Fjármálaeftirlitið látið vita um stöðu GAMMA: Novus
Stjórn GAMMA segist taka þá stöðu sem upp sé komin vegna sjóðsins Novus mjög alvarlega. Hún hefur meðal annars ráðið endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton til að fara yfir málefni hans.
Kjarninn 8. október 2019
Skuldabréfaeigendur GAMMA: Novus lækka vexti og leggja til nýtt fé
Fjárfestingasjóðurinn GAMMA: Novus, sem var færður niður nánast að öllu leyti nýverið, hefur tryggt sér fjármagn til að forða einu eign hans, fasteignafélaginu Upphafi, frá gjaldþroti.
Kjarninn 8. október 2019
V (12,2%): Konur með áhyggjur af hlýnun jarðar en horfa lítið á Netflix
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Vinstri grænna.
Kjarninn 8. október 2019
Vildi láta elta uppi peninga sem eigendur bankanna höfðu tekið út rétt fyrir hrun
Svein Harald Øygard, sem var seðlabankastjóri í nokkra mánuði, lét færa það álit sitt í fundargerð að hann teldi að það ætti að hafa uppi á sjóðum eigenda og stjórnenda föllnu bankanna sem væru í felum.
Kjarninn 8. október 2019
M (12,5%): Gamalt fólk af Suðurlandi með litla menntun og lágar tekjur en virkt Costco-kort
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Miðflokksins.
Kjarninn 8. október 2019
Er verið að gefa grænt ljós á þjóðarmorð?
Yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að Kúrdar í Sýrlandi njóti ekki lengur skjóls Bandaríkjahers, hafa fallið grýttan jarðveg víða um heim. Ekki er samstaða meðal Repúblikana um hvort þetta séu rétt skref.
Kjarninn 7. október 2019
Metár hjá Icelandair það sem af er ári
Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands en það sem af er ári.
Kjarninn 7. október 2019
Guðmundur Ingi býður sig fram til varaformanns Vinstri grænna
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að bjóða sig fram til varaformanns Vinstri grænna. Hann situr nú sem ráðherra utan þings en er ekki kjörinn fulltrúi.
Kjarninn 7. október 2019
Umhverfisstofnun áréttar að loftslagsbreytingar séu staðreynd
Í ljósi umræðu um loftslagsbreytingar þá vill Umhverfisstofnun sérstaklega árétta að þær séu staðreynd, sem til að mynda hopun jökla og súrnun sjávar gefi til kynna.
Kjarninn 7. október 2019
Kristín Linda Árnadóttir
Kristín Linda nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar.
Kjarninn 7. október 2019
S (15,8%): Eldra fólk sem borðar mikinn fisk, er ekki á Snapchat en fannst Skaupið fyndið
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Samfylkingar.
Kjarninn 7. október 2019
Ólafur Ólafsson þegar hann mætti fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til að ræða niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar.
Ólafur telur skýrslu rannsóknarnefndar hafa verið „einhliða árás“ á sig
Ólafur Ólafsson, sem leiddi S-hópinn þegar hann keypti Búnaðarbankann, telur að vinna Rannsóknarnefndar Alþingi á kaupunum hafi vegið að orðspori hans og æru. Hann telur hana vera mannréttindabrot og kærði vinnuna til Mannréttindadómstóls.
Kjarninn 7. október 2019
D (18,7%): Háar tekjur, litlar áhyggjur af spillingu en telja efnahagsástand gott
Kjarninn hefur fengið aðgang að miklu magni gagna úr síðustu könnunum MMR sem sýna hver líklegasta áferð meðalkjósanda hvers flokks er. Hér að neðan er umfjöllun um kjósendur Sjálfstæðisflokksins.
Kjarninn 7. október 2019
Alma Dagbjört Möller, landlæknir.
Landlæknir: Ég hef áhyggjur af ungum konum í heilbrigðisstéttum
Alma Möller landlæknir segir að skoða þurfi stöðu ungra kvenna í heilbrigðisstéttum í kjölfar #MeToo sagna og niðurstaðna kannana sem sýna að læknar eru undir miklu álagi og þá sérstaklega konur.
