Tveir framkvæmdastjórar hættir hjá Arion banka í vikunni
Enn ein breytingin er framundan á framkvæmdastjórn Arion banka. Nú hefur verið tilkynnt um að framkvæmdastjóri upplýsingasviðs muni láta af störfum í næstu viku.
Kjarninn 12. september 2019
Samþykkja að lengja og hækka gjaldskyldu bílastæða
Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að lengja gjaldskyldu á gjaldsvæði 1 til klukkan átta á virkum dögum og laugardögum sem og að hefja gjaldskyldu á sunnudögum. Ráðið samþykkti einnig að hækka gjaldskrár á gjaldsvæðunum fjórum.
Kjarninn 12. september 2019
Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur
Ugla Stefanía: Nei, það er ekki búið að skipta um þjóðfána
Formaður Trans Íslands róar Guðmund Oddsson, formann Golf­klúbbs Kópa­vogs og Garðabæj­ar, en hann hafði viðrað áhyggjur sínar af því að Ísland væri búið að skipta um þjóðfána. Hann hefur síðan beðið félagsmenn klúbbsins afsökunar á skrifum sínum.
Kjarninn 12. september 2019
Veiðigjaldið skilar sjö milljörðum króna á næsta ári
Sjávarútvegsfyrirtæki landsins sem halda á aflaheimildum greiða samtals sjö milljarða króna fyrir þær til ríkissjóðs á næsta ári. Gjaldtaka ríkissjóðs vegna fiskeldis, sem var lögfest í sumar, skilar 134 milljónum króna.
Kjarninn 12. september 2019
„Galið“ að láta skattalækkun ganga upp allan stigann
Formaður Samfylkingarinnar sagði ríkisstjórnina ósamstíga í sínum aðgerðum.
Kjarninn 11. september 2019
Flýta skattkerfisbreytingum með hagsmuni tekjulágra í forgunni
Forsætisráðherra kom víða við í stefnuræðu sinni. Hún lagði áherslu á að samtalið við verkalýðshreyfinguna væri nú komið í betri farveg en áður.
Kjarninn 11. september 2019
Veggjöld á stofnæðar á stefnuskrá stjórnvalda
Samgönguráðherra hefur kynnt áform um að veggjöld á helstu stofnæðum, til að flýta uppbyggingu framkvæmda.
Kjarninn 11. september 2019
Enn lækkar markaðsvirði Sýnar
Markaðsvirði Sýnar hefur fallið um 54,5 prósent á einu ári. Ekkert félag í kauphöllinni lækkaði meira í verði í dag.
Kjarninn 11. september 2019
Betur borgandi ferðamenn
Þrátt fyrir 17 prósent fækkun ferðamanna frá falli WOW air hefur lengri dvalartími ferðamanna og aukin neysla þeirra mildað högg ferðaþjónustunnar. Icelandair hefur átt stóran þátt í því að ferðamönnum hafi ekki fækkað meira.
Kjarninn 11. september 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Ganga þurfi lengra í skattkerfisbreytingum
Efling fagnar tekju­skatts­lækk­uninni sem kynnt er í fjár­laga­frum­varpi árs­ins 2020. Verkalýðsfélagið telur þó að ganga þurfi enn lengra ef bæta á kjör lægri og milli tekjuhópa.
Kjarninn 11. september 2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fella út kröfu um að meirihluti stjórnarmanna búi innan EES
Iðnaðarráðherra hefur birt drög að lagafrumvarpi þar sem lagt er til að fellt verði úr lögum það skilyrði að framkvæmdastjórar og meirihluti stjórnarmanna íslenskra fyrirtækja þurfi að vera búsettir innan Evrópska efnahagssvæðisins.
Kjarninn 11. september 2019
Andri Snær Magnason
„Málefnið er svo stórt að það er stærra en tungumálið og öll okkar fyrri reynsla“
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason gefur út nýja bók fyrir jól en hún fjallar um stóru breytingarnar sem vísindamenn sjá fyrir sér á næstu 100 árum hvað varðar eðli alls vatns á jörðinni.
Kjarninn 11. september 2019
Kísilver PCC þarf mögulega 5 milljarða innspýtingu
Hluthafar kísilversins á Bakka við Húsavík leita nú leiða til að bæta fjárhagsstöðu félagsins. Mögulega er talið að það þurfi að leggja félaginu til 5 milljarða.
Kjarninn 11. september 2019
Óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum tæplega fjórfaldast
Það sem af er ári hafa óverðtryggð íbúðalána bankanna með breytilegum vöxtum tæplega fjórfaldast. Í júní og júlí voru öll hrein óverðtryggð lán hjá bönkunum á slíkum kjörum.
Kjarninn 11. september 2019
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, við þingsetningu í dag.
Megum líka varast þá kvíðafullu og reiðu
Forseti Íslands flutti setningarræðu sína á Alþingi í dag.
Kjarninn 10. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020 á föstudag.
200 milljónir króna í aukið skatteftirlit
Setja á aukna fjármuni úr ríkissjóði í skatteftirlit á næstu árum. Þeir fjármunir eiga að skila 250 milljónum króna í tekjur umfram það fjármagn sem setja á í málaflokkinn.
Kjarninn 10. september 2019
Hægt að fá Teslu frá fimm milljónum króna á Íslandi
Nú er hægt að panta Teslu á heimasíðu fyrirtækisins í gegnum íslenskt viðmót, fá uppgefið hvað hann kostar með og án íslensks virðisaukaskatts, hvaða gjaldaafslættir eru í boði og hvenær bílinn fæst afhentur.
Kjarninn 10. september 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, fékk að prófa fyrsta hjólið.
Hægt að leigja hjól í ár fyrir 30 þúsund
Ný deilihjólaleiga býður borgarbúum upp á að fá hjól í áskrift fyrir 3500 krónur á mánuði og ársáskrift fyrir 30 þúsund krónur. Leigan mun opna yfir 40 stöðvar víðsvegar um miðborgina.
Kjarninn 10. september 2019
DV-samstæðan tapaði 240 milljónum króna í fyrra
Fjölmiðlafyrirtækið sem rekur DV og tengda miðla hefur tapað að minnsta kosti yfir 280 milljónum króna frá því að nýir eigendur tóku við haustið 2017.
Kjarninn 10. september 2019
Fyrsta lækkun í hlutdeild nýbygginga síðan 2010
Fjölgun nýbygginga á síðustu árum hefur ekki verið nóg til að sporna gegn hækkandi meðalaldri íbúða í kaupsamningum. Hlutfall nýbygginga af kaupsamningum það sem af er ári er 11 prósent sem er töluverð lækkun frá því í fyrra.
Kjarninn 10. september 2019
Bára Huld og Birna tilnefndar til fjölmiðlaverðlauna
Umfjöllun sem Birna Stefánsdóttir og Bára Huld Beck, blaðamenn Kjarnans, unnu er tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru.
Kjarninn 9. september 2019
Brim greiðir 8,2 milljónir í sekt vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti
Brim og Fjármálaeftirlitið gerðu með sér sátt, sem fólst í því að Brim, áður HB Grandi, viðurkenndi brot sitt.
Kjarninn 9. september 2019
Framkvæmdum á Ófeigsfjarðarvegi hætt í bili
Vesturverk hefur lokið framkvæmdum á Ófeigsfjarðarvegi í bili. Áætlað er að hefja þær að nýju þegar vorar.
Kjarninn 9. september 2019
Skora á stjórnvöld að hætta urðun sorps
Átakinu Hættum að urða – Finnum lausnir hefur verið hrundið af stað þar sem Íslendingar eru hvattir til að skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að finna leiðir til að hætta urðun.
Kjarninn 9. september 2019
Sigríður Á. Andersen sagði af sér embætti vegna dóms Mannréttindadómstólsins í Landsréttarmálinu.
Landsréttarmálið fer fyrir efri deild Mannréttindadómstólsins
Efri deild Mannréttindadómstóls Evrópu hefur ákveðið að taka fyrir Landsréttarmálið.
Kjarninn 9. september 2019
Jón Sigurðsson, stjórnarformaður Stoða.
Eigið fé Stoða 23,2 milljarðar króna
Stoðir eru nú umsvifamesti innlendi einkafjárfestirinn á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Félagið hagnaðist um tvo milljarða króna á sex mánuðum. Eigið fé þess jókst um 5,7 milljarða króna á sama tímabili.
Kjarninn 9. september 2019
Áslaug Hulda vill verða ritari Sjálfstæðisflokksins
Nýr ritari Sjálfstæðisflokksins verður kjörinn 14. september næstkomandi. Nú hafa tveir formlega lýst yfir framboði í embættið.
Kjarninn 9. september 2019
Jónína Lárusdóttir hættir hjá Arion banka
Framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Arion banka hefur ákveðið að hætta störfum hjá bankanum.
Kjarninn 9. september 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Kolbeinn Óttarson Proppé, þingmaður Vinstri grænna.
Sjálfsögð kurteisi að ræða við samstarfsfólk um að taka RÚV af auglýsingamarkaði
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segir að allt tal um að taka RÚV af auglýsingamarkaði án þess að tryggja tekjur í staðinn sé í raun tal um að skera starfsemina umfangsmikið niður.
Kjarninn 9. september 2019
Kadeco fær aukið hlutverk við ráðstöfum lóða ríkisins
Fyrir tveimur árum var pólitískur vilji til þess að leggja niður Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Í nýju fjárlagafrumvarpi er félaginu hins vegar tryggt umfangsmikið hlutverk við að ráðstafa lóðum og landi í eigu ríkisins.
Kjarninn 8. september 2019
Ráðgjafakostnaðurinn 1,4 milljarðar
Fjármálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins, um ýmis mál er tengjast Eignasafni Seðlabanka Íslands.
Kjarninn 7. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi: Fara verður eftir íslenskum reglum og kjarasamningum
Samgönguráðherra telur skynsamlegast að bíða með miklar yfirlýsingar um áform Michele Ballarin um að endurreisa WOW air.
Kjarninn 7. september 2019
Fjögur gagnaver orðin stórnotendur raforku
Orkuþörf gagnavera vex hratt hér á land og eru fjögur þeirra nú orðin stórnotendur raforku. Samkvæmt nýrri raforkuspá Orkustofnunar verður raforkunotkun gagnavera komin upp í 1260 gígavattstundir árið 2022.
Kjarninn 7. september 2019
Jón Gunnarsson
Jón Gunnarsson vill verða rit­ari Sjálfstæðisflokksins
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur tilkynnt að hann sækist eftir því að verða ritari flokksins. Brynjar Níelsson hefur sagt að fyrr lægi hann dauður en að taka að sér starfið.
Kjarninn 7. september 2019
Stjórnmálaflokkar fá 728 milljónir króna úr ríkissjóði
Framlög til stjórnmálaflokka úr ríkissjóði voru rúmlega tvöfölduð fyrir nokkrum árum. Auk þess hafa var hámark þeirra framlaga sem má gefa til þeirra hækkað um síðustu áramót. Flokkarnir átta á þingi skipta með sér 728 milljónum af skattfé á næsta ári.
Kjarninn 7. september 2019
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Forsetinn staðfestir innleiðingu þriðja orkupakkans
Guðni Th. Jóhannesson hefur staðfest lög um breytingar á raforkulögum. Orkan okkar skoraði á forsetann að staðfesta ekki lögin og vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Kjarninn 6. september 2019
Velta í ferðaþjónustu nánast óbreytt milli ára
Þrátt fyrir mikinn samdrátt í flugi var velta í öðrum einkennandi greinum ferðaþjónustu nánast óbreytt milli ára í maí og júní. Tölur Hagstofunnar benda til þess að í kjölfar falls WOW air stoppi erlendir ferðamenn lengur á landinu og eyði fleiri krónum.
Kjarninn 6. september 2019
Hildur Sverrisdóttir
Hildur Sverrisdóttir formaður útlendinganefndar
Dómsmálaráðherra hefur skipað aðstoðarmann sinn, Hildi Sverrisdóttur, sem nýjan formann þingnefndar sem fjalla á um málefni útlendinga og innflytjenda.
Kjarninn 6. september 2019
WOW air aftur í loftið í október
Endurreist WOW air mun fljúga fyrstu ferð sína í næsta mánuði. Bandarískt fyrirtæki hefur keypt eignir úr þrotabúi flugfélagsins.
Kjarninn 6. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020.
Heimild til að breyta lánum ríkisins til Vaðlaheiðarganga í hlutafé
Ríkið fær heimild til þess að breyta milljarðalánum sínum til rekstrarfélags Vaðlaheiðarganga í hlutafé verði fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í morgun samþykkt. Þá mun það einnig fá heimild til að selja eignarhluta í Endurvinnslunni.
Kjarninn 6. september 2019
Mun WOW air taka á loft að nýju?
Bandarískt fyrirtæki kaupir eignir af þrotabúi WOW air
USAerospace Associates LLC ætlar að greina frá kaupum á eignum úr þrotabúi WOW air á Grillinu á Hótel Sögu síðar í dag.
Kjarninn 6. september 2019
Gert ráð fyrir fjármagni til einkarekinna fjölmiðla í fjárlagafrumvarpi
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun munu 400 milljónir króna renna í stuðningsgreiðslur við einkarekna fjölmiðla á næsta ári. Framlög ríkisins til RÚV aukast um 190 milljónir króna á næsta ári.
Kjarninn 6. september 2019
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar.
Páll Harðarson skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, hefur verið skipaður fjármálastjóri evrópskra markaða hjá Nasdaq. Hann lætur af störfum sem forstjóri Kauphallarinnar þann 1. október næstkomandi.
Kjarninn 6. september 2019
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2020.
Fjárlagafrumvarp: Tekjuskattur og tryggingagjald lækka
Ríkissjóður verður rekinn í jafnvæði á þessu ári. Heildartekjur ríkissjóðs verða 920 milljarðar króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi en ráðist verður í margskonar aðgerðir til að mæta niðursveiflu í efnahagslífinu.
Kjarninn 6. september 2019
Jón Gunnarsson, er þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks hótar stjórnarslitum vegna virkjunarmála
Jón Gunnarsson telur að umhverfis- og auðlindaráðherra í ríkisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn á aðild að sé ekki að fylgja lögum í friðlýsingum sínum. Hann vill virkja meira til að sjá fólki og fyrirtækjum fyrir nægri ódýrri orku.
Kjarninn 6. september 2019
Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, verður næsti dómsmálaráðherra. Frá þessu var greint á þingflokksfundi flokksins sídðegis í dag.
Kjarninn 5. september 2019
Raforkunotkun minni en spáð var
Raforkunotkun stórnotenda og almennra notenda var minni í fyrra en raforkuspá Orkustofnunar gerði ráð fyrir. Ný raforkuspá telur að orkunotkun á heimilum og í þjónustu aukist á árunum 2020 til 2030 vegna mun hraðari orkuskipta í samgöngum.
Kjarninn 5. september 2019
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, dómsmálaráðherra.
Taka til skoðunar hvort setja eigi ákvæði um auðkennaþjófnað í lög
Svokallaður auðkennaþjófnaður, þar sem einstaklingar villa á sér heimildir á samfélagsmiðlum, er að aukast hér á landi. Því hefur dómsmálaráðherra falið refsiréttarnefnd að skoða hvort rétt sé að setja refsiákvæði um auðkennaþjófnað í hegningarlög.
Kjarninn 5. september 2019
Kaupsamningum fækkað um þriðjung milli ára
Umsvif á fast­­eigna­­mark­aði hafa dreg­ist nokkuð saman að und­an­­förnu. Kaupsamningar í ágúst voru mun færri í ár en á sama tíma í fyrra.
Kjarninn 5. september 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
„Viss lífsstíll að meta aðeins eigin störf merkileg og mikilvæg“
Formaður Eflingar gagnrýnir umræðu um há laun bæjarstjóra og veltir fyrir sér hugtökum á borð við ábyrgð og vinnusemi.
Kjarninn 5. september 2019