Kári Stefánsson gaf Sósíalistaflokknum 250 þúsund krónur
Sósíalistaflokkur Íslands var rekinn í hagnaði í fyrra. Útgjöld flokksins voru einungis 3,6 milljónir króna á árinu þrátt fyrir að hann hafi tekið þátt í sinni fyrstu kosningabaráttu.
Kjarninn
4. nóvember 2019