Kjarninn 5. október 2019
Matarvenjur landsmanna kannaðar
Tæp tíu áru eru frá því að síðasta landskönnun var gerð á mataræði og neysluvenjum Íslendinga. Embætti landlæknis stendur nú fyrir nýrri könnun en samkvæmt embættinu er ástæða til þess að ætla að breytingar hafi átt sér stað á mataræði landsmanna.
Kjarninn 5. október 2019
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum ekki verið minna í 50 ár
Þrátt fyrir að tollastríð og skandalar í Hvíta húsinu steli fyrirsögnunum, þá hefur atvinnuleysi í Bandaríkjunum ekki verið minna í 50 ár.
Kjarninn 5. október 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Víkur sæti – Var framkvæmdastjóri Landverndar þegar kæran barst ráðuneytinu
Umhverfis- og auðlindaráðherra víkur sæti í máli er varðar kæru Landverndar á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að taka ekki til ákvörðunar hvort fyrirhuguð stækkun á Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit skuli sæta umhverfismati.
Kjarninn 4. október 2019
Bessastaðir.
Starfsmaður forsetaembættisins var sendur í leyfi fyrir kynferðislega áreitni
Forseti Íslands kallar athæfi starfsmanns embættisins „óþolandi“ í yfirlýsingu. Viðkomandi gerðist sekur um kynferðislega áreitni í opnu rými og „annað háttalag sem aldrei verður fallist á að afsaka megi á nokkurn hátt.“
Kjarninn 4. október 2019
Ívilnanir til nýfjárfestinga verði metnar út frá loftslagsáhrifum
Vegna athugasemda frá ESA og Ríkisendurskoðun hefur nýsköpunarráðherra lagt fram nýtt frumvarp um breytingar á lögum um ívilnanir til nýfjárfestinga. Í frumvarpinu er ráðherra gert heimilt að tengja veitingu ívilnana við umhverfisstefnu stjórnvalda.
Kjarninn 4. október 2019
Sigur Rós
Máli Sigur Rósar vísað frá
Frávísunarúrskurður var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
Kjarninn 4. október 2019
Blaðamenn telja sig eiga yfir 50 milljónir inni hjá útgefanda Fréttablaðsins
Blaðamenn og aðrir rétthafar á Fréttablaðinu telja sig eiga rétt á allt að helmingi þeirrar upphæðar sem Sýn hefur greitt útgefanda blaðsins fyrir efni úr því til að birta á Vísi.is síðastliðin tæp tvö ár. Upphæðin er í heild yfir 100 milljónir króna.
Kjarninn 4. október 2019
Skoða nauðsynlegar breytingar á lagaramma vindorku
Talið er að núverandi rammaáætlun stjórnvalda henti ekki gagnvart vindorku vegna sérstöðu hennar sem orkugjafa. Ríkisstjórnin stefnir á leggja til lagabreytingar er varða vindorku strax á næsta vorþingi.
Kjarninn 4. október 2019
Iceland Seafood bætist við hóp fyrirtækja á aðalmarkaðnum
Fyrirtækið hefur verið skráð á First North markaðinn.
Kjarninn 3. október 2019
Mikill samdráttur í umferð á Suðurlandi
Umferðin á Hringveginum dróst saman um 1,7 prósent í september en mestur samdráttur var á Suðurlandi og mældist hann 8,5 prósent.
Kjarninn 3. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Hagræðing af sameiningum sveitarfélaga metin 3,6 til 5 milljarðar á ári
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur látið greina möguleg hagræn áhrif þess að lögfesta ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga við töluna 1.000.
Kjarninn 3. október 2019
Markaðsvirði Kviku hrapað eftir að vandi GAMMA sjóða varð ljós
Markaðsvirði Kviku banka hefur lækkað mikið að undanförnu, einkum eftir að vandi fasteignasjóða á vegum GAMMA varð ljós.
Kjarninn 3. október 2019
FME herðir á eiginfjárkröfum Arion banka
FME framkvæmir árlega mat á áhættuþáttum í kerfislega mikilvægum fjármálastofnunum hér á landi.
Kjarninn 2. október 2019
Þrír stærstu lífeyrissjóðir landsins fjárfestu ekki í GAMMA
Lífeyrissjóður verzlunarmanna, LSR og Gildi fjárfestu ekki í sjóðum GAMMA.
Kjarninn 2. október 2019
Gisting í gegnum Airbnb heldur áfram að dragast saman
Framboð á Airbnb gistingu á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist umtalsvert saman það sem af er ári. Samhliða því hafa gistinóttum í gegnum vefsíðuna Airbnb á höfuðborgarsvæðinu fækkað um 16 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins.
Kjarninn 2. október 2019
Reykjanesvirkjun er önnur af tveimur meginvirkjunum HS Orku.
Finnur Beck settur forstjóri HS Orku
Ásgeir Margeirsson er hættur störfum hjá HS Orku. Áður hafði verið greint frá því að hann myndi starfa þangað til að nýr forstjóri yrði ráðinn en hann hefur ákveðið að flýta starfslokum sínum.
Kjarninn 2. október 2019
Verkstjórn samstarfsaðila GAMMA var verulega ábótavant og kostnaður vanmetinn
GAMMA segir að það verði forgangsverkefni hjá sér að hámarka endurheimtur í sjóði sem félagið stofnaði í Bretlandi, og hefur verið færður verulega niður. Verkstjórn samstarfsaðila hafi verið ábótavant og kostnaður vanmetinn.
Kjarninn 2. október 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Enn lækkar Seðlabankinn vexti
Meginvextir bankans eru komnir í 3,25 prósent.
Kjarninn 2. október 2019
Þrjú tryggingafélög tapa 610 milljónum á GAMMA – Verið að kanna refsiverða háttsemi
Félag fyrrverandi aðaleiganda og annars stofnenda GAMMA hagnaðist um milljarð króna í fyrra. VÍS, Sjóvá og TM, sem eru meðal annars í eigu lífeyrissjóða, hafa tapað hundruð milljóna vegna niðurfærslu á GAMMA-sjóði.
Kjarninn 2. október 2019
Björn Bjarnason, formaður starfshópsins.
Stjórnmálamenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða
Í nýrri skýrslu um EES-samninginn segir að ráðherrar og alþingismenn verði að láta sig EES-málefni meiru varða. Skýrsluhöfundar leggja til að komið verði á fót sér stjórnstöð EES-mála innan stjórnsýslunnar sem fylgist með öllu er varðar málaflokkinn.
Kjarninn 1. október 2019
Isavia afskrifaði 2,1 milljarð vegna WOW air
Isavia tapaði miklu fyrri hluta ársins. Stærsta hluta tapsins má rekja til niðurfærslu á kröfu á WOW air, sem fór í þrot í mars.
Kjarninn 1. október 2019
Teymið sem kemur að vinnunni.
Skýjaspilunarfyrirtæki tilkynnir tveggja milljóna evra fjármögnun
Markmið nýs samnorræns tölvuleikjafyrirtækis með aðsetur á Íslandi og Finnlandi er að skapa fyrsta opna fjölnotendaheiminn sem byggður er frá grunni til að spilast í skýi.
Kjarninn 1. október 2019
Sjóðurinn átti að fjárfesta í áhugaverðum verkefnum í London eftir að fjármagnshöftum var lyft á Íslandi.
Gengið á GAMMA: Anglia nánast helmingaðist
Sjóður í stýringu hjá GAMMA sem átti að fjárfesta í Bretlandi fyrir milljarða var færður verulega niður í gær. Gengi hans var þá fært úr 105 í 55.
Kjarninn 1. október 2019
ESRB: Veikleikar á húsnæðismarkaði á Íslandi
Samkvæmt Evrópska kerfisáhætturáðinu er helsti veikleikinn hér á landi – út frá sjónarhóli fjármálastöðugleika – mikil skuldsetning heimila samhliða hraðri hækkun íbúðaverðs til meðallangs tíma. ESRB hefur nú sent viðvörun til Íslendinga vegna þessa.
Kjarninn 1. október 2019
Forstjóri Boeing sér fram á að Max vélarnar komist brátt í loftið
Teymi sérfræðing Boeing vinnur nú að því að fínstilla uppfærslur á hugbúnaði til að tryggja öryggi 737 Max vélanna frá Boeing, svo þær geti komist í loftið aftur.
Kjarninn 1. október 2019
Ripple kaupir Algrim
Framkvæmdastjóri Algrím fagnar samlegð félaganna.
Kjarninn 30. september 2019
Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City
Endurskoðun á flugáætlun Icelandair er nú í gangi.
Kjarninn 30. september 2019
Forstjóri TM segir klúður fasteignasjóðs GAMMA „með ólíkindum“
Forstjóri TM segir í viðtali við Viðskiptablaðið að hann hafi frétt af því með símtali í gær, að staða fasteignasjóða á vegum GAMMA hafi verið miklu verri en reiknað hafi verið með.
Kjarninn 30. september 2019
Sjóvá er skráð á markað.
Áhrif á fjárfestingar Sjóvár verða neikvæð um 155 milljónir vegna GAMMA sjóðs
Eigið fé fjárfestingarsjóðs GAMMA, sem var 4,4 milljarðar króna um síðustu áramót, hefur nær þurrkast út eftir endurmat á eignum. Tryggingafélag, sem er meðal annars í eigu lífeyrissjóða, hefur fært niður virði fjárfestinga sinna vegna þessa.
Kjarninn 30. september 2019
Kvika Banki var skráður á aðalmarkað Kauphallar Íslands í lok mars síðastliðins.
Tveir sjóðir GAMMA í mun verra standi en gert var ráð fyrir
Skráð gengi tveggja sjóða sem settir voru á fót af GAMMA hefur verið lækkað. Þeir voru í mun verra ásigkomulagi en gert hafði verið ráð fyrir. Kvika banki keypti GAMMA í lok síðasta árs.
Kjarninn 30. september 2019
Mikilvægt að kveðið sé á um náttúruauðlindir og umhverfismál í stjórnarskrá
Landsmenn sammælast um að mikil þörf sé á því að ákvæði séu um náttúruauðlindir í stjórnarskrá Íslands í nýrri könnun forsætisráðherra. Rúmlega 70 prósent telja að breytingar á stjórnarskránni ættu alltaf að bera undir þjóðina.
Kjarninn 29. september 2019
Johnson berst fyrir pólitísku lífi sínu
Það standa öll spjót á Boris Johnson. Dómur Hæstaréttar gegn ákvörðun hans um að stöðva breska þingið, hefur grafið undan trausti á honum sem forsætisráðherra.
Kjarninn 28. september 2019
Lögmenn þurfa að þekkja viðskiptamenn sína betur áður en þeir handsala það að vinna verk fyrir þá.
Skortur á áhættuvitund á meðal lögmanna
Fjöldi lögmanna virðist ekki vera meðvitaður um með hvaða hætti þjónusta þeirra getur verið misnotuð til að þvætta peninga. Sú ógn sem stafaði af of litlu eftirliti með starfsemi þeirra var metin mikil.
Kjarninn 28. september 2019
Kanna þarf hvað í lífshlaupi kvenna veldur auknum líkum á örorku
Doktor í félagsfræði segir að ef Íslendingar vilji draga úr fjölgun öryrkja þurfi að greina af hverju konur eru líklegri en karlar til að vera örorkulífeyrisþegar. Mögulegar skýringar gætu meðal annars verið aukin byrði kvenna af heimilshaldi.
Kjarninn 28. september 2019
Hlutafé í eiganda DV aukið um 120 milljónir
Eigandi DV og tengdra miðla skuldar eiganda sínum 505 milljónir króna. Sú skuld er ekki með tilgreindan gjalddaga. Samstæðan hefur tapað hátt í 300 milljónum króna frá því að hún var sett á laggirnar.
Kjarninn 28. september 2019
Ættu starfsmenn að eiga hlutabréf í eigin fyrirtækjum?
Fjallað er um hlutabréfaeign starfsmanna fyrirtækja, og aðferðir við einkavæðingu, í Vísbendingu sem koma til áskrifenda í dag.
Kjarninn 27. september 2019