Sjö sækja um embætti ríkislögreglustjóra
Páll Winkel fangelsismálastjóri og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu eru meðal þeirra sem sækja um embætti ríkislögreglustjóra.
Kjarninn
13. janúar 2020