Eysteinn, Hanna, Heiðar Már og Róberti Ingi hlutu nýsköpunarverðlaunin
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent í dag.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Reiknar með hugmyndafræðilegum ágreiningi um skattabreytingar hjá ríkisstjórninni
Forseti ASÍ segir að það megi finna matarholur í sköttum sem ríkið hafi afsalað sér á undanförnum árum til að borga fyrir skattalækkanir á lágtekjuhópa. Hún er gestur 21 á Hringbraut í kvöld.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður stjórnar Kvenréttindafélgasins, undirrita samstarfssamning
Kvenréttindafélagið fær 10 milljónir fyrir jafnréttisfræðslu
Forsætisráðuneytið hefur samið við Kvenréttindafélagið um að félagið sinni fræðslu, námskeiðahaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna á innlendum og erlendum vettvangi næsta árið.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Frans páfi á blaðamannafundi
Páfinn viðurkennir kynferðisofbeldi gagnvart nunnum innan kirkjunnar
Frans páfi segir að kynferðislegt ofbeldi presta í garð nunna sé viðvarandi vandamál innan kaþólsku kirkjunnar. Fjöldi nunna hefur stigið fram og greint frá misnotkun presta á undanförnum árum en þetta er í fyrsta skiptið sem páfi viðurkennir vandamálið.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Björn Ingi Hrafnsson
Skattrannsóknarstjóri hættir rannsókn á bókhaldi og skattskilum Björns Inga
Björn Ingi Hrafnsson hefur fengið tilkynningu um lok málsmeðferðar hjá skattrannsóknarstjóra ríkisins.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Héraðsdómur Reykjavíkur - Salur 201
Þingmenn Miðflokksins vilja banna upptökur í dómhúsum
Þingmenn Miðflokksins hyggjast leggja fram frumvarp en ef það verður samþykkt þá verður óheimilt að hljóðrita eða taka myndir í þinghaldi eða í dómhúsum.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Vextir óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Peningastefnan mun á næstunni ráðast af samspili minni spennu í þjóðarbúskapnum, launaákvarðana og þróunar verðbólgu og verðbólguvæntinga.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel.
Evrópskur sjóður kaupir í Marel fyrir tvo milljarða
Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel, en það skilar þó ekki sjóðnum á opinbera lista yfir tuttugu stærstu hluthafa Marels. Markaðsvirði Marel, sem er hið langstærsta í Kauphöllinni, er nú um 278 milljarðar króna.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Trump fundar með Kim-Jong Un um mánaðarmótin
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði Bandaríkjaþing í nótt í stefnuræðu. Hann sagði efnahaginn blómlegan og þakkaði sér fyrir að hafa opnað dyr tækifæra.
Kjarninn 6. febrúar 2019
Ástandið í Venesúela býr til fylkingar í alþjóðasamfélaginu
Íslensk stjórnvöld eru í hópi með fjölmörgum ríkjum, sem hafa að undanförnu lýst yfir stuðningi við Juan Guadió sem forseta Venesúela til bráðabirgða.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Píratar mótmæla ofbeldi með táknrænum hætti
Björn Leví Gunnarsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmenn Pírata, mótmæltu ofbeldi í þingsal í dag.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Forsætisráðherra var upplýst um yfirlýsingu Guðlaugs Þórs
Katrín Jakobsdóttir segir að utanríkisráðherra hafi látið sig og hina formenn ríkisstjórnarflokkanna vita áður en að hann tilkynnti um stuðning Íslands við að Juan Guadió verði forseti Venesúela til bráðabirgða.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun skipa nýjan forstjóra.
Sex sóttu um að verða næsti forstjóri Barnaverndarstofu
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barna­mála­ráð­herra, mun á næstunni skip­a nýjan for­­stjóra ­Barna­vernd­ar­stofu til fimm ára í senn að undangengnu mati sérstakrar hæfnisnefndar.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Staða forstjóra Samgöngustofu verður auglýst til umsóknar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur tilkynnt forstjóra Samgöngustofu að staða hans verði auglýst til umsóknar. Þórólfur Árnason hefur gegnt stöðu forstjóra Samgöngustofu síðan ágúst 2014 og fer fimm ára skipunartíma hans því senn að ljúka.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkismálaráðherra.
