Kári Stefánsson gaf Sósíalistaflokknum 250 þúsund krónur
Sósíalistaflokkur Íslands var rekinn í hagnaði í fyrra. Útgjöld flokksins voru einungis 3,6 milljónir króna á árinu þrátt fyrir að hann hafi tekið þátt í sinni fyrstu kosningabaráttu.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Er valkostum Íslendinga í millilandaflugi að fara að fjölga?
WAB air boðar til blaðamannafundar á morgun
Nýtt íslenskt flugfélag mun kynna áform sín, að minnsta kosti að hluta, á blaðamannafundi í Perlunni á morgun. Samkeppni er mögulega á sjóndeildarhringnum í íslenskum flugheimi.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Mikið uppgrip í byggingaiðnaði hefur dregið fjölmarga erlenda ríkisborgara hingað til lands í vinnu.
Erlendum ríkisborgurum heldur áfram að fjölga þrátt fyrir væntan samdrátt
Erlendir ríkisborgarar á Íslandi nálgast það að verða 50 þúsund. Þrátt fyrir efnahagsáföll þá hefur erlendum ríkisborgurum fjölgað á fyrstu níu mánuðum ársins. Í ljósi þess að hagvöxtur er framundan er ólíklegt að þeim fækki í bráð.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar.
„Þetta lýsir gríðarlegum fordómum gagnvart innflytjendum á vinnumarkaði“
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir harðlega ummæli ráðuneytisstjóra félagsmálaráðuneytisins í pallborðsumræðum um stöðu erlends starfsfólks hér á landi.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Nørrebro í Kaupmannahöfn
Danmörk helsti áfangastaður brottfluttra Íslendinga
Á þriðja ársfjórðungi ársins fluttust 880 Íslendingar til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Á sama ársfjórðungi fluttust 1.560 einstaklingar til landsins umfram brottflutta.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Særún Ósk nýr samskiptastjóri Haga
Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga. Hún starfaði áður sem samskiptaráðgjafi ráðgjafastofunnar Aton.JL.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Leggja til að lögskilnaður verði einfaldaður
Sjö þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram frumvarp um breytingu á hjúskaparlögum. Meðal annars er lagt til að lögskilnaður á grundvelli heimilisofbeldis verði gerður að raunhæfu úrræði fyrir þolendur slíkra brota.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Bankakerfið nær alfarið bundið við Ísland
Sé rýnt í stöðu bankakerfisins nú sést vel, að það er nær alveg alíslenskt.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Ráðherra segir óhjákvæmilegt að stefna að fullum aðskilnaði ríkis og kirkju
Ráðherra kirkjumála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, segir að sjálfstæð kirkja, óháð ríkisvaldinu, samrýmist betur trú- og skoðanafrelsi en sérstaðan sem þjóðkirkjan njóti í íslenskri stjórnskipan. Rúmur þriðjungur þjóðar er ekki í þjóðkirkjunni.
Kjarninn 4. nóvember 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Nemandi segir ummæli utanríkisráðherra óviðeigandi og frekar „slísí“
Utanríkisráðherra segist hafa sagt við nema í Háskóla Íslands að stjórnmálafræði og reynsla af störfum á vettvangi stjórnmálanna væru á einhvern hátt sambærileg reynslu og bóknámi í kynfræðslu. Ekki eru allir á eitt sáttir við þessa samlíkingu ráðherrans.
Kjarninn 3. nóvember 2019
Tómas Már nýr forstjóri HS Orku
Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku.
Kjarninn 3. nóvember 2019
Telja um skaðlega orðræðu um kynferðisbrot að ræða
Tugir kvenna hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þær mótmæla grein Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur en þær telja að greinin lýsi afar skaðlegri orðræðu gagnvart brotaþolum kynferðisofbeldis.
Kjarninn 3. nóvember 2019
Vilja að þjóðin kjósi um Reykjavíkurflugvöll
Sextán þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Kjarninn 3. nóvember 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Alltaf hægt að hlusta betur
Umhverfis- og auðlindaráðherra segist virða ákvörðun Gretu Thunberg að afþakka umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs og að hægt sé að gera betur. Kjarninn spjallaði við ráðherrann um nýyfirstaðið þing í Svíþjóð þar sem lögð var mikil áhersla á loftslagsmál.
