Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Skuldir ríkisins lækkað um 88 milljarða á einu ári
Sala á hlut íslenska ríkisins í Arion banka skipti miklu máli og fór í að lækka skuldir.
Kjarninn 14. ágúst 2018
Trump beinir spjótunum að Harley Davidson
Mótorhjólaframleiðandinn Harley Davidson er það fyrirtæki sem Donald Trump hefur nú beint spjótunum að á Twitter.
Kjarninn 13. ágúst 2018
Höfuðstöðvar WOW air í Borgartúni
Hlutafé WOW aukið um 51 prósent
Hlutafé í flugfélaginu WOW air var aukið um rúman helming á síðasta ársfjórðungi, með framlögum frá eiganda og forstjóra fyrirtækisins, Skúla Mogensen.
Kjarninn 13. ágúst 2018
Danskir menntaskólar berjast gegn unglingadrykkju
Fjöldi menntaskóla í Danmörku hefur innleitt reglur til að stemma stigu við áfengisnotkun nemenda sinna á böllum og hátíðum. Reglurnar fela meðal annars í sér að einungis verði hægt að selja nemendunum bjór á skipulögðum hátíðum skólans.
Kjarninn 13. ágúst 2018
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Vilja skýra hlutverk landshlutasamtaka sveitarfélaga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að meta stöðu landshlutasamtaka sveitarfélaga með það að markmiði að skýra hlutverk þeirra og stöðu gagnvart sveitarfélögum annars vegar og ríkinu hins vegar.
Kjarninn 13. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti.
Gjaldeyrishrun Tyrklands smitar út frá sér
Snörp veiking tyrknesku lírunnar er farin að bíta fjölmörg fyrirtæki tengd Tyrklandi, evruna og gjaldmiðla annarra nýmarkaðsríkja. Forseti Tyrklands ásakar Bandaríkin um að hafa stungið Tyrki í bakið og segir falsfréttir að baki krísunni.
Kjarninn 13. ágúst 2018
Per Sandberg, fráfarandi sjávarútvegsráðherra Noregs.
Norskur ráðherra segir af sér
Sjávarútvegsráðherra Noregs mun segja af sér seinna í dag eftir að hafa mætt gagnrýni vegna ótilkynntrar Íransferðar fyrr í sumar.
Kjarninn 13. ágúst 2018
71 prósent Íslendinga telja #MeToo vera jákvæða
Mikill meirihluti Íslendinga telur #MeToo byltinguna vera jákvæða fyrir íslenskt samfélag, samkvæmt nýrri könnun MMR.
Kjarninn 13. ágúst 2018
Velta bókaútgáfu dregst enn saman
Áframhaldandi samdráttur er í bóksölu en velta bókaútgáfu hefur dregist saman um 36% síðustu tíu ár. Samdrátturinn var 5% í fyrra og virðist þróunin ætla að halda þannig áfram.
Kjarninn 13. ágúst 2018
Jared Kushner, tengdasonur Bandaríkjaforseta og ráðgjafi Bandaríkjanna í Mið-Austurlandamálum .
Bandaríkin hyggjast loka á framlög til hjálparstarfs í Palestínu
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur ákveðið að draga úr nær öllum styrkveitingum sínum til hjálpastarfs á Gazasvæðinu og Vesturbakkanum í Palestínu.
Kjarninn 12. ágúst 2018
Magasin du Nord við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn.
Að láta kaupmannsdrauminn rætast
Þeir sem hafa alið með sér þann draum að verða kaupmenn geta nú látið drauminn rætast og eignast verslun í Kaupmannahöfn. Og það er ekki nein búðarhola sem er til sölu heldur ein þekktasta verslun á Norðurlöndum, nefnilega Magasin du Nord, Den gamle dame.
Kjarninn 12. ágúst 2018
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Frumvarp um kynrænt sjálfræði lagt fram í vetur
Forsætisráðherra sagði frumvarp um kynrænt sjálfræði munu verða lagt fram í vetur, en verði það að lögum muni það koma Íslandi í fremstu röð í réttindamálum hinsegin fólks.
