Niðurstaða FATF mikil vonbrigði og forgangsmál að bregðast við
Dómsmálaráðherra segir það í forgangi að bregðast við athugasemdir sem gerðar hafa verið ónægar aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að vinna gegn peningaþvætti.
Kjarninn 18. október 2019
Stjórnvöld mótmæltu veru Íslands á gráum lista
Áhrifin af veru Íslands á listanum eru sögð óveruleg.
Kjarninn 18. október 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Leggja fram ólíkar breytingar á erfðafjárskatti
Fjármálaráðherra og þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram tvö ólík frumvörp um breytingar á lögum um erfðafjárskatt. Mikill munur er á frumvörpunum en annað tekur meðal annars mið af skattstofni dánarbúsins en hitt af arfgreiðslum hvers erfingja fyrir sig.
Kjarninn 18. október 2019
Seðlabankinn dæmdur til að veita blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar
Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda blaðamanni Fréttablaðsins upplýsingar um samning sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans.
Kjarninn 18. október 2019
Helgi Magnússon eignast allt Fréttablaðið – Jón Þórisson nýr ritstjóri
Fjárfestirinn Helgi Magnússon hefur keypt þann hluta í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins, sem hann átti ekki fyrir. Til stendur að sameina Fréttablaðið og Hringbraut.
Kjarninn 18. október 2019
Innri markaðurinn var hugmynd Breta
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar um Brexit í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á morgun.
Kjarninn 17. október 2019
Meryl Streep er ein af aðalleikurum myndarinnar.
Mossack Fonseca stefnir Netflix
Mossack Fonseca, lögmannsstofan alræmda, hefur stefnt Netflix vegna kvikmyndar streymisveitunnar um Panamaskjölin.
Kjarninn 17. október 2019
Fimmtungur Íslendinga býr við leka- og rakavandamál
Hlutfall þeirra sem telja sig búa við leka- og/eða rakavandamál hér á landi er þrefalt hærra hér en í Noregi.
Kjarninn 17. október 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta.
Nýr Brexit-samningur samþykktur
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, og Jean-Clau­de Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórn­ar Evrópusambandsins, tilkynntu í morgun að nýr útgöngusamningur milli Bretlands og Evrópusambandsins væri í höfn.
Kjarninn 17. október 2019
Lögmenn bera mun meira traust til dómstóla
Lögmenn og ákærendur bera mun meira traust til dómstóla heldur en almenningur. Yfir 80 prósent lögmanna og ákærenda voru sammála því að dómarar og starfsmenn dómstóla ynnu störf sín af heilindum, virðingu og heiðarleika.
Kjarninn 17. október 2019
Segir Bandaríkin og Bretland vilja Ísland á lista yfir ósamvinnuþýð ríki
Það mun skýrast í lok viku hvort Íslandi muni takast að forðast það að lenda á lista með ríkjum með vafasamt stjórnarfar vegna lélegra varna landsins gegn peningaþvætti. Nánast ekkert var í lagi hérlendis í þeim vörnum áratugum saman.
Kjarninn 17. október 2019
Víkingur Heiðar tónlistarmaður ársins hjá Gramophone
Verðlaunin þykja meðal virtustu viðurkenninga í heimi klassísrar tónlistar.
Kjarninn 16. október 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Brims og forstjóri félagsins.
Eignarhlutur Útgerðarfélags Reykjavíkur í Brimi á leið í 52,8 prósent
Enn eru ekki allir fyrirvarar uppfylltir vegna kaupa stærsta eiganda Brims á stórum hlut í félaginu af sjávarútvegsarmi Kaupfélags Skagfirðinga á tæpa átta milljarða króna. Búist er við því að kaupin gangi í gegn 1. desember.
Kjarninn 16. október 2019
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Frumvarp um Þjóðarsjóð lagt aftur fram – Yrði stofnaður um áramót
Frumvarp um stofnun Þjóðarsjóðs, sem á að taka við arðgreiðslum frá orkufyrirtækjum ríkisins, hefur verið lagt aftur fram. Ekki hefur verið einhugur um hvort að um sé að ræða góða nýtingu á fjármagninu, sem getur hlaupið á hundruð milljörðum á fáum árum.
Kjarninn 16. október 2019
Samningar sagðir vera að nást milli Breta og Evrópusambandsins
Fundað hefur verið stíft í Brussel og einnig í London, síðustu daga. Reynt er til þrautar að ná samningi um forsendur útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 16. október 2019
Flokkar Bjarna Benediktssonar og Loga Einarssonar mælast nánast jafn stórir í nýrri könnun Zenter.