Kjarninn 3. nóvember 2019
Tugir tonna af örplasti úr þvottavélum í hafið
Losun örplasts í hafið frá þvotti heimili hér á landi er áætluð á bilinu 8,2 til 32 tonn á ári. Talið er hins vegar að um vanmat sé að ræða og að magn örplasts sé mun meira þar sem gerviefni í fatnaði eykst með hverju ári.
Kjarninn 3. nóvember 2019
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Þjóðkirkjan verði að læra af mistökum sínum
Dómsmálaráðherra sagði á Kirkjuþingi í dag að þjóð­kirkjan hefði í upphafi aldarinnar ekki verið í neinum takti við þjóð­ina sem hefði að miklum meiri­hluta snú­ist á sveif með sam­kyn­hneigðum í bar­áttu þeirra fyrir sjálf­sögðum mann­rétt­ind­um.
Kjarninn 2. nóvember 2019
Fjöldi ungra kvenna sem ekki borðar kjöt margfaldast
Neysluvenjur ungra kvenna hafa tekið stakkaskiptum á liðnum árum og borða nú sífellt fleiri konur á aldrinu 18 til 24 ára ekki kjöt.
Kjarninn 2. nóvember 2019
Rætt um húsleit daginn áður en hún var framkvæmd
Minnisblað innri endurskoðunar Seðlabanka Íslands hefur verið birt á vef bankans.
Kjarninn 1. nóvember 2019
Lilja skipar Pál Magnússon ráðuneytisstjóra
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipa Pál Magnússon, sem gegnt hefur trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn um árabil, sem ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Kjarninn 1. nóvember 2019
Magnús Geir skipaður þjóðleikhússtjóri
Magnús Geir Þórðarson hættir sem útvarpsstjóri eftir að hann var skipaður nýr þjóðleikhússtjóri af mennta- og menningarmálaráðherra í dag.
Kjarninn 1. nóvember 2019
Tólf sækja um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar
Mun valnefnd meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra.
Kjarninn 1. nóvember 2019
25 milljarða hagnaður í krefjandi umhverfi
Það sést glögglega á uppgjörum bankanna fyrir fyrstu níu mánuði ársins að staðan er erfiðari nú en áður í hagkerfinu.
Kjarninn 1. nóvember 2019
Elsa Kristjánsdóttir
Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata
Elsa Kristjánsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra flokksins þann 1. febrúar næstkomandi.
Kjarninn 1. nóvember 2019
Afkoma Icelandair batnar - 7,5 milljarða hagnaður á þriðja ársfjórðungi
Horfur í rekstri Icelandair hafa batnað. Gengið var frá öðru samkomulagi við Boeing í dag, um bætur vegna neikvæðra áhrifa á rekstur félagsins vegna kyrrsetningar 737 Max vélanna.
Kjarninn 31. október 2019
Óvissa um hvaða áhrif vera Íslands á gráa listanum mun hafa
Það kann að vera að einhverjir gagnaðilar fyrirtækja á íslandi vilji framkvæma aukna áreiðanleikakönnun vegna þess að Ísland er á gráum lista FATF þó svo að samtökin kalli ekki sérstaklega eftir því.
Kjarninn 31. október 2019
Viðar Þorkelsson er forstjóri Valitor, sem byggir starfsemi sína á grunni VISA Ísland, sem stofnað var 1983. Hann hefur stýrt fyrirtækinu frá árinu 2010.
Virði Valitor komið niður í 11,7 milljarða – Hefur lækkað um fjóra milljarða á árinu
Rekstur Valitor heldur áfram að vera erfiður. Fyrirtækið tapaði fjórum milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins 2019 og tekjur drógust saman um fjórðung milli ára. Fyrirtækið er til sölu en verðmiðinn heldur sífellt áfram að lækka.