Kjarninn 11. ágúst 2018
Frá fyrri Gleðigöngu í Reykjavík.
Gengið frá Hörpu til Hljómskálagarðs
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað í dag frá Hörpu og endar í Hljómskálagarði. Götulokanir vegna hennar standa yfir frá kl. 10 til 18.
Kjarninn 11. ágúst 2018
Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti
Gjaldeyriskrísa í Tyrklandi
Tyrkneska líran hefur verið í frjálsu falli á síðustu dögum vegna deilna við Bandaríkjastjórn. Tyrkir óttast efnahagskreppu en gjaldmiðillinn hefur veikst mikið á síðustu mánuðum auk þess sem verðbólga hefur stigið hratt.
Kjarninn 10. ágúst 2018
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands
Nýja-Sjáland mun banna plastpoka á næsta ári
Nýja-Sjáland mun bætast í hóp landa sem banna notkun á einnota plastpokum á næsta ári, samkvæmt yfirlýsingu frá forsætisráðherra landsins.
Kjarninn 10. ágúst 2018
Lykillinn er fyrsta starfið
Fjallað er um þróun mannauðs og gervigreind í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
Kjarninn 10. ágúst 2018
Krónan hefur verið óvenju stöðug í sumar.
Sumarið óvenju rólegt fyrir krónuna
Ekki er búist við miklum breytingum á gengi krónunnar í sumar miðað við árin á undan. Íslandsbanki telur þetta meðal annars stafa af auknu trausti í garð íslenska þjóðarbúsins.
Kjarninn 9. ágúst 2018
Húsnæði Íbúðalánasjóðs í Borgartúni.
Telur lága vexti og minni verðhækkanir hafa leitt til fleiri íbúðakaupa
Lágir vextir og hægari verðhækkun íbúða gætu verið meginskýringar á því að fjöldi fyrstu íbúðakaupa hafi ekki verið meiri frá hruni á síðasta ársfjórðungi, samkvæmt Íbúðalánasjóði.
Kjarninn 9. ágúst 2018
Málari að störfum.
Atvinnuleysið hætt að minnka
Atvinnuleysi á fyrri árshelmingi hefur aukist lítillega frá því í fyrra. Þetta er í fyrsta skiptið sem slíkt gerist frá árinu 2011.
Kjarninn 9. ágúst 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra.
Vill heimila drónaeftirlit með fiskveiðum
Sjávarútvegsráðherra vill heimila rafrænt vöktunarkerfi í höfnum og skipum auk drónaeftirlits fyrir Fiskistofu í nýju frumvarpi.
Kjarninn 9. ágúst 2018
Bandarískir ferðamenn haldi lífi í vextinum í ferðaþjónustu
Fækkun er á komu ferðamanna frá mikilvægum markaðssvæðum Íslands í Evrópu.
Kjarninn 9. ágúst 2018
Greiddi 42 milljónir í arð út úr rekstri meðferðarheimilis
Ríkið leggur heimilinu til allt rekstrarféð.
Kjarninn 9. ágúst 2018
Búist var við minni umsvifum lífeyrissjóðanna í Kauphöllinni.
Lífeyrissjóðir bættu við sig í Kauphöllinni í júní
Eignir lífeyrissjóða í íslenskum kauphallarfyrirtækjum jukust í júní, en búist er við öfugri þróun fyrir júlímánuð.
Kjarninn 8. ágúst 2018
Leitað að fórnarlömbum jarðskjálftans á Lombok-eyju.
347 látnir vegna jarðskjálfta í Indónesíu
Yfirvöld í Indónesíu telja nú að nær 350 manns hafa látist í jarðskjálftanum sem reið þar yfir síðastliðinn sunnudag.
Kjarninn 8. ágúst 2018
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Segir yfirlýsingar um kjarabaráttu ótímabærar og óskynsamlegar
Fjármálaráðherra segir „digrar og snemmbúnar“ yfirlýsingar vegna lausra kjarasamninga í vetur ekki tímabærar.
