WOW air seldi losunarheimildir rétt fyrir gjaldþrot
WOW air seldi losunarheimildir fyrir um 400 milljónir til þess að eiga fyrir launagreiðslum í mars. Þrotabúið fékk greiðsluna í hendurnar eftir gjaldþrotið.
Kjarninn
10. apríl 2019