Mesta framkvæmd á vegum Alþingis í 140 ár
Forseti Alþingis hélt ávarp við fyrstu skóflustungu að nýbyggingu á Alþingisreitnum í dag en á næstu fjórum árum mun rísa um 6.000 fermetra bygging á reitnum.
Kjarninn
4. febrúar 2020