri Umhverfisstofnunar
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnuanr frá og með deginum í dag.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Pálmi Freyr nýr framkvæmdastjóri Kadeco
Stjórn Kadeco hefur ráðið Pálma Frey Randversson sem framkvæmdastjóra félagsins.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Svona eiga nýjar höfuðstöðvar Landsbankans að líta út. Þær rísa nú við hlið Hörpu.
Kostnaður við höfuðstöðvar Landsbankans kominn í tæpa 12 milljarða
Bankaráð og stjórnendur Landsbankans tóku ein ákvörðun um að byggja nýjar höfuðstöðvar bankans á einni dýrustu lóð landsins. Kostnaður var áætlaður níu milljarðar króna. Nú, þegar framkvæmdir eru loks hafnar, hefur hann strax hækkað í 11,8 milljarða.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Lýsa stríði á hendur smálánastarfsemi
ASÍ og Neytendasamtökin hafa ákveðið að taka höndum saman og stofna baráttusamtök gegn smálánastarfsemi. Markmiðið er annars vegar að aðstoða þolendur smálánastarfsemi og hins vegar að girða fyrir það að slík starfsemi fái þrifist.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Gunnar Bragi Sveinsson, varaformaður Miðflokksins, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Átta af hverjum tíu kjósendum Miðflokksins finna fyrir litlum eða engum umhverfiskvíða
Yngra fólk hefur mun meiri áhyggjur af loftslagsbreytingum af mannavöldum og mengun en það sem eldra er. Konur hafa meiri áhyggjur en karlar og háskólamenntaðir meira en grunnskólagengnir. En minnstar áhyggjur hafa kjósendur Miðflokks og Framsóknarflokks.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Tók fjóra mánuði að ráða nýjan framkvæmdastjóra Kadeco
Stjórn Kadeco, þró­un­ar­fé­lags Kefla­vík­ur­flug­vallar, hefur ráðið einstakling í stöðu framkvæmdastjóra. Staðan var auglýst í lok september á síðasta ári.
Kjarninn 7. febrúar 2020
Icelandair tapaði 7,1 milljarði í fyrra
Kyrrsetning á 737 Max vélum Boeing hefur haft fordæmalaus áhrif á rekstur Icelandair, segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, í tilkynningu.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Lán til sjávarútvegsins umfangsmest í fyrirtækjalánasafni Landsbankans
Útlán til sjávarútvegsfyrirtækja eru langsamlega stærsti liðurinn í útlánum til fyrirtækja hjá Landsbankanum. Þau námu rúmlega 150 milljörðum í lok árs í fyrra.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Landsbankinn hagnaðist um 18,2 milljarða í fyrra
Arðgreiðsla til ríkisins, nemur um helmingi af hagnaði ársins í fyrra.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Kínverjar reistu sjúkrahús fyrir hundruð sjúklinga á aðeins tíu dögum. Hvert rúm er nú upptekið.
Stökk í dauðsföllum af völdum nýju veirunnar
565 hafa látist, þar af 73 í gær. Yfir 28 þúsund manns hafa smitast síðan í desember, þar af er ástand 3.800 alvarlegt. Ungbarn er meðal smitaðra.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir viðbrögð stjórnarliða við skýrslubeiðni sýna grímulausa sérhagsmunagæslu
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir viðbrögð stjórnarliða við skýrslubeiðni um samanburð á greiðslum fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi sýna að hún snerti „einhvern auman blett hjá ríkisstjórninni.“
Kjarninn 6. febrúar 2020
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, og Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar.
Forstjórar Össurar og Marel með á annað tug milljóna króna í mánaðarlaun hvor
Þau tvö íslensku fyrirtæki sem gengið hefur best að fóta sig alþjóðlega á undanförnum árum eru Össur og Marel. Bæði hafa vaxið gríðarlega frá aldarmótum. Báðum er líka enn stýrt af Íslendingum sem fá vel borgað fyrir vinnu sína.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín segir skynsamlegt að hefja sölu á hlut í Íslandsbanka
Forsætisráðherra staðfestir að rætt hafi verið um væntanlegt söluferli á hlut í Íslandsbanka á vettvangi ráðherranefndar um efnahagsmál. Hún segir það ekki ríkisins að ákveða hverjir kaupa. Fjármála- og efnahagsráðherra vill selja að minnsta kosti 25%.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson og Þorsteinn Már Baldvinsson
Segjast ætla að leigja út Heinaste til namibískra aðila
Samherji vinnur nú að því að gera skipið Heinaste út í Namibíu og er, samkvæmt fyrirtækinu, nú unnið að því að finna viðeigandi lausnir í samráði við namibísk stjórnvöld.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Bíó Paradís á Hverfisgötunni
„Þau velja að þjóna samfélaginu fram yfir það að hámarka hagnað“
Alþjóðleg samtök Listrænna kvikmyndahúsa hafa lýst yfir stuðningi við Bíó Paradís.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Hluti ríkisstjórnar Íslands.
Íslensk stjórnvöld hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð
Það er mat íslenskra stjórnvalda að grípa ekki að sinni til sérstakra ráðstafana til að sporna við mögulegum orðsporshnekki landsins vegna Samherjamálsins. Þau hafa ekki boðið namibískum stjórnvöldum aðstoð sína, og engar slíkar beiðnir hafa borist.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Drífa Snædal
ASÍ stendur með Eflingu
Miðstjórn ASÍ hefur ályktað um kjaradeilu Eflingar og Reykjvíkurborgar, og lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir Eflingar.
Kjarninn 6. febrúar 2020
Ásthildur Knútsdóttir
Ásthildur nýr skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Ásthildi Knútsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Landsmenn úr sveit í bæ
Greina má miklar þjóðfélagsbreytingar á síðustu öld en í byrjun 20. aldar bjó tæplega fjórðungur Íslendinga í þéttbýli. Nú er sú tala aftur á móti komin upp í 95 prósent.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Sýn er eitt stærsta fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki landsins.
Viðskiptavild Sýnar hefur lækkað um 2,5 milljarða vegna fjölmiðlanna sem voru keyptir
Sýn hefur fært niður viðskiptavild sína um 2,5 milljarða króna. Um er að ræða viðskiptavild sem skapaðist við kaup á fjölmiðlum frá 365 miðlum árið 2017.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Fyrirtæki verða að upplýsa um raunverulega eigendur svo Ísland fari af gráa listanum
Fjármála- efnahagsráðuneytið segir það vera forsendu þess að Ísland verði tekið af gráa listanum að íslensk félög gefi upp raunverulega eigendur sína til yfirvalda. Frestur til þess rennur út um næstu mánaðamót.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Sjö vilja stýra Borgarleikhúsinu – listi umsækjenda verður ekki birtur
None
Kjarninn 5. febrúar 2020
Arngrímur Brynjólfsson og Heinaste.
Kyrrsetningu á Heinaste aflétt og Arngrímur ekki lengur í farbanni
Íslenski skipstjórinn sem verið hefur í farbanni í Namibíu ætti að óbreyttu að geta farið frá landinu síðar í dag. Samherji mun greiða sekt sem hann var dæmdur til í morgun. Samhliða hefur kyrrsetningu á skipinu Heinaste verið aflétt.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Arngrímur Brynjólfsson
Dæmdur til að greiða milljóna sekt eða sitja tólf ár í fangelsi
Íslenskur skip­stjóri á skip­inu Heina­ste var dæmdur í dag til að greiða 7,9 milljónir króna í sekt eða sæta tólf ára fangelsisvist vegna ólöglegra veiða.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,25 prósentustig
Seðlabanki Íslands hefur lækkað meginvexti sína, oft kallaðir stýrivextir, um 0,25 prósentustig. Þeir erun nú 2,75 prósent.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Bjarni vill byrja að selja Íslandsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra vill ráðast í sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og nota fjármunina sem fást fyrir hann í innviðafjárfestingar. Þótt að ekki fáist bókfært verð fyrir sé 25 prósent hlutur í bankanum tuga milljarða virði.
Kjarninn 5. febrúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Samfylking tekur stökk í nýrri könnun – Miðjublokkin orðin jafn stór og ríkisstjórnin
Samfylkingin mælist með tæplega 18 prósent fylgi í nýjustu könnun Gallup og fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist það lægsta sem það hefur mælst á kjörtímabilinu. Samfylking, Píratar og Viðreisn hafa samanlagt bætt við sig 41 prósent fylgi á kjörtímabilinu.
Kjarninn 4. febrúar 2020
Nýju skipuriti ætlað að efla starfsemi á sviði mennta- og menningarmála
Í skýrslu sem Capacent vann fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið kemur fram að óskilvirkni sé viðvarandi vandamál. Erindum sé svarað seint og illa, og kvartað sé undan álagi víða innan stofnanna. Engir formlegir mælikvarðar á álagi eru þó fyrir hendi.
Kjarninn 4. febrúar 2020