Fjármálaeftirlitið látið vita um stöðu GAMMA: Novus
Stjórn GAMMA segist taka þá stöðu sem upp sé komin vegna sjóðsins Novus mjög alvarlega. Hún hefur meðal annars ráðið endurskoðunarfyrirtækið Grant Thornton til að fara yfir málefni hans.
Kjarninn
8. október 2019