Segir utanríkisráðherra ekki hafa haft samráð við utanríkismálanefnd
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir utanríkisráðherra ekkert samráð hafa haft við utanríkismálanefnd áður en hann tilkynnti opinberlega um stuðning Íslands við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Venesúela.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Alma Dagbjört Möller, landlæknir.
Landlæknir vill að kynferðisáreitið verði skoðað strax
Alma Möller landlæknir segir það sláandi tölur að sjö prósent kvenlækna telji sig hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað á haustmánuðum síðasta árs. Hún segir þetta eitthvað sem þurfi að skoða strax.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Sigmundur Davíð sammála Bjarna um endurskoðun stjórnarskrárinnar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, tekur undir með Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra, að ekki sé þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra telur hins vegar að endurskoða eigi stjórnarskránna í heild sinni.
Kjarninn 5. febrúar 2019
Laun forstjóra Íslandspósts hækkað um rúm 40 prósent á fjórum árum
Í byrjun síðasta árs fengu starfsmenn Íslandspósts launauppbót eftir góða afkomu fyrirtækisins. Á sama tíma lagði stjórn Íslandspósts til 20 prósent hækkun launa sinna. Í heildina samþykkti Alþingi heimild til að lána Íslandspósti 1,5 milljarða í fyrra
Kjarninn 5. febrúar 2019
„Þið eruð meiri hetjur en þið gerið ykkur grein fyrir“
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og ráðherra, segir að hún hafi sett Jóni Baldvin stólinn fyrir dyrnar.
Kjarninn 4. febrúar 2019
Ísland styður Juan Guadió sem forseta Venesúela
Utanríkisráðherra segir að nú ætti að boða til frjálsra kosninga og fara að vilja fólksins.
Kjarninn 4. febrúar 2019
Franke: Myndi ekki fjárfesta í WOW air ef ég sæi engin tækifæri
CNBC fjallar um fyrirhugaða fjárfestingu flugrisans Indigo Partners í WOW air.
Kjarninn 4. febrúar 2019
Netflix í sigtinu hjá Apple
Tæknirisinn Apple situr á miklum fjármunum og gæti farið í yfirtökur á fyrirtækjum til að styrkja starfsemi félagsins.
Kjarninn 4. febrúar 2019
Jón Baldvin Hallibalsson
Vefsíða opnuð með frásögnum um kynferðisbrot og áreiti Jóns Baldvins
Í dag verður opnuð vefsíða með vitnisburðum um meint kynferðisbrot og áreiti Jóns Baldvins Hannibalssonar í garð kvenna. Elsta sagan er frá árinu 1962 og sú yngsta frá árinu 2018.
Kjarninn 4. febrúar 2019
Milljarðafjárfestingar Íslandspósts
Íslandspóstur samþykkti 700 milljóna króna fjárfestingu á meðan daglegur rekstur fyrirtækisins var fjármagnaður með yfirdráttarlánum. Margt virðist benda til þess að lausafjárvanda Íslandspósts megi ekki aðeins að rekja til póstsendinga.
Kjarninn 4. febrúar 2019
Vill draga úr gjaldeyrisáhættu hjá norska olíusjóðnum
Sjóðsstjóri norska olíusjóðsins er í sjaldgæfu ítarlegu viðtali við Bloomberg Markets, tímarit Bloomberg. Hann stýrir stærsta fjárfestingasjóði heimsins.
Kjarninn 3. febrúar 2019
Klárlega svigrúm til að hagræða í bönkunum og bæta kjör til almennings
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að hópurinn hafi eytt umtalsverðu púðri í að skoða skilvirkni með það fyrir augum að bæta kjör almennings.
Kjarninn 3. febrúar 2019
Jón Baldvin Hannibalsson.
