Það stendur upp á ríkið að leiðrétta það óréttlæti sem það innleiddi
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði, er bjartsýnn á að skattatillögur sem hann samdi með Indriða H. Þorlákssyni geti komist til framkvæmda. Ríkisstjórnin hafi lofað að breyta skattkerfinu til jöfnunar.
Kjarninn
13. febrúar 2019