Tveir framkvæmdastjórar hættir hjá Arion banka í vikunni
Enn ein breytingin er framundan á framkvæmdastjórn Arion banka. Nú hefur verið tilkynnt um að framkvæmdastjóri upplýsingasviðs muni láta af störfum í næstu viku.
Kjarninn
12. september 2019