365 miðlar brutu reglur með vöruinnsetningu á áfengi í Ísskápastríði
Vöruinnsetning á áfengisvörumerkjunum Stella Artois og Adobe í annarri þáttaröð Ísskápastríðsins á Stöð 2 var ólögleg.
Kjarninn
28. nóvember 2018