Jón Baldvin heldur því fram að atvik hafi verið sviðsett
Jón Baldvin Hannibalsson hafnaði öllum ásökunum sem nýlega hafa verið settar fram á hendur hon­um um kynferðisbrot í Silfrinu í dag. Hann tilkynnti jafnframt að hann ætli að gefa út bók um málið.
Kjarninn 3. febrúar 2019
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Sósíalistar með yfir 5 prósent
Fylgi við ríkisstjórnina eykst í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn.
Kjarninn 2. febrúar 2019
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra, og Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ svarar gagnrýni fjármálaráðherra
Alþýðusamband Íslands gagnrýnir ummæli fjármálaráðherra þess efnis að tillögur sambandsins um breytingar í skattkerfinu muni leiða til þess að skattbyrði hækki á meðaltekjur og jaðarskattar aukist.
Kjarninn 2. febrúar 2019
Hrunið hér miklu dramatískara og hafði meiri bein áhrif en annars staðar
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að það hafi komið á óvart hversu sterk neikvæð orð Íslendingar notuðu til að lýsa skoðun sinni á bankakerfinu.
Kjarninn 2. febrúar 2019
Mögulega margir bótaskyldir vegna United Silicon
Unnin hefur verið skýrsla fyrir þá fimm lífeyrissjóði sem fjárfestu í United Silicon, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í fyrra. Í skýrslunni segir að skoða þurfi hvort þeir opinberu aðilar og ráðgjafar sem komu að verkefninu séu bótaskyldir.
Kjarninn 2. febrúar 2019
Heimavellir verði afskráð úr kauphöllinni
Óhætt er að segja að Heimavellir hafi verið stuttan tíma á markaði.
Kjarninn 1. febrúar 2019
Vilja stofna sérstaka Kjaratölfræðinefnd
Nefnd hefur skilað forsætisráðherra skýrslu um tillögur að umbótum í úrvinnslu og nýtingu tölfræðiupplýsinga hér á landi. Nefndin leggur meðal annars til að stofnuð verði Kjaratölfræðinefndar, sem væri samráðsvettvangur aðila í aðdraganda kjarasamninga.
Kjarninn 1. febrúar 2019
Reykjavíkurborg hyggst heimila húseigendum að gera þúsundir aukaíbúða
Skipulagsyfirvöld í Reykjavík vilja heimila 1.730 íbúðir í þremur grónum hverfum, Ártúnsholti, Árbæ og Selási. Sambærilegar heimildir verði svo veittar í öðrum borgarhlutum en ljóst er að þær verða misjafnar eftir hverfum.
Kjarninn 1. febrúar 2019
Aukin tæknivæðing mun auka samkeppni í fjármálaþjónustu og áhættu ríkisins
Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur að íslenskt fjármálakerfi standi á tímamótum og þurfi á fjölbreyttara eignarhaldi að halda.
Kjarninn 31. janúar 2019
Liv, Magnús og Jakob Valgeir ný í stjórn Iceland Seafood
Benedikt Sveinsson kveður félagið eftir áratugastarf.
Kjarninn 31. janúar 2019
Mun meiri kostnaður vegna aksturs þingmanna í kringum kosningar
Forseti Alþingis gat ekki svarað því nákvæmlega hver aksturskostnaður þingmanna hefur verið í kringum kosningar. En í svari hans kemur sýnilega fram að kostnaður eykst í kringum slíkar. Skattgreiðendur borga fyrir kosningabaráttu sitjandi þingmanna.
Kjarninn 31. janúar 2019
Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ráðherra, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Þórhildur Sunna segir Sighvat fara með staðlausa stafi
Formaður þingflokks Pírata svarar Sighvati Björgvinssyni, fyrrverandi ráðherra og formanni Alþýðuflokksins. Hún segir að lögin hér á landi um nauðungarvistun inni­haldi ekki full­nægj­andi varnir til að hindra mis­notkun.
Kjarninn 31. janúar 2019
Eru ekki að tala fyrir því að bankarnir verði seldir á einni nóttu
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í Hvítbókarhópnum, segir að arðsemi ríkisbankanna á undanförnum árum hafi að uppistöðu í raun verið pappírshagnaður. Ekki sé hægt að vænta þess að hún verði svo há í framtíðinni.