Samfylkingin mælist næstum jafn stór og Sjálfstæðisflokkur
Frjálslyndu miðjuflokkarnir þrír í stjórnarandstöðu mælast með meira samanlagt fylgi en ríkisstjórnarflokkarnir þrír í nýrri könnun. Fylgisaukning Miðflokksins, sem mældist í könnun MMR í síðustu viku, er hvergi sjáanleg.
Kjarninn 16. október 2019
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
Kjarninn 15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
Kjarninn 15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
Kjarninn 15. október 2019
Óverðtryggð lán aldrei verið eins stór hluti af heildarskuldum heimilanna
Óverðtryggð skuldsetning heimila hefur aldrei verið meiri hér á landi eða um 27 prósent af heildarskuldsetningu heimilanna. Verðtryggð skuldsetning er hins vegar oft eini raunhæfi valkosturinn fyrir lántakendur.
Kjarninn 15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
Kjarninn 15. október 2019
Lífeyrissjóðir lánuðu þriðjungi minna í ágúst en í fyrra
Aðgerðir lífeyrissjóða til að þrengja aðgengi að lántökum hjá sér, og kólnandi markaður, leiddu til þess að mun lægri upphæð var tekin að láni hjá þeim til íbúðakaupa í ágústmánuði 2019 en í sama mánuði árin á undan.
Kjarninn 15. október 2019
Milljarða tap Arion banka
Taprekstur hjá Valitor, TravelCo og fall kísilverksmiðjunnar í Helguvík, leiða til milljarðaniðurfærslna í efnahagsreikningi Arion banka.
Kjarninn 14. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
Kjarninn 14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
Kjarninn 14. október 2019
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Miðflokksþingmaður vill lækka bankaskattinn hægar
Stefnt er að því að bankaskattur verði lækkaður í skrefum frá árinu 2021. Tekjutap ríkissjóðs vegna þessa er áætlað á nokkurra ára tímabili vel á annan tug milljarða, en vonast er til þess að kjör neytenda batni á móti.
Kjarninn 14. október 2019
McDonald's á Íslandi lokaði árið 2009.
Táknræn staða McDonald's á Íslandi kom aftur í ljós í hruninu
Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands segir að Íslendingar hafi lengi verið mjög upptekið af því hvernig fjallað er um land og þjóð utan landsteinanna og að lokun McDonald's hafi verið enn ein niðurlægingin á alþjóðavettvangi.
Kjarninn 14. október 2019
Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Félag Eyþórs sem á í Morgunblaðinu með neikvætt eigið fé upp á 239 milljónir
Félagið sem heldur utan um eignarhald oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í útgáfufélagi Morgunblaðsins skuldar 360,5 milljónir króna en metur einu eign sina á 121,5 milljónir króna.
Kjarninn 14. október 2019
Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á fundi sínum á fimmtudag.
Guðmundur Ingi gagnrýndi Perry fyrir að vilja banna hjónaband samkynhneigðra
Umhverfis- og auðlindaráðherra lét í ljós „algjöra andstöðu“ sína við lagasetningu í Texas sem Rick Perry, nú orkumálaráðherra Bandaríkjanna, stóð fyrir og bannaði hjónaband samkynhneigðra. Samskiptin áttu sér stað á fundi með forsætisráðherra.
Kjarninn 13. október 2019
John Kerry ósammála orkumálaráðherra Bandaríkjanna
Fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og áhrifamaður í Demókrataflokknum í áratugi, er algjörlega ósammála mati orkumálaráðherra Bandaríkja, sem villa að jarðgas og olíulindir norðurslóða séu nýttar.
Kjarninn 12. október 2019
Byggingarfyrirtækjum fjölgað hratt á vanskilaskrá
Á síðastliðnu ári hefur byggingarfyrirtækjum á vanskilaskrá fjölgað um tíu prósent. Alls skulduðu byggingarfyrirtæki bönkum 168 milljarða króna í ágúst.
Kjarninn 12. október 2019
Óvenjuleg tölvupóstsamskipti dómara og lögmanna
Tölvupóstsamskipti Arnar Þórs Jónssonar héraðsdómara við lögmann eru gerð að umtalsefni í dómsniðurstöðu Landsréttar frá því í dag.
Kjarninn 12. október 2019
Dregst kyrrsetning á langinn? - Hörð gagnrýni á Boeing í nýrri skýrslu
Skýrsla alþjóðlegra sérfræðinga á sviði flugmála, var gerð opinber í dag. Hörð gagnrýni kemur fram á Boeing í skýrslunni, vegna hönnunar á 737 Max vélunum.
Kjarninn 11. október 2019
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.
