Helgi Hjörvar, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar.
Finnsk kona segir frá óviðeigandi hegðun Helga Hjörvars
Finnsk kona lýsir óviðeigandi samskiptum Helga Hjörvars á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Helsinki árið 2012 í samtali við Stundina. Helgi Hjörvar var þá þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.
Kjarninn 21. desember 2018
Ragnar Þór, Sólveig Anna og Vilhjálmur.
Vísa viðræðum við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara
VR, Efling og Verkalýðsfélag Akraness munu vera í samstarfi í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum.
Kjarninn 21. desember 2018
WOW air selur fjórar þotur til Air Canada
WOW air hefur samþykkt að selja fjórar Airbus flugvélar til Air Canada. Í kjölfarið mun sjóðstaða WOW air batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Salan er hluti af endurskipulagningu félagsins.
Kjarninn 21. desember 2018
Bára Halldórsdóttir
Þingmennirnir fjórir áfrýja til Landsréttar
Miðflokksmenn áfrýja og segja Báru hafa þaulskipulagt verknaðinn og gengið „fumlaust til verka“, samkvæmt Stundinni.
Kjarninn 21. desember 2018
Guðmundur Kristjánsson
Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð í HB Granda
Útgerðarfélag Reykjavíkur öðlaðist ekki yfirráð yfir HB Granda með kaupum á þriðjungshlut í félaginu að mati Samkeppniseftirlitsins. Eftirlitið segir þó félögunum að hafa „vakandi auga“ með því hvort í reynd stofnist til yfirráða ÚR í HB Granda.
Kjarninn 21. desember 2018
Vigdís: Borgarstjóri verður að segja af sér
Borgarfulltrúi Miðflokksins segir að Dagur B. Eggertsson verði að segja af sér vegna Braggamálsins.
Kjarninn 20. desember 2018
Slæmt ár á Wall Street virðist ætla að enda illa
Ávöxtun hlutabréfa hefur verið að meðaltali verið neikvæð í Bandaríkjunum á þessu ári. Vaxtahækkanir leggjast illa í fjárfesta, en búast má við frekari skrefum í þá átt á nýju ári.
Kjarninn 20. desember 2018
WOW air búið að selja flugtíma sína á Gatwick
WOW air mun ekki lengur fljúga til Gatwick flugvallar í London eftir að hafa selt flugtíma sína á vellinum. Héðan í frá mun allt London-flug félagsins fara í gegnum Stansted-völl.
Kjarninn 20. desember 2018
Sigrún Helga Lund
Segir viðbrögð háskólarektors hafa valdið sér vonbrigðum
Sigrún Helga Lund sem sagði prófessorsstöðu sinni í líftölfræði lausri hjá Háskóla Íslands í gær segir viðbrögð háskólarektors hafa valdið sér vonbrigðum. Það sé greinilegt að það eigi að sópa málinu undir teppið.
Kjarninn 20. desember 2018
1. maí kröfuganga.
SGS: Einstök stéttarfélög geta að sjálfsögðu átt viðræður beint við atvinnurekendur
Efling og Verkalýðsfélag Akraness hafa ákveðið að kljúfa sig frá samfloti með Starfsgreinasambandinu í kjaraviðræðunum en í tilkynningu frá sambandinu kemur fram að það þyki sjálfsagt ef aðstæður séu þannig hjá félögum.
Kjarninn 20. desember 2018
Vilhjálmur Birgisson
Verkalýðsfélag Akraness klýfur sig frá samfloti með Starfsgreinasambandinu
Félagið hefur afturkallað samningsumboð til Starfsgreinasambandsins og gerir Vilhjálmur Birgisson formaður VLFA ráð fyrir því að kjaradeilunni verði vísað til Ríkissáttasemjara í dag eða á morgun.
Kjarninn 20. desember 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Efling hyggst vísa deilunni til ríkissáttasemjara sem allra fyrst
Yfirgnæfandi meirihluti samninganefndar Eflingar samþykkti að draga umboð félagsins til Starfsgreinasambandsins í kjaraviðræðunum til baka. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar skoðar að vísa deilunni til ríkissáttasemjara sem allra fyrst.
Kjarninn 20. desember 2018
Seðlabanki Bandaríkjanna hækkar vexti - Ekki hlustað á Trump
Seðlabanki Bandaríkjanna heldur áfram að hækka vexti. Í dag var ákveðið að hækka vextina, í fjórða sinn á árinu.