Kjarninn 31. janúar 2019
Innflytjendur vinna meira, eiga minna og búa þrengra
Innflytjendur hafa almennt gott aðgengi að íslenskum vinnumarkaði og eru upp til hópa aðilar að stéttarfélagi, samkvæmt Hagstofunni. Aftur á móti eiga þeir erfitt með að sækja sér menntun, fá síður störf við hæfi og búa við þrengri húsnæðiskost.
Kjarninn 31. janúar 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja kynnir frumvarp um bætt rekstrarumhverfi fjölmiðla
Lilja Alfreðsdóttir kynnti í dag drög að frumvarpi um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Frumvarpið veitir stjórnvöldum heimild að styrkja einkarekna fjölmiðla með því að endurgreiða þeim allt að 25 prósent af ritstjórnarkostnaði.
Kjarninn 31. janúar 2019
Landssímareiturinn
Vilja að ríkið eignist Landssímahúsið við Austurvöll
Fjórir þingmenn vilja að ríkið eignist Landssímahúsið með því að leita samninga um kaup ríkisins á húsinu en að öðrum kosti hefja undirbúning þess að ríkið taki eignarnámi þann hluta byggingarlóðar sem tilheyrir Víkurkirkjugarði.
Kjarninn 31. janúar 2019
Hagnaður Haga 1,8 milljarðar
Hagar högnuðust um um 1,764 millj­arða á þriðja árs­fjórðungi rekstr­ar­árs fé­lags­ins í fyrra. Söluaukning félagsins var 4 prósent á milli ára og viðskiptavinum Haga hefur fjölgað um 1,6 prósent. Hagkaup í Borgarnesi lokar í apríl eftir 12 ár í rekstri.
Kjarninn 31. janúar 2019
Sigríður: Allt meira eða minna rangt hjá Páli
Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýni frá Páli Magnússyni, vegna breytinga á störfum sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
Kjarninn 30. janúar 2019
Þorsteinn Már: Álit Umboðsmanns enn einn sigur okkar
Forstjóri Samherja gagnrýnir Seðlabanka Íslands, en segist gera sér hóflegar væntingar um að málinu ljúki þegar bankaráð skilar skýrslu til forsætisráðherra.
Kjarninn 30. janúar 2019
Páll Magnússon gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir „óboðlega stjórnsýslu“
Staða sýslumanns í Vestmannaeyjum verður aflögð, tímabundið, og verður sýslumaðurinn á Suðurlandi sýslumaður eyjanna.
Kjarninn 30. janúar 2019
Birgir Þórarinsson
Skorar á forseta Alþingis að prenta út miða #ekkiáokkarþingi
Þingmaður Miðflokksins sagði í ræðu á þingfundi í dag að það væri í höndum karlkyns þingmanna að uppræta kynferðislega áreitni sem viðgengst í öllum þjóðþingum Evrópu.
Kjarninn 30. janúar 2019
Íslandsbanki hættir að láta Fitch meta lánshæfi sitt
Íslandsbanki hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sitt við eitt matsfyrirtæki sem metið hefur lánshæfismat bankans.
Kjarninn 30. janúar 2019
Ekki marktækur munur á álagningu á íbúðalán hér og á Norðurlöndunum
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, sem sat í starfshópnum sem skrifaði Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið, segir að sértækir skattar á banka leggist að lokum á neytendur. Hún er gestur 21 á Hringbraut í kvöld.
Kjarninn 30. janúar 2019
Ísland spilltasta land Norðurlandanna áttunda árið í röð
Ísland er spilltasta ríki Norðurlandanna samkvæmt nýrri úttekt Transparency International. Ákveðið bakslag hefur átt sér stað í baráttunni gegn spillingu hér á landi en Ísland hefur hrapað niður úr 1. sæti árið 2006 í 14. sæti árið 2018.
Kjarninn 30. janúar 2019