Formaður Bændasamtakanna til Arion banka
Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson hefur verið ráðinn svæðisstjóri Arion banka á Vesturlandi.
Kjarninn 26. febrúar 2019
„Skammarlistinn“
„Skammarlisti“ hengdur upp á vegg
Fyrr í þessum mánuði var Eflingu gert vart við að á einu af stóru hótelunum hangi uppi á töflu „skammarlisti“ yfir þá starfsmenn sem taka sér flesta veikindadaga.
Kjarninn 26. febrúar 2019
Mun hagstæðara að kaupa en að leigja síðustu átta ár
Kaupverð á lítilli íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mun meira en leiguverð á lítilli íbúð á sama svæði á síðustu átta árum. Þrátt fyrir það hefur verið mun óhagstæðara að leigja á tímabilinu en að kaupa, samkvæmt hagfræðideild Landsbankans.
Kjarninn 26. febrúar 2019
Rúmlega helmingur landsmanna andvígur veggjöldum
Rúmur helmingur landsmanna eða 52 prósent, sagðist andvígur innheimtu veggjalda en um þriðjungur sagðist hlynntur. Stuðningsfólk Miðflokksins, Flokks fólksins og Pírata var líklegast til að vera andvígt innheimtu veggjalda.
Kjarninn 26. febrúar 2019
Axel Hall, formaður sérfræðingahópsins kynnti skýrsluna á blaðamannfundi í gær
Sérfræðingahóp ekki falið að skoða hátekjuþrep
Sérfræðingahópur fjármálaráðherra kynnti í gær breytingartillögur á skattkerfinu. Hópurinn lagði meðal annars til að persónuafsláttur yrði lækkaður samhliða því að bæta við lægra skattþrepi. Hópnum var ekki falið að skoða hátekjuþrep.
Kjarninn 26. febrúar 2019
Mikið högg að missa loðnuna
Þó loðnan sé ekki eins stór hlutfallslega í gjaldeyrisköku þjóðarbússins og hún var, þá er mikið högg að enginn loðnukvóti verði gefinn út.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Enginn loðnukvóti gefinn út
Loðnan lætur ekki sjá sig. Tugmilljarða gjaldeyristekjur fyrir þjóðarbúið í húfi.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Almenna leigufélagið dregur hækkanir til baka og vinnur með VR
VR og Almenna leigufélagið hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um stöðu mála á leigumarkaði, segir í tilkynningu.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Sektagreiðslur verði endurgreiddar úr ríkissjóði
Seðlabanki Íslands hefur birt ítarlega fréttatilkynningu í tilefni af áliti Umboðsmanns Alþingis þar sem fjallað var um ákvörðun um sektrargreiðslu handa Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Vöru- og þjónustuviðskipti skila halla á ársfjórðungi í fyrsta skipti í 10 ár
Vöru- og þjónustujöfnuður á fjórða ársfjórðungi 2018 var neikvæður um 3,5 milljarða króna en hann var jákvæður um 14,2 milljarða á sama tíma árið 2017. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem vöru- og þjónustuviðskipti skila halla á ársfjórðungi.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Segir hótelstjóra hafa hindrað fólk að kjósa en hann neitar
Tvennum sögum fer af því hvort hótelstarfsmönnum City Park Hotel hafi verið neitað um að greiða atkvæði um verkfall.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Sólveig Anna Jónsdóttir
Efling vísar athugasemdum SA alfarið á bug
Efling lýsir yfir vonbrigðum með athugasemdir SA vegna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hótelþerna þann 8. mars næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Landsbankinn sektaður um 15 milljónir
Fjármálaeftirlitið og Landsbankinn hafa náð sátt í máli þar sem bankinn braut gegn ákvæðum laga um verðbréfaviðskipti. Landsbankinn óskaði eftir að ljúka málinu í sátt og féllst á að greiða sekt að fjárhæð 15 milljónum króna.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.
Telja ólöglega staðið að atkvæðagreiðslu um verkfall
Samtök atvinnulífsins hafa skorað á Eflingu - stéttarfélag að stöðva nú þegar atkvæðagreiðslu um verkfall sem koma á til framkvæmda 8. mars næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Kristján Loftsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Hvals hf.
Eigandi Hvals hf. bað ráðherra um breytingu á reglugerð
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra breytti reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum tíu dögum eftir tölvupóst frá Kristjáni Loftssyni eiganda Hvals hf. þar sem hann bað um að reglugerðinni yrði breytt.
Kjarninn 25. febrúar 2019
Vilhjálmur: Hvar er grasrót Vinstri grænna og Framsóknarflokksins?
Formaður Verkalýðsfélags Akraness furðar sig á ráðamönnum landsins, forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins og skilningsleysi þeirra
Kjarninn 24. febrúar 2019
Mótmælendur eftir skotárásirnar í Pittsburgh í Pennsylvaníu í október síðastliðinum.
Haturshópum fjölgar í Bandaríkjunum
Virk haturssamtök í Bandaríkjunum urðu fleiri en nokkru sinni fyrr árið 2018. Nú eru þau 1020 talsins.
Kjarninn 24. febrúar 2019
Ragnar Þór: Segir fjármálakerfið hafa valtað yfir almenning
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, átti von á mótframboði þegar kjörtímabil hans rann sitt skeið. Það kom ekki og hann var sjálfkjörinn til áframhaldandi setu. Hann telur það merki um ákall eftir róttækari tón.
Kjarninn 24. febrúar 2019
Manafort sagður forhertur glæpamaður
Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps er í vondum málum.
Kjarninn 24. febrúar 2019
Segir ríkasta hlutann kerfisbundið nýta sér glufur til að borga ekki skatta
Formaður VR segir að grunnstefið í baráttu verkalýðsfélaganna sé að laga stöðu þeirra sem nái ekki endum saman. Það þurfi kerfisbreytingar og hægt sé að búa til svigrúm til aðgerða með því að koma í veg fyrir 100 milljarða króna skattsvik.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Hefur ekki orðið var við mikla eftirspurn eftir íslenskum stjórnendum á alþjóðavettvangi
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir verkalýðsfélögin geta bent á hinar miklu hækkanir sem ráðamenn og bankastjórar hafi tekið sér þegar þeir ræða við sína félagsmenn um átök á vinnumarkaði.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Óútskýrt hvers vegna aðalfundi Íslandspósts var frestað
Íslandspóstur er í eigu ríkisins, en rekstur fyrirtækisins hefur gengið erfiðlega að undanförnu.
Kjarninn 23. febrúar 2019
Dæmt í Landsréttarmálinu 12. mars hjá Mannréttindadómstóli Evrópu
Niðurstaða er væntanlega í einum anga Landsréttamála, sem tengist ólögmætri skipan dómara við réttinn.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Verkfallsaðgerðir munu beinast að 25 hótelum og stærstu rútufyrirtækjunum
Staðbundin verkföll eru á teikniborðinu hjá stéttarfélögum sem ætla að einblína á fyrirtæki í ferðaþjónustu til að byrja með.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Utanríkisráðherra skipar í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Fjöldi fólks úr atvinnu- og stjórnmálalífi mun vinna að útflutnings- og markaðsmálum.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Miðflokksmenn ætla að fara fram á að kosið verði aftur í nefndir Alþingis
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, biður flokksmenn um að taka vel á móti Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Vilja að bannað verði að nota pálmaolíu í lífdísil á Íslandi
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga á Alþingi um að bannað verði að nota pálmaolíu í framleiðslu lífdísils á Íslandi. Eftirspurn eftir pálmaolíu hefur aukist gríðarlega en framleiðslunni fylgir aukin eyðing regnskóga og losun gróðurhúsalofttegunda
Kjarninn 22. febrúar 2019
Ólafur og Karl Gauti ganga til liðs við Miðflokkinn
Tveir fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, sem voru reknir þaðan eftir Klaustursmálið, hafa gengið í Miðflokkinn.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Drífa Snædal,
Drífa Snædal: Mikil er ábyrgð þeirra sem hafa leyft misréttinu að aukast
Drífa Snædal, forseti ASÍ , segir að nú stefni í hörðustu átök á vinnumarkaði í áratugi og ábyrgðin sé þeirra sem hafi leyft misréttinu að aukast á síðustu árum þannig að hagsældin hér á landi hafi ekki skilað sér til allra.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Það verður nóg að gera á skrifstofu ríkissáttasemjara á næstunni.
LÍV vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hefur ákveðið að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Sambandið segir að viðræður milli aðila hafi staðið yfir frá því fyrir áramót án þess að þær hafi skilað viðunandi niðurstöðu.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Ragnar Þór: Fullyrðingar SA fjarstæðukenndur áróður sem opinbera „sturlað viðhorf“
Formaður VR segir að tilboð Samtaka atvinnulífsins til félagsins hafi falið í sér 15 þúsund króna mánaðarlega hækkun á laun undir 600 þúsund krónur. Það hafi falið í sér kaupmáttarrýrnun fyrir þorra félagsmanna.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Bjarni Ármannson, forstjóri Iceland Seafood International.
Sameina Icelandic Ibérica og Iceland Seafood á Spáni
Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að hefja sameiningu á tveimur dótturfélögum sínum á Spáni, Iceland Seafood Spain og Icelandic Ibérica. Samanlögð velta félaganna tveggja er um 180 milljónir evra.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Guðrún Nordal og Lilja Alfreðisdóttir.
Guðrún Nordal áfram forstöðumaður Árnastofnunar
Guðrún Nordal hefur verið skipuð forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í þriðja sinn en hún hefur gegnt embættinu síðan árið 2009.
Kjarninn 22. febrúar 2019
630 milljónum úthlutað í geðheilbrigðisþjónustu
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. Fyrsta stigs þjónusta heilsugæslunnar verður efld með aukinni aðkomu sálfræðinga.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Teatime búið að setja Hyperspeed í loftið
Íslenska leikjafyrirtækið Teatime, sem stofnað var af frumkvöðlinum Þorsteini Friðrikssyni, hefur sett nýjan leik í loftið hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í Bandaríkjunum.
Kjarninn 22. febrúar 2019
Samningnefnd Eflingar samþykkir að kjósa um vinnustöðvun
Atkvæðagreiðslunni skal lokið eigi síðar en kl.22:00, fimmtudaginn 28. febrúar næstkomandi.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Segir tal um blaðamenn sem „óvini fólksins“ hættulegt
Útgefandi New York Times segir í bréfi sem birt hefur verið á vef stórblaðsins að hann hafi ítrekað bent Bandaríkjaforseta á að hætta að tala niður frjálsa fjölmiðla og blaðamenn.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Aðgerðaáætlun sögð miða að verkföllum í ferðaþjónustu
Í fréttum RÚV kom fram að verkalýðshreyfingin sé að búa sig undir verkföll.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Það verður nóg að gera á skrifstofu ríkissáttasemjara á næstunni.
Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Ekki verður komist lengri að sinni í viðræðum Starfsgreinasambands Íslands við atvinnurekendur og því hefur kjaradeilu þeirra verið vísað til ríkissáttasemjara.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Fyrsti 5G sendirinn tekinn í notkun hér á landi
„Við finnum að þeir hafa miklar væntingar til þess að við bjóðum upp á 5G hraða á sama tíma og fólk fær hann í öðrum löndum,“ segir forstjóri Nova.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson stýra þremur af þeim fjórum félögum sem nú hafa slitið viðræðum.
Búið að slíta viðræðum – Undirbúningur verkfallsaðgerða hefst
Fundur þeirra fjögurra stéttarfélaga sem leitt hafa kjaraviðræður með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara er lokið með viðræðuslitum. Nú hefst undirbúningur verkfalla.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Super 1 opnaði á Hallveigarstíg um liðna helgi.
Super 1 kaupir tímabundið vörur af Högum
Í þeirri sátt sem Hagar gerðu við Samkeppnisyfirlitið vegna samrunans við Olis var kveðið á um að nýir eigendur að þremur Bónusverslunum gætu tímabundið keypt vörur frá vöruhúsi Haga.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Þingflokkarnir efna til metoo-fundar
Stjórnmálaflokkarnir átta sem eiga fulltrúa á Alþingi bjóða til morgunverðarfundar þann 18. mars næstkomandi. Markmið fundarins er að ræða metoo og stjórnmál. Pallborðsumræður verða með fulltrúum frá öllum stjórnmálaflokkum, þar á meðal Miðflokknum.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðherra leggur til að innflutningsbann á fersku kjöti verði afnumið
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp sem heimilar innflutning á fersku kjöti, eggjum og vörum úr ógerilsneyddri mjólk, frá og með 1. september næstkomandi. Frumvarpið er lagt fram í kjölfar niðurstöðu EFTA-­dóm­stólsins.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar hann kaus í síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Dagur: „Það leikur enginn vafi á útkomu kosninganna“
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að settar hafi verið fram „allskonar dylgjur“ um það þegar Reykjavíkurborg sendi út skilaboð til að draga ákveðna hópa á kjörstað, sem Persónuvernd hefur úrskurðað að hafi ekki verið í samræmi við lög.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Ragnar Þór Ingólfsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Vilhjálmur Birgisson
Formennirnir fjórir komnir með umboð til að slíta viðræðum
Fulltrúar verkalýðsfélaganna fjögurra sem eru í samfloti í kjaraviðræðum hafa nú öll fengið umboð til að slíta viðræðunum við Samtök atvinnulífsins. Verði viðræðum slitið á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag hefst undirbúningur verkfallsaðgerða.
Kjarninn 21. febrúar 2019
Rúmlega 1.800 milljarða skuldir skráðra félaga
Skuldir skráðra félaga í íslensku kauphöllinni hafa farið hækkandi að undanförnu, með aukinni tíðni á yfirtökum og sameiningum.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Lagt til að veiting ríkisborgararéttar fari frá Alþingi
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt hafa verið birt í samráðsgáttinni.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Tollstjóri hefur fallist á riftun á 143 milljóna króna greiðslu Pressunnar
Riftunarmál, vegna gjörninga í rekstri Pressunnar ehf. fyrir þrot þess, upp á tæplega 400 milljónir króna eru nú til meðferðar fyrir dómstólum. Ríkissjóður á mikið undir því að greiðslur skili sér.
Kjarninn 20. febrúar 2019
Vill ekki að Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfesti í félögum sem borga ofurlaun
Ragnar Þór Ingólfsson sendir fjármálakerfinu þau skilaboð að hann muni beita sér fyrir því að Lífeyrissjóður verzlunarmanna fjárfesti ekki í félögum sem greiða kaupréttarsamninga eða ofurlaun. Hann mun funda með Kviku banka á morgun.
Kjarninn 20. febrúar 2019