Almenningur hafi aðgang að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis
For­sætis­nefnd hefur lagt fram frum­varp þess efnis að almenn­ingur hafi aðgengi að upp­lýs­ingum um stjórnsýslu Alþingis. Þar á meðal eru greiddir reikningar úr bók­haldi skrif­stofu Alþingis og fundargerðir forsætisnefndar.
Kjarninn 11. október 2019
Vaxtalækkun mun að óbreyttu þrýsta niður arðsemi í bönkunum
Rekstrarumhverfi bankanna er erfitt, og óhakvæmni einkennir rekstur þeirra. Landsbankinn er með langsamlega sterkasta rekstrargrunninn.
Kjarninn 10. október 2019
Efnahagsreikningur TM tæplega tvöfaldast við kaup á Lykli
TM umbreytist sem fyrirtæki við kaup á Lykli. Fyrirtækið fer þá inn á fjármögnunarmarkað.
Kjarninn 10. október 2019
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Björn Leví: Vandræðalegt að ráðherra skilji ekki ábyrgð sína
Þingmaður Pírata telur að aðgerðaleysi á undanförnum árum hafi leitt til ólýðræðislegra vinnubragða, skaða fyrir aðila máls í endalausri og margfaldri málsmeðferð og tapi fyrir ríkissjóð.
Kjarninn 10. október 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Ísland gagnrýnir hernaðaraðgerðir Tyrkja í Sýrlandi
Íslensk stjórnvöld hafa þungar áhyggjur af yfirstandandi hernaðaraðgerðum Tyrkja í Sýrlandi og að þær muni gera að engu þann árangur sem náðst hafi í baráttunni við Íslamska ríkið.
Kjarninn 10. október 2019
F (4,1%): Lágtekjufólk sem hefur áhyggjur af fátækt og félagslegum jöfnuði
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Flokks fólksins.
Kjarninn 10. október 2019
Erfiður vetur framundan í ferðaþjónustu
Merki eru um erfiðleika í ferðaþjónustu en vanskil hafa aukist í greininni, að því er segir í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 10. október 2019
C (9,8%): Karlar, með góða menntun, háar tekjur, búa í höfuðborginni og hlusta á Spotify
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Viðreisnar.
Kjarninn 10. október 2019
Halldóra Mogensen, þingflokksformaðurPírata og formaður velferðarnefndar.
Leggja til að refsingum sé ekki beint gegn neytendum vímuefna
Varsla fíkniefna til einkaneyslu verður ekki lengur refsiverð verði frumvarp níu þingmanna að lögum.
Kjarninn 9. október 2019
Miðflokkurinn mælist með 14,8 prósent fylgi
Miðflokkurinn er næst stærsti flokkur landsins samkvæmt nýjustu könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig en nær ekki 20 prósent fylgi. Píratar hafa ekki mælst minni á þessu kjörtímabili.
Kjarninn 9. október 2019
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Veitir ekki upplýsingar um kostnað vegna undirbúnings lagningar sæstrengs
Landsvirkjun telur sig ekki geta veitt upplýsingar um heildarkostnað vegna undirbúnings sæstrengs þar sem fyrirtækið sé undanþegið ákvæðum upplýsingalaga og um sé að ræða upplýsingar viðskiptalegs eðlis sem ekki sé unnt að veita.
Kjarninn 9. október 2019
B (11,1%): Kjöt- og mjólkurneytendur á eftirlaunum utan af landi með ágætar tekjur
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Framsóknar.
Kjarninn 9. október 2019
Dómsmálaráðuneytið leiðréttir tölur um nauðungarsölur
Á tíu ára tímabili, á árunum 2008 til 2017, voru rúmlega 5.800 fasteignir einstaklinga seldar nauðungarsölu hér á landi.
Kjarninn 9. október 2019
Samkeppnishæfni Íslands hrakar
Ísland fellur niður um tvö sæti á lista Alþjóða­efna­hags­ráðs­ins yfir samkeppnishæfni ríkja og er nú í 26. sæti af 141 ríki.
Kjarninn 9. október 2019
Bára Halldórsdóttir
Safna fyrir málskostnaði Báru
Hópurinn „Takk Bára” efnir nú til söfnunar til að greiða málskostnað Báru Halldórsdóttur að fullu vegna málaferla Klausturþingmanna á hendur henni.
Kjarninn 9. október 2019
P (11,8%): Ungt fólk með lágar tekjur, litla menntun en fær sér kokteilsósu með pizzu
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Pírata.
Kjarninn 9. október 2019
Einungis gerð krafa um háskólapróf í embætti varaseðlabankastjóra
Umsóknarfrestur um stöðu varaseðlabankastjóra á sviði fjármálastöðugleika er til 24. október.
Kjarninn 8. október 2019