Gauti Jóhannesson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í nýju sveitarfélagi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seyðisfirði, Djúpavogi, Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri samþykkti einróma tillögu uppstillingarnefndar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi.
Kjarninn
11. febrúar 2020