Kjarninn 31. október 2019
Misbrestur í skattaskilum kvikmyndafyrirtækja
Ríkisendurskoðun segir að misbrestur hafi verið á skattskilum erlendra aðila vegna framleiðslu kvikmynda eða sjónvarpsefnis hér á landi og brýnir það fyrir stjórnvöldum að hafa öflugt eftirlit með lögmæti kostnaðaruppgjöra.
Kjarninn 31. október 2019
Segir SA hafa sannað hversu léleg laun blaðamanna séu
Formaður Blaðamannafélags Íslands segir að blaðamenn séu launalægsta vaktavinnustétt á Íslandi. Svo virðist sem SA átti sig ekki á því að blaðamenn sinni starfi sínu á öllum tímum sólarhrings, ekki bara á skrifstofutíma.
Kjarninn 31. október 2019
Jack Dorsey, forstjóri Twitter.
Twitter bannar pólitískar auglýsingar
Uppáhaldssamfélagsmiðill forseta Bandaríkjanna hefur ákveðið að banna pólitískar auglýsingar. Það er skoðun stjórnenda að boðskapur eigi að vinna sér inn útbreiðslu, ekki kaupa hana. Facebook ætlar engu að breyta.
Kjarninn 31. október 2019
Hagnaður Arion banka minnkar milli ára og arðsemi einnig
Erfiðar aðstæður eru nú á fjármálamörkuðum, og bera uppgjör bankanna það með sér.
Kjarninn 30. október 2019
Blaðamenn samþykkja að fara í verkfall
Kjarninn og Birtingur hafa samþykkt að ganga að kröfum Blaðamannafélagsins, en það á ekki við um stærstu fyrirtækin.
Kjarninn 30. október 2019
Íslandsbanki hagnaðist um 6,8 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
Hægagangur í atvinnulífinu bitnar á virði eigna bankans, og arðsemi eigin fjár bankans hefur farið minnkandi.
Kjarninn 30. október 2019
Laufey Rún ráðin til þingflokks Sjálfstæðisflokks
Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen hefur verið ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 30. október 2019
Atli Rafn Sigurðarson við aðalmeðferð málsins í september.
Borgarleikhúsið á að greiða Atla Rafni 6,5 milljónir
Atli Rafn Sigurðarson leikari vann mál sitt gegn Borgarleikhúsinu. Hann fær helming þeirra bóta og kostnaðar sem hann fór fram á.
Kjarninn 30. október 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór fór fram á að launin sín yrðu lækkuð
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að honum hafi þótt laun fyrir formennsku í LÍV of há og fór hann því fram á launalækkun þegar hann tók við formennsku sambandsins. Mánaðarlaun hans eru nú 1,5 milljónir.
Kjarninn 30. október 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
SA segja blaðamenn vera með meðallaun
Samtök atvinnulífsins segja formann Blaðamannafélagsins fara með rangt mál þegar hann segir stéttina vera þá lægst launuðustu á meðal háskólamenntaðra í landinu. Þvert á móti séu þeir með meðallaun.
Kjarninn 30. október 2019
Víkka skattaívilnanir vegna rafmagnsbíla og -hjóla
Í nýju frumvarpi er lagt til að fella niður virðisaukaskatt vegna innflutnings rafmagnshjóla og vistvænna rúta. Auk þess er lagt til að endurgreiða íbúðareigendum virðisaukaskatt vegna kaupa á hleðslustöðvum.
Kjarninn 30. október 2019
Hlutfall fyrstu kaupenda á höfuðborgarsvæðinu aldrei mælst hærra
Fyrstu kaupendur hafa aldrei verið hlutfallslega fleiri á höfuðborgarsvæðinu síðan mælingar hófust fyrir 11 árum en á þriðja ársfjórðungi 2019.
Kjarninn 30. október 2019
Bjarni segir að bankaskatturinn þurfi að fara
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að bankaskatturinn þurfi að fara til að skapa eðlileg og samkeppnishæf skilyrði fyrir íslenska banka. Frumvarp hans gerir ráð fyrir að skatturinn lækki á næstu árum, en hverfi ekki.
Kjarninn 30. október 2019
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta.
Norrænu knattspyrnusamböndin sækja um að halda HM kvenna 2027
Norrænu knattspyrnusamböndin, þar með talið KSÍ, hafa ákveðið að sækja sameiginlega um að halda heimsmeistaramót kvenna árið 2027. Framkvæmdastjóri KSÍ segir að sambandið sé fullt tilhlökkunar og að þau ætli sér að taka fullan þátt í ferlinu.
Kjarninn 30. október 2019
Líklegast er að eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka verði seldur fyrst, ef af sölu ríkisbankanna kemur.
Afnám bankaskatts myndi auka virði ríkisbanka um 70 milljarða
Bankasýsla ríkisins telur að lækkun bankaskatts niður í það hlutfall sem hann á að verða 2024 muni auka virði Íslandsbanka og Landsbanka um 44 milljarða. Ef skatturinn yrði afnumin að öllu leyti myndi virðið aukast um 70 milljarða.
Kjarninn 30. október 2019
Spá samdrætti á þessu ári og hóflegum vexti á komandi árum
Spá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir 0,4 prósent samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári. Sérstaklega munar mikið um samdrátt í atvinnuvegafjárfestingu.
Kjarninn 30. október 2019
Greta Thunberg afþakkar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Greta Thunberg segir að það þurfi ekki fleiri verðlaun, heldur að virkja samtakamátt til að berjast gegn umhverfisvánni sem fylgi loftslagsbreytingum af mannavöldum.
Kjarninn 29. október 2019
Haraldur lofaði að bæta ráð sitt
Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, var ekki áminntur í starfi, en hlaut gagnrýni frá ráðherra fyrir samskipti hans við rithöfund og þáttastjórnanda.
Kjarninn 29. október 2019
Katrín Jakobsdóttir
Katrín: Þeir sem afneita loftslagsbreytingum fá nú meira rými
Forsætisráðherra Íslands hélt ræðu við setningu Norðurlandaráðsþings sem nú stendur yfir í Stokkhólmi í Svíþjóð. Þema umræðunnar hjá norrænu ráðherrunum var: Hvernig getur norræna samfélagslíkanið þróað og stuðlað að sjálfbærum umskiptum?
Kjarninn 29. október 2019
Úrgangur frá mannvirkjagerð rúmlega tvöfaldast á þremur árum
Frá árinu 2014 til ársins 2017 rúmlega tvöfaldaðist úrgangur frá mannvirkjagerð hér á landi samhliða mikilli uppbygginu í byggingariðnaði.
Kjarninn 29. október 2019
Gefa sér 20 ár til að kolefnisjafna að fullu íslenska nautgriparækt
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa samþykkt stefnu þess efnis að allar afurðir frá íslenskum nautgripabændum verði vottaðar sem kolefnishlutlausar fyrir árið 2040.
Kjarninn 29. október 2019
Fréttablaðið og Hringbraut fá undanþágu til að renna strax saman
Útgáfufélag Fréttablaðsins fær að taka yfir Hringbraut þó Samkeppniseftirlitið hafi ekki lokið umfjöllun sinni á samrunanum. Ástæðan er sú að Hringbraut þarf fjármagn til að styrkja rekstur sinn.
Kjarninn 29. október 2019
Orri Hauksson, forstjóri Símans.
Auknar tekjur í sjónvarpsrekstri draga vagninn fyrir Símann - Hagnaður 897 milljónir
Góður tekjuvöxtur í sjónvarpsrekstri er lykilbreyta í uppgjöri Símans fyrir þriðja ársfjórðung, en áhrif af kaupum félagsins á sýningarrétti á enska boltanum eru nú að koma fram af meiri krafti.
Kjarninn 29. október 2019
Viðskipti með bréf Iceland Seafood hefjast á aðalmarkaði
Félögin sem skráð eru á aðalmarkað Kauphallar Íslands eru orðin 20 talsins eftir að Iceland Seafood flutti sig í dag yfir af First North. Kynjahlutfall forstjóra á markaðnum helst óbreytt, karlarnir eru 20 en konurnar engar.
Kjarninn 29. október 2019