Kjarninn 8. ágúst 2018
Tekjuviðmiðum fyrir gjafsóknir breytt
Breytingin felur í sér hækkun viðmiðunarfjárhæða gjafsóknar. Þannig mega tekjur einstaklings ekki nema hærri fjárhæð en 3,6 milljóna í stað 2 milljóna áður. Sama upphæð fyrir hjón eða sambúðarfólk hækkar úr 3 milljónum í 5,4 milljónir.
Kjarninn 8. ágúst 2018
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair.
Farþegum Icelandair fækkar um 5 prósent
Fjöldi farþega Icelandair og sætanýting félagsins minnkaði milli júlímánaða, þrátt fyrir að sætaframboð hafi minnkað að sama skapi. Icelandair segir ástæðuna vera minni ásókn í nýjum ferðum til N-Ameríku og yfir Atlantshafið.
Kjarninn 8. ágúst 2018
Mývatn
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn jókst um rúm 13%
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um rúm 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna.
Kjarninn 8. ágúst 2018
Frá hryðjuverkaárásinni í Stokkhólmi í fyrra.
Fórnarlömbum hryðjuverka fækkar um fjórðung milli ára
Dauðsföll vegna hryðjuverkaárása hefur farið fækkandi um allan heiminn. Mest fækkar þeim í Mið-Austurlöndum og í Evrópu, en þeim fjölgaði lítillega í Suðaustur-Asíu og Norður Ameríku.
Kjarninn 7. ágúst 2018
Mikill fjöldi ferðamanna hér á landi er sögð vera meginástæða mikils umfangs deilihagkerfisins.
Ísland með mesta deilihagkerfið í heimi
Þróun og vægi deilihagkerfisins hér á landi er mun meira en í öðrum löndum, samkvæmt nýrri mælingu. Þar er helsta ástæðan bak við sérstöðu Íslands sögð vera vegna ferðaþjónustunnar.á
Kjarninn 7. ágúst 2018
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar
Guðmundur Gunnarsson verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar þar sem meirihluta mynda Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.
Kjarninn 7. ágúst 2018
Drífa Snædal
Drífa Snædal gefur kost á sér í embætti forseta ASÍ
Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins og fyrrverandi varaþingmaður Vinstri grænna, mun gefa kost á sér í embætti forseta ASÍ á þinginu sem sett verður 24. október næstkomandi.
Kjarninn 7. ágúst 2018
Húsnæði Danske bank hjá Holmens Kanal í Kaupmannahöfn.
Ríkissaksóknari skoðar mál Danske bank
Mál Danske bank um meint peningaþvætti í Eistlandi er komið upp á borð ríkissaksóknara Danmerkur í efnahagsmálum.
Kjarninn 7. ágúst 2018
Neytendastofa: Ekki einungis seljendur gulls verði skráningarskyldir
Neytendastofa hefur sent inn umsögn við drög að lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka en stofnunin vill að lögin taki líka til kaupenda gulls og annarra eðalmálma, ekki einungis seljanda.
Kjarninn 7. ágúst 2018
Pia Kjærsgaard og Jón Kalman
Jón Kalman blandar sér í umræður um hina umdeildu Piu Kjærsgaard
Rithöfundurinn Jón Kalman segir í pistli í dönskum miðli að ekki sé hægt að líta fram hjá þeim fasisma sem læðist aftan að hinum vestræna heimi og telur að forseti Alþingis eigi að biðjast afsökunar á að hafa boðið Piu Kjærsgaard til Íslands.
Kjarninn 6. ágúst 2018
Líklega verður nóg af bankabréfum í boði
Þolinmóðir fjárfestar sem vilja fjárfesta í íslenskum bönkum gæti staðið fyrir margvíslegum möguleikum á næstu árum.
Kjarninn 6. ágúst 2018
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkur og varaformaður Samfylkingarinnar.
Heiða Björg vísar gagnrýni minnihlutans til föðurhúsanna
Formaður velferðarráðs Reykjavíkur svarar stjórnarandstöðunni í borginni og Ragnari Þór.
Kjarninn 4. ágúst 2018
Stjórnarandstaðan og Ragnar Þór gagnrýna formann velferðarráðs Reykjavíkur
Stjórnarandstöðuflokkarnir í borgarstjórn Reykjavíkur og formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson, lýsa yfir áhyggjum af þekkingarleysi formanns velferðarráðs Reykjavíkur, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur, á húsnæðismarkaðnum í borginni.
Kjarninn 4. ágúst 2018
Leifsstöð
„Ísland er að fara að verða umferðarmiðstöð Atlantshafsins“
Dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að miklu máli skipti að Keflavíkurflugvöllur hafi verið ryðja sér til rúms sem flutningamiðja á Atlantshafi. Sá vöxtur hafi skapað margar beinar og breiðar leiðir til landsins frá bæði Bandaríkjunum og Evrópu.
Kjarninn 4. ágúst 2018
Verðmætasta fyrirtæki heims með fulla vasa fjár
Velgengni Apple á undanförnum 10 árum hefur verið ævintýri líkust.
Kjarninn 3. ágúst 2018
Sigtryggur Magnason
Sigtryggur Magnason nýr aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Ráðinn hefur verið nýr aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar í stað Ágústar Bjarna Garðarssonar.
Kjarninn 3. ágúst 2018
Ísland eftirbátur Norðurlanda í stafrænni stjórnsýslu
Stafræn þjónusta hins opinbera á Íslandi er slökust allra Norðurlanda, samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna.
Kjarninn 3. ágúst 2018
Sesselía Birgisdóttir markaðsstjóri Advania ásamt stjónarkonum Vertonet, þeim Hrafnhildi Sif Sverrisdóttur deildarstjóra hjá Advania og Lindu Stefánsdóttur SAM ráðgjafa hjá Crayon.
Vilja auka hlut kvenna í tæknigeiranum
Konur hafa snúið bökum saman innan tæknigeirans á Íslandi.
Kjarninn 3. ágúst 2018
Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja.
Vinstri græn ekki mælst lægri frá 2015
Fylgi Vinstri grænna hefur ekki mælst lægri frá 31. desember 2015 og stuðningur ríkisstjórnina fer fyrir neðan 50 prósent í fyrsta skiptið í Þjóðarpúlsi Gallup.
Kjarninn 3. ágúst 2018
Stefnt er að birtingu aðgerðaráætlunarinnar í haust
ESB sker upp herör gegn falsfréttum
Framkvæmdastjóri dómsmála hjá Evrópusambandinu tilkynnir aðgerðir sem stefna að því að stemma stigu við falsfréttir tengdar kosningum aðildaþjóða sinna í gegnum samfélagsmiðla.
Kjarninn 3. ágúst 2018
Stjórn Arion banka mun leggja fram tillögu um 10 milljarða arðgreiðslu
Mikið eigið fé er hjá Arion banka, í alþjóðlegum samanburði.
Kjarninn 2. ágúst 2018
Höfuðstöðvar Arion banka í Borgartúni.
Hagnaður Arion helmingast
Hagnaður samstæðu Arion banka dróst saman um meira en helming á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Bankinn gaf einnig til kynna að hann muni reyna að selja kísilverið í Helguvik seinna í ár.
Kjarninn 2. ágúst 2018
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
Sólveig: „Stjórnmálin hafa brugðist verka-og láglaunafólki“
Formaður Eflingar segir stjórnmálastéttina ganga erinda auðmanna með því að vernda hagsmuni, eignir og gróðarmöguleika þeirra.
Kjarninn 2. ágúst 2018
Umsvif Airbnb gistinga hefur stórminnkað í Reykjavík miðað við í fyrra
Airbnb-gistingum fækkar um fjórðung í Reykjavík
Óskráðum gistingum sem greiddar eru í gegnum vefsíður fækkaði um 26 prósent milli júnímánaða í ár og í fyrra. Á landsvísu nam fækkunin 19 prósentum á sama tímabili.
Kjarninn 2. ágúst 2018
Verðmiðinn á Icelandair hefur lækkað um 150 milljarða
Á innan við mánuði hefur markaðsvirði Icelandair lækkað um 38 prósent. Titringur er á mörkuðum vegna stöðu flugfélagana.
Kjarninn 2. ágúst 2018