Kjarninn 19. desember 2018
Rektor Háskólans: Getur ekki tjáð sig um málefni einstakra starfsmanna
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að í kjölfar hverrar niðurstöðu siðanefndar háskólans meti rektor hvort tilefni sé til frekari aðgerða af hálfu Háskólans.
Kjarninn 19. desember 2018
ASÍ: Jólakveðjur ríkisstjórnarinnar til vinnandi fólks nöturlegar
Miðstjórn ASÍ skorar á fjármálráðherra og ríkisstjórn að hraða allri vinnu er lýtur að kröfum verkalýðshreyfingarinnar í komandi kjaraviðræðum og hvetur Bjarna Benediktsson til að vinna að sátt í skattamálum frekar en beita vinnandi fólk hótunum.
Kjarninn 19. desember 2018
Sigurður Yngvi Kristinsson
Hafnar því að hafa beitt Sigrúnu andlegu ofbeldi eða áreitni
Prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hafnar því eindregið að hafa beitt Sigrúnu Helgu Lund andlegu ofbeldi eða áreitni af neinu tagi. Sigrún sagði upp störfum við HÍ vegna málsins.
Kjarninn 19. desember 2018
Þingmennirnir sex sem sátu við drykkju á Klaustur bar 20. nóvember 2018 og töluðu um samstarfsfólk sitt og aðra samfélagsþegna.
Kalla eftir tafarlausri afsögn þingmanna
Þrenn evrópsk samtök fatlaðs fólks og kvenna kalla eftir tafarlausri afsögn þingmannanna sex sem viðhöfðu niðrandi ummæli á Klaustur bar. Þau telja að það sé hið eina rétta í stöðunni.
Kjarninn 19. desember 2018
Gagnrýna að ráðherra hafi ekki auglýst embættisstöður
Bandalag háskólamanna gagnrýnir að Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra hafi ekki auglýst þær þrjár embættisstöður sem hann skipaði í nýlega. BHM segir að undantekningarheimildir við auglýsingar á lausum störfum dragi úr gagnsæi.
Kjarninn 19. desember 2018
Bára Halldórsdóttir með lögmönnum sínum 17. desember 2018
Kröfu þingmanna um gagnaöflun og vitnaleiðslur hafnað
Héraðsdómur hefur hafnað kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um gagnaöflun og vitnaleiðslur fyrir Héraðsdómi vegna fyrirhugaðrar málssóknar gegn Báru Halldórsdóttur. Dómkirkjuprestur og skrifstofustjóri Alþingis verða því ekki kallaðir fyrir dóm.
Kjarninn 19. desember 2018
Sigrún Helga Lund
Prófessor í líftölfræði við HÍ segir upp stöðu sinni við skólann
Sigrún Helga Lund hefur sagt upp starfi sínu vegna dræmra viðbragða stjórnenda skólans við kvörtunum hennar vegna erfiðra samskipta og kynferðislegs háttalags af völdum yfirmanns hennar í starfsmannaviðtali.
Kjarninn 19. desember 2018
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra
Bjarni: Óskynsamlegt að lækka skatta ef kjarasamningar fara úr böndunum
Ríkisstjórnin hefur boðað skatta­lækk­an­ir í þágu þeirra sem eru í neðra skattþrep­inu, lægri og milli­tekju­hóp­un­um. Bjarni Benediktsson segir að óskynsamlegt sé að fylgja því eft­ir ef komandi kjara­samn­ing­ar fari úr bönd­un­um.
Kjarninn 19. desember 2018
240 læknar senda bréf til heilbrigðisráðherra og krefjast úrbóta
Eftir úrskurð kærunefndar jafnréttismála hefur fjöldi lækna skrifað undir bréf og skorað á heilbrigðisráðherra að skoða ráðningaferla ofan í kjölinn og gera úrbætur.
Kjarninn 18. desember 2018
137 milljóna kröfum lýst í þrotabú Argentínu steikhúss
Óhætt er að segja að allt hafi farið í steik hjá Argentínu.
Kjarninn 18. desember 2018
Árshækkun fasteignaverðs nú 5,9 prósent
Nokkuð hefur hægst á hækkun fasteignaverðs undanfarna mánuði. Töluverð hækkun á sérbýli milli mánaða, hefur mikil áhrif til hækkun.
Kjarninn 18. desember 2018
Kvika á aðalmarkað kauphallarinnar
Kvika er á leið á aðalmarkaðinn í kauphöllinni, en forstjórinn segir reynsluna af First North markaðnum hafa verið góða.
Kjarninn 18. desember 2018
Kvennafrí 2018
Jafnrétti kynjanna mest á Íslandi tíunda árið í röð
Jöfnuður á milli kynjanna mælist mestur á Íslandi á heimsvísu tíunda árið í röð samkvæmt skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Forsætisráðherra segir árangurinn spegla það mikla starf sem unnið hefur verið á Íslandi í þágu jafnréttis en að enn sé verk að vinna.
Kjarninn 18. desember 2018
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Hækka fæðingarorlofsgreiðslur
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð um hækkun á greiðslum til foreldra í fæðingarorlofi frá 1. janúar 2019. Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka um 80.000 krónur á mánuði.
Kjarninn 18. desember 2018
Bára Halldórsdóttir
Vilja að myndefni af eftirlitsmyndavélum verði lagt fyrir dóm
Bára Halldórsdóttir mætti fyrir Héraðsdóm í gær vegna máls fjögurra Klaustursþingmanna gegn henni. Lögmaður þingmannanna krefst þess að fá myndefni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu til að ganga úr skugga um að Bára hafi verið ein á ferð.
Kjarninn 18. desember 2018
Skuldabréfaeigendur WOW air í betri stöðu en á horfðist
Skilmálabreytingar á skuldabréfaútgáfu flugfélagsins WOW air virðast vera töluvert betri en talið var. Veigamestu atriðin í skilmálbreytingunum er að ekki verður farið fram á neina lækkun á höfuðstól bréf­anna auk þess sem vaxta­kjör haldast óbreytt.
Kjarninn 18. desember 2018
Hlutabréf og olía hrynja í verði
Fjárfestar eru hræddir um að kreppa gæti verið framundan, segir Wall Street Journal.
Kjarninn 17. desember 2018
Krónan styrkist og Icelandair rýkur upp
Markaðsvirði Icelandair hefur sveiflast mikið eftir því hvernig því sem tíðindi hafa borist af fjármögnunarviðræðum WOW air.
Kjarninn 17. desember 2018
Forseti og varaforsetar Alþingis segja sig frá umfjöllun um Klaustursmálið
Varaforsetar Alþingis eru sex. Eftir að hafa metið athugasemdir, var ákveðið að segja sig frá umfjöllun um Klaustursmálið.
Kjarninn 17. desember 2018
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja. Hann hefur farið fram á að Már Guðmundsson seðlabankastjóri segi af sér vegna Samherjamálsins.
Bankaráð Seðlabanka Íslands biður aftur um frest vegna Samherjamáls
Bankaráð Seðlabanka Íslands vonast til þess að geta svarað erindi forsætisráðherra um hið svokallaða Samherjamál „í upphafi nýs árs“. Upphaflega fékk ráðið frest til 7. desember til að svara erindinu.
Kjarninn 17. desember 2018
Ríkisendurskoðun segir „óheppilegt“ að greining á vanda Íslandspósts liggi ekki fyrir
Íslenska ríkið ætlar að lána Íslandspósti stórfé þrátt fyrir að ekki liggi fyrir greining á því hvað valdi miklum rekstrarvanda. Ríkisendurskoðun telur það óheppilegt að ekki liggi fyrir hvernig eigi að taka á vandanum áður en fjármagn sé sett í það.
Kjarninn 17. desember 2018
Alvotech
Fuji Pharma fjár­festir í Al­votech fyr­ir 6,2 milljarða
Japanska lyfjafyrirtækið Fuji pharma hefur keypt 4,6 prósent eignarhlut í íslenska lyfjafyrirtækinu Alvotech fyrir 6,2 milljarða króna.
Kjarninn 17. desember 2018
Vextir óverðtryggðra lána hækkað um allt að 1,25 prósentustig á árinu
Hjá bönkum landsins hafa fastir vextir óverðtryggðra lána hækkað mest allra vaxta. Frá janúar 2018 hafa fastir vextir óverðtryggðra lána hækkað um 1,25 prósentustig hjá Íslandsbanka og eru nú hæstir vaxta eða 7,40 prósent í desember.
Kjarninn 17. desember 2018
Freyja Haraldsdóttir
Freyja: Orðræðan sársaukafull fyrir þolendur og viðheldur ofbeldismenningu
Orðræðan um að ekki allir þingmenn eða karlar séu blindfullir á bar að tala með ofbeldisfullum hætti um konur og jaðarsetta hópa getur verið afar sársaukafull fyrir þolendur, að mati Freyju Haraldsdóttur.
Kjarninn 17. desember 2018
Ritstjóri Morgunblaðsins kallar RÚV dótturfélag Samfylkingar og VG
Ritstjóri Morgunblaðsins segir sjálfsagt að RÚV verði rannsakað fyrir framgöngu sína „þegar reynt var að bylta landinu með valdi.“ Hann kallar ríkisfjölmiðilinn áróðursdeild.
Kjarninn 17. desember 2018
Bára Halldórsdóttir steig fram í síðasta tölublaði Stundarinnar.
Bára kemur fyrir dóm síðdegis í dag
Konan sem tók upp Klaustursþingmennina hefur verið boðuð til þinghalds fyrir héraðsdómi klukkan korter yfir þrjú í dag. Þangað mætir hún vegna þess að fjórir þingmenn Miðflokksins kanna að höfða mál gegn henni.
Kjarninn 17. desember 2018
Sigmundur Davíð gefur í skyn að vinstrimenn á upptöku hefðu fengið öðruvísi meðhöndlun
Formaður Miðflokksins hefur birt pistil á heimasíðu sinni þar sem hann setur Klausturmálið upp í tvær ímyndaðar atburðarrásir þar sem uppteknir þingmenn séu úr Vinstri grænum og Samfylkingu.
Kjarninn 16. desember 2018
Bæta þarf við rannsóknir á heilsufarsáhrifum loftslagsbreytinga á Íslandi
Umfjöllun um möguleg áhrif loftslagsbreytinga á heilsufar hefur ekki haft mikið vægi í heilbrigðisrannsóknum á Íslandi og þarf verulega að bæta við rannsóknir um þetta efni á næstu árum, samkvæmt sérfræðingi.
Kjarninn 16. desember 2018
Fámenn en afkastamikil
Langstærstur hluti íslenskra fyrirtækja er með færri en 10 starfsmenn eða um 94 prósent þeirra. Landsframleiðsla á mann á Íslandi var 30 prósent yfir meðaltali ríkja Evrópusambandsins árið 2017. Landsframleiðsla á mann er sú fimmta mesta í Evrópu.
Kjarninn 16. desember 2018
Blikur á lofti í ferðaþjónustu - Fækkar ferðamönnum um nokkur hundruð þúsund?
Vandi WOW air hefur ekki verið leystur enn, en hvort sem fjármagn frá Indigo Partners mun bjarga rekstrinum eða ekki, þá hefur boðaður niðurskurður mikil áhrif á ferðaþjónustuna.
Kjarninn 15. desember 2018
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vilja að stöður sendiherra séu auglýstar
Tíu þingmenn vilja fella í burtu ákvæði í lögum sem heimilar undanþágu um að skylt sé að auglýsa laus störf hjá ríkinu þegar um skipun í störf ráðuneytisstjóra og sendiherra í utanríkisþjónustunni er að ræða.
Kjarninn 15. desember 2018
Fjölmennustu hópuppsagnir síðan árið 2009
111 fast­ráðnum starfs­mönnum var sagt upp störfum hjá WOW air í vikunni og náðu upp­sagnirnar þvert á fyr­ir­tæk­ið. Samn­ingar við verk­taka og tíma­bundna starfs­menn verða jafnframt ekki end­ur­nýj­aðir. Þetta eru fjölmennustu hópuppsagnir síðan 2009.
Kjarninn 15. desember 2018
Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 13,9 milljarða í fyrra
Árið 2017 var tekjuafkoma hins opinbera jákvæð um 13,9 milljarða króna. Ef bornir eru saman fyrstu þrír ársfjórðungar 2018 við 2017 þá hafa tekjur ríkissjóðs aukist um 4,7 prósent og útgjöld 3,8 prósent.
Kjarninn 15. desember 2018
Cohen: Trump vissi vel að þetta var rangt
Lögmaður Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi, meðal annar fyrir að beita sér fyrir ólöglegum greiðslum til að þagga niður umræðu um framhjáhald Trumps.
Kjarninn 14. desember 2018
Forsætisráðherra: Klaustursmálið hefur haft verulega mikil áhrif innan þingsins
Það skiptir máli að þingmenn geti tekist á pólitísk mál en samt borið virðingu fyrir fólki, segir forsætisráðherra.
Kjarninn 14. desember 2018
WOW air er á uppleið á ný.
Indigo gæti fjárfest í WOW air fyrir 9,4 milljarða
Enn er unnið að því að ná samningum við Indigo Partners um fjárfestingu í félaginu.
Kjarninn 14. desember 2018
Skýrt í starfsreglum að meirihluti ræður niðurstöðum
Formaður tilnefningarnefndar VÍS segir engar heimildir vera í reglum nefndarinnar til að skila sératkvæði. Meirihlutinn ráði einfaldlega hverjum hún mæli með til stjórnarsetu.
Kjarninn 